Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
9
DV
Kaupmaðurrek-
ur Richard Gere
útúrbúðinni
Bandaríski
kvikmynda-
leikarinn Ric-
hard Gere lenti
aldeilis í
hretnmingum í :
bænum Hare-
field á Eng-
landi á dögun
um þegar eigandi veiðarfæra-
verslunar rak hann á dyr þar sem
hjartaknúsarinn leit út eins og
flækingur.
Gere er á Englandi að leika
hlutverk sir Lancelots í bíómynd
sem verið er að gera og haíði þvi
látið sér vaxa bæði sítt hár og
skcgg.
„Hann leit út eins og hann heföi
sofið úti,“ sagöi verslmiareigand-
inn Jolm Chapman.
Franskirsósíalist-
stöðvarnar
Franski sósialistaílokkurinn er
svo illa á vegi staddur að ráða-
menn hans hafa ákveðið að selja
aðalstöðvarnar í Paris til að
bjarga fjárhagnum.
Henri Emmanuelli, nýkjörinn
formaður, sagði í viðtali viö
franska sjónvarpsstöð á sunnu-
dag að ætlunin væri að flytja í
ódýrara húsnæðí. Skrifstofurnar
eru núna í fínu raðhúsi í flottu
hverfi á vinstri bakka Signu, ekki
langt frá þinginu.
Bágur fjárhagur sósíalista-
flokksins bætist ofan á þverrandi
fylgi meðal franskra kiósettda.
eins og ófarirnar í Evrópuþing-
kosningunum sýndu en þá fékk
flokkurinn aðeins rúm 14 prósent
atkvæða.
Heyrnarlausirá
menningarhátíð i
Helsinki
Hundruö heyrnleysingja frá
Norðurlöndum og öðrum heims-
hlutum eru nú staddir i helsinki
þar sem 17. norræna menningar-
hátíð heyrnarlausra hófst Þema
hátiðarinnar er veruleiki heym-
ariausra í sibreytilegu samfélagi.
Meðal þess sem verður í boði á
hátíðinni er mikiil fíöldi leiksýn-
inga, brúðuleikhús, látbragðs- :
leikur og nýjar útgát'ur af þekkt-
um leikritum.
Skipulagðir fundir heyrnieys-
ingja á Norðurlöndunum hafa
verið haldnir frá árinu 1907. í
fyrstu var aðeins rætt um alvöru
lífsins en hin síðari ár hefur sam-
starfiö á menningarsviðinu rutt
sér æ meira tiJ rúms. Menningar-
hátíðirnar eru haldnar fíórða
hvert ár og verndari hátíðarinnar
nú er Eva Ahtisaari forsetafrú.
útafMakedón-
Danska þing-
konan Ritt
Bjerregaard,
varaformaöur
þingmanna-
nefndar Ráð-
stefiiunnar um
öryggi og sam-
vinnu í Evr-
ÖpU, RÖSE, Segll O.U yuiui laiiua
ætH að leggja fram tiHögu um að
fyrrum júgóslavneska lýðveldið
Makedónía verði tekið upp í sara-
tökin.
Þingmenn RÖSE funda í Vínar-
borgídag enöl þessa hafa Grikk-
ír. Kýpvetjar og Möltubúar kom-
ið i veg fyrir upptöku Makdóníu
í RÖSE vegna deilna deilna
Grikkja og Makdóníumanna.
Reutcr, TT, Ritzau
Paul Watson ætlar að stöðva norskar hvalveiðar:
Óþef sbombur á
strandgæsluna
Hvalveiðiandstæðingurinn Paul
Watson, leiðtogi Sea Shepherd sam-
takanna, reiknar með að vera kom-
inn norður í Lófót á skipi sínu Wha-
les Forever, eða Hvalir að eilífu, á
morgun og ætlar hann að nota svo-
kallað bananakrem, vatnsdælur og
ólyktarsprengjur gegn norskum
strandgæslumönnum ef þeir reyna
að fara um borð.
„Ég vil að norskum hvaiveiði-
mönnum og norskum yfirvöldum
verði ljóst að við erum komnir á stað-
inn og erum tilbúnir til aðgerða til
að stöðva glæpsamlegar hvalveiðar
Norðmanna í ábataskyni," sagði
Watson í talstöðvarviðtaU við norsku
fréttastofuna NTB í gær.
Watson sagðist ekki hafa í hyggju
að fara á land í Noregi og hann reikn-
aði ekki með að norska lögreglan
handtæki hann.
Watson var dæmdur í 120 daga
fangelsi fyrir skemmdarverk á
norska hvalbátnum Nybræna í des-
ember 1992. Hann hefúr áfrýjaö
dómnum og því er ekki hægt að fram-
fylgja honum. Það þýðir þó ekki að
útilokað sé að norska lögreglan
handtaki Watson stigi hann fæti á
norska jörð eða komi nær landi en
fíórar sjómílur.
Watson sagði að hann ætlaði að
grípa til aðgerða gegn hveijum þeim
norskum hvalbáti sem hann stæði
að verki við hvaladráp.
„Aðgerðir okkar munu ekki leiða
til þess að nokkur norskur hvalveiði-
maður eða norskur borgari muni
meiðast. Á því sviði höfum við hrein-
an skjöld frá árinu 1977,“ sagði Wat-
son.
Norska dómsmálaráöuneytið hefur
veitt strandgæslunni lögregluvald til
að grípa inn í ólöglegar aðgerðir gegn
norskum hvalveiðibátum og gildir
tilskipunin til loka veiðitímabilsins.
NTB
Bandarikjamenn héldu upp á þjóðhátíðardag sinn i gær, 4. júli, og af þvi tilefni var flugeldum skotið á loft í höfuð-
borginni Washington að viðstöddum tugum þúsunda áhorfenda. Símamynd Reuter
Útlönd
túlltrúinn a
Indiandi lýsti
yfir áhyggjum
norskra stjórn-
valda yfir ör-
yggi skáldkon-
unnar Taslimu
Nasrin á fimdi
með stjórnvöldun
Nasrin hefur fa
frá þvi í fyrra mánuoi pegar uom-
stóll fyrirskipaði handtöku henn-
ar vegna meintra meiðandi um-
mæla hennar um íslamstrú.
Tveir hópar heittrúaðra
múslíma hafa lagt fé til höfuðs
henni.
ogFFH
Ungt fólk í Svíþjóð trúir á til-
vist draúgá ög fljúgandi furðu
hluta, cf marka má skoðana-
könnun sem gerð var af háskól-
anum i Uppsölum.
Spurningar voru lagðar fýrir
tæplega fimm hundruð mennta-
skólanemendur í Piteá, Falun,
Stokkhólmi og Várnamo. Af þeim
sem svöruðu var fimmtungur
nokkuð sannfærður um að liægt
væri að flytja hluti úr stað með
hugarorkunni einni saman og
rétt um þriðjungur trúði á tilvist
drauga.
Myntbandalagvið
Hvítarússland
ófullgert
Viktor
Tsjcmomýrd-
in, forsætisráð
herra
lands,
staris
hans
rússlandi,
Vjatsjeslav -
Kebítsj, undirrituðu um helgina
skjal þar sem þeir hétu því að
innan mánaðar yrði búið að ryðja
öllum Ijónum úr vegi mynt-
bandalags ríkjanna tveggja.
NTB, TT. Reuter
Tékkaábyrgð
Bankakort
777 viöskiptavina Búnaðarbanka, Landsbanka og sparisjóða:
Eins og kom fram viö upphafskynningu á Debetkortum, átti tékkaábyrgö Bankakorta
aö falla úr gildi 1. júlí 1994. Nú hefur verið ákveöiö aö tékkaábyrgö tengd Bankakortum
veröi í gildi til næstu áramóta. Tékkaábyrgö gildir þó ekki fyrir Bankakort meö útrunninn gildistíma.
Til viðskiptavina íslandsbanka:
Reglur um tékkaábyrgö íslandsbanka veröa óbreyttar fram til næstu áramóta.
Ákvöröun þessi er tekin til aö firra þá tékkareikningseigendur óþægindum, sem enn hafa ekki.fengið
Debetkort, sem er hiö nýja tékkaábyrgðarkort.
Nú þegar hefur stór hluti tékkareikningseigenda, eöa um 70 þúsund einstaklingar,
fengiö Debetkort. Sölu- og þjónustuaðilar hér á landi, sem taka viö Debetkortum,
eru rúmlega 1000.
debet
takort
FlOCUR KORT I CINU
BLJNAÐARBANKI
ÍSLANDS
ÍSLAN DSBAN Kl
L
Landsbanki
íslands
Banki allra iandsmanna
SPARISJÓÐIRNIR