Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
Guðmundur Ámi Stefánsson.
Ekki óvan-
urper-
sónuárás-
umfráÁma
„Það kemur mjög á óvart að
stjómarþingmaður skuli fara
með þessa staðlausu stafi og
hreint mgl gegn ráðherra. Hitt
er svo annað mál að ég er ekki
óvanur svona persónuárásum frá
honum og hans liði í Hafnar-
firði,“ segir Guðmundur Ámi
Stefánsson í DV um ummæli
Árna Mathiesen.
Þurfum ekki reglugerðina
„Við eigum ekki að kalla yfir okk-
Áframhaldandi hlýindi
Fremur hæg norðaustlæg eða breyti-
leg átt verður í dag. Þokuloft og súld
við ströndina, einkum að næturlagi,
Veðrið í dag
en skýjað með köflum og mistur til
landsins. Hiti aUt að 20 stig inn til
landsins að deginum en um tíu stig
í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 23.50.
Sólarupprás á morgun: 3.15.
Síðdegisflóð í Reykjavík 16.24.
Árdegisflóð á morgun: 4.45.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðrið ki. 6 í morgun:
Akureyri þoka 9
Egilsstaðir þoka 9
Galtarviti þoka 6
KeQa víkuríhigvöllur þokumóða 10
Kirkjubæjarklaustur þoka 10
Raufarhöíh þoka 8
Reykjavík þokumóða 10
Vestmarmaeyjar þoka 11
Bergen léttskýjað 20
Helsinki léttskýjað 16
Kaupmannahöfh léttskýjað 16
Ósló léttskýjað 20
Stokkhólmur léttskýjað 15
Þórshöfh skýjað 11
Amsterdam alskýjað 17
Barcelona mistur 24
Berlín rigning 19
Chicago leiftur 27
Glasgow skýjað 12
Hamborg þokumóða 19
London léttskýjað 14
LosAngeles léttskýjað 17
Lúxemborg hálfskýjað 18
Madríd léttskýjað 21
Malaga heiðskírt 28
Mallorca skýjað 26
Montreal skýjað 20
New York heiðskirt 22
Nuuk rigning 4
Orlando heiðskírt 24
Paris skýjað 15
Róm lágþokubl. 22
Valencia þokumóða 24
Vín hálfskýjað 25
Washington alskýjað 24
Winnipeg þrumuv. 21
Síðustuleik-
irnir í sextán
liða úrslitum
í dag fara fram síðustu leikirnir
í sextán Iiða úrslitum á HM í
Bandarikjunum. Eins og þeir sem
hafa fylgst með leíkjunum í sjón-
vai-pinu skiptast á sorg og gleði í
þessum þýðingarmiklu leikjum,
sem hafa verið spennandi og
dramatískir. Er ekki að efa að
sama veröur upp á teningnum í
kvöld en í fyrri leiknum sem
verður í Boston mæta Nígeríu-
menn ítölum og verður það for-
vitnileg viðureign. Samkvæmt
íslenskum tíma hefst leikurimi
kl. 17.00 og verður i beinxú út-
sendingu í sjónvarpinu. Siðari
leikurínn verður einnig sýndur
beint að loknum kvöldfréttum er
það viöureign Mexíkó og Búlgar-
íu sem fram fer í New York.
Skák
Frá minningarmóti Capablanca sem
fram fór í Matanzas á Kúbu fynr
skömmu. Becerra hafði hvítt og átti leik
gegn Spangenberg. Hvar er snöggan blett
að sjá í svörtu stöðunni?
Ummæli
ur reglugerðir Evrópusambands-
ins þegar við þurfum þess ekki.
Þær myndu gera þriðja hvem
mann hér á landi að brotamanni
áður en árið væri liðið... “ segir
Þórarinn V. Þórarinsson í DV.
Öskrandi viljugar
„Okkur finnst fjögurra vetra
hryssumar koma vel út, þær em
öskrandi viljugar og fljúgandi
brokkgengar," segir Þorkell
Bjarnason hrossaræktarráðu-
nautur í DV.
íslendingar agalausir
„Agi er ekki það sem þetta land
hefur - og það á ekki bara við
tónlistarlífið. Það er eins og þið
haldið að þið tapið hluta af sál
ykkar eða sjálfstæði ef þið gang-
ist undir aga... “ segir Paul Zu-
kofsky um íslendinga í Morgun-
blaðinu.
Alit í móðu
„Mótið var mjög gott á meðan
maður hafði þrek og vissi eitt-
hvað var að gerast en svo kom
þreytan og eftir það var þetta allt
í móðu,“ segir þátttakandi í Polla-
mótinu á Akureyri í DV.
Hef alltaf sagt þetta
„Niðurstaða eftirlitsstofnunar
EFTA staðfestir það sem ég hef
aUtaf haldið fram. Núna þarf að
afnema snarlega einkaleyfi
ÁTVR í innflutningi og heildsöl-
ima,“ segir Vilhjálmur Egilsson í
DV.
Demantsloðna
„Veiðin hefur gengið mjög vel.
Þetta er stór og falleg loðna, en
það er mikil áta í henni. Sann-
kölluð demantsloðna. Þetta er fin
byrjun og vertíðin leggst vel í
okkur. þaö er ekki amalegt að
eiga við þetta á rennisléttum sjó
í sól og blíðu,“ segir Sigurgeir
Sævaldsson, stýrimaður í DV.
ajálfs mín. (Ath. ég er í eignar-
falli mín (ekki míns.) Bendum
bömum á að mgla ebki saman í
beygingu orðunum ágog minn.)
Máni Fjalarsson, læknir í Bosníu:
„Samheldni íjölskjddna og sam
vinna er mikil hjá þessu stríðs-
lujáða fólki og við slíkar aðstæður
>: veröa efnislegir hlutir í; raun og;;
veru eínskis virðl. Ekkert er hægt
að selja og ekkert að kaupa, aðeins
reynt að þrauka í von um betri
framtið.enþráttfyrirallaóvissuna
Maður daosins
virðist fólkið vera glaðvært,“ segir
Máni Pjalarsson læknir sem er
nýkominn frá Bosníu.
„Ég starfa í norskri herdeild á
vegum Sameinuðu þjóðanna og
meðan við vorum i Tuzla starfaöi
ég fyrst og fremst við að hlynna að
hermönnum Sameinuðu þjóð-
anna,“ segir Máni, „en eftir aö við
komum til Gorazde var starf mitt
aö skoða sjúklinga og staðfesta Máni Fjalarsson.
hverja ætti að senda á sjúkrahús í
Sarajevo þvi þarna er aðeins ófull- sinna þeim sem eru aivarlega veik-
komið sjúkrahús og ekki hægt að ir eða þeim sem þurfa að fá gervi-
limi. Fólkinu virðist vera mikill
léttir í aö'fá hermenn SÞ og það
virðist veita því öryggi, einkum í
Gorazde þar sem allt liafði verið
eftirlitslaust og í höndum Serba í
tvö ár.“
Mám hefur verið læknir við
hefisugæslustöðina á Höfn frá 1987
þar til á síðastliðnu vori að hann
fékk tímabundiö leyfi til að starfa
lýá Sameinuðu þjóðunum og fór til
Bosníu og mun starfa þar út okíób-
er. Aöspurður um helstu áhuga-
málin sagðist hann hafa gaman af
veiðum en hontun finnst silungur
vondur matur. Einnig hefur hann
gaman af ferðalögum og því lengra
sem farið er því betra. Máni notar
frístundir sína tfi lesturs og verða
þá helst skáldsögur fyrir valinu.
„Þær komast næst raunveruleik-
anum,“ segir hann, „hitt eru oft
einhverjar Iygasögur.“
Eiginkona Mána er Gunnþóra
Gunnarsdóttir og eiga þau þrjú
böm, 12,14 og 16 ára.
Myndgátan
Endurgjalda greiðann
Fyrsti leikurirtn, 1. RxdG! miðar að þvi
að opna svörtu hornalínuna, þar sem
drottning og biskup hvits njóta sín vel.
Eftir 1. - Hxd6 - Ef 1. - Bxd3 2. Rxf7, eða
1. - Bxd6 2. Hxd6! Hxd6 3. Dxe5 o.s.frv.
2. Dxe5 Hfd7 3. Dh8+ Kf7 4. Hf3+ Ke7
5. Dxh7+ Ke8 6. Dg8 gafst svartur upp.
Jón L. Árnason
Bridge
I tvímenningskeppnum skiptir öllu máli
að taka alla þá slagi sem í boði eru, hvort
sem spiluð er sókn eða vöm. í þessu spili
er til dæmis gulls ígildi aö hafa kunnátt-
una á hreina til þess að þvinga ellefta
slaginn í þremur gröndum af andstöð-
unni. Til að byrja með er nauðsynlegt
fyrir suður að gefa fyrsta slaginn til vam-
arinnar:
♦ KIO
V D92
♦ ÁD72
+ G953
♦ DG
V G1043
♦ KG108
+ 1072
♦ Á42
V K6
♦ 943
♦ ÁKD64
V Á875
♦ 65
Vömin spilaði út tígulgosa í upphafi sem
fær að eiga slagimi en skiptir síðan yfir
í spaðadrottningu. Sagnhafi tekur siag-
inn á kóng, spilar hjarta á kónginn (aust-
ur má að sjálfsögðu ekki fara upp með
ás), tígulsvíning tekin og laufum spilað.
í níunda slag er staðan þannig:
♦ 10
V D9
♦ Á7
* G
V G10
♦ K10
< +--
♦ 987
V Á8
♦ --
+ -
♦ Á4
V 6
♦ 9
+ 6
Þegar laufsexu er spilað er vestur þving-
aður og hann neyðist til að henda spaða-
gosa. I blindum er tígulsjöunni hent og
austur hendir spaðasjöu. Tígulásnum er
þá spilað og austur verður að fara niður
á hjartaásinn blankan. Eftir að spaðatían
er tekin er austri hent inn á hjartaás og
spaðaásinn verður ellefti slagurinn.
ísak örn Sigurðsson