Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
fþróttir unglinga
Unglingalandslið íslands í borðtennis 1994. Fremsta röð frá vinstri: Markús Árnason, Víkingi, Adam Harðarson, Vikingi, Tómas Aðalsteinsson, Víkingi,
og Guðmundur E. Stephensen, Víkingi. - Miðröð frá vinstri: Guðni Páll Snæland Gústafsson, HSK, Eva Jósteinsdóttir, Vikingi, Líney Árnadóttir, Víkingi,
Lilja Rós Jóhannesdóttir, Vikingi, Anna Þorgrimsdóttir, Víkingi, Ingunn Þorsteinsdóttir, HSÞ, Sandra Mjöll Tómasdóttir, HSÞ, og Ámi Siemsen farar-
stjóri. Aftasta röð frá vinstri: Ólafur Eggertsson, Víkingi, Davíð Jóhannsson, Víkingi, Björn Jónsson, Víkingi, Ingólfur Ingólfsson, Vikingi, Jón Ingi Árna-
son, Víkingí, Kjartan Briem þjálfari, Kristján V. Haraldsson þjálfari og Helgi Gunnarsson þjálfari.
DV-mynd Hson
Borötennis unglinga:
Islenska unglingalandsliðið
í keppnisferð til íriands
Unglingalandslið íslands í borð-
tennis keppir í Dublin á írlandi dag-
ana 29. júní til 5. júlí. Þær þjóðir sem
keppa í mótinu eru Skotland, Wales,
England, írland, Isle of Mön og ís-
land. Landslið íslands er skipað
unglingum frá borðtennisdeild Vík-
ings, HSÞ og HSK. ísland sendir í ár
fjögur lið, samtals 20 unglinga á aldr-
inum 11-18 ára.
Aldursskiptingin í mótinu er þann-
ig: Drengir, 14 ára, piltar, 16 ára og
yngri, piltar, 18 ára og yngri, stúlk-
ur, 16 ára og yngri. Keppt verður í
liðakeppni og einstaklingskeppni.
Guðmundur á titil að verja
Á alþjóðlega skólamótinu 1993, sem
haldið var í Skotlandi, sigraði Guð-
mundur E. Stephensen í flokki 15 ára
og yngri og hefur því titil að verja.
Lilja Jóhannesdóttir stóð sig einnig
mjög vel í fyrra og vann svokallaða
„Consolation“-keppni sem er auka-
verðlaunakeppni fyrir þá keppendur
sem tapa í fyrsta leik.
Þessi keppnisferð er liður í undir-
búningi unglingalandsliðsins fyrir
Evrópukeppnina í París 15.-25. júlí.
Nánar um það á næstunni síðar á
unglingasíðunni.
Stjörnusafn frá AMÍ-sundmótinu á Akranesi
Verólaunahafar í 100 m baksundi meyja, frá vinstri: Hanna Björg Konráðs-
dóttir, SFS, sem varð í 2. sæti, í miðju er sigurvegarinn Kolbrún Ýr Krist-
jánsdóttir, ÍA, og til hægri er Bryndís Ólafsdóttir, UMSK, sem varö í 3.
sæti. Allt mjög efnilegar sundkonur. DV-myndir Hson
Vegna hins frábæra árangurs
krakkanna á AMÍ-sundmótinu, sem
fór fram um síðustu helgi á Akra-
nesi, verður ekki hjá því komist að
birta hér myndir sem ekki komust
fyrir á unglingasíðu í fostudagsblað-
inu. Krakkamir settu alls sjö is-
landsmet og segir það sína sögu um
framfarimar hjá þeim. Allt um það
er á unglingasíðu siðastliðinn föstu-
dag.
Umsjón
Halldór Halldórsson
Hér er um þvílíkt stórmót að ræða
að meira en eina síðu þarf til þess
að fjalla um slíkan atburð svo vel sé.
Myndir urðu því að bíða og hér koma
nokkrar til viðbótar.
--------T-
-----------------------------:
Strákarnir í IS settu Islandsmet i 4x50 m skriðsundi sveina, syntu á 2,10,02
minútum. Frá vlnstri: Jón Oddur Sigurðsson, Stefán Björnsson, Guðmundur
Unnarsson og Sigurður Þór Einarsson.
Ægissveitin sigraði í 4x100 m skriðsundi stúlkna á timanum 4:34,35 mín.
Þetta er hin efnilega sundkona Ingibjörg Ólöf ísaksen, Ægi, eftir að hafa
lokið við síðasta sundsprettinn og sigur var í höfn.
Knattspyma 5. flokkur:
Landsbankamótid
Landsbankamót ÍA 1 knatt-
spymu 5. flokks fór fram á Akra-
nesi 10.-12. júni. Á mótinu kepptu
eftirtalin félög: ÍA, Grótta, Hamar,
Grindavlk. Fjölnir, HK, Leiknir,
Víðir og Hvöt. Leikiö var í A-, B-
og C-liöura_og keppt innanhúss og
utanhúss. Á þriöja hundrað dreng-
ir kepptu á mótinu og voru það
heldur fleiri en í fyrra..
Knattspyraufélagiö ÍA vill nota
tækifærið og þakka keppendum,
fanirstjórum, foreldrum. þjálfur-
um, starfsmönnum, dómurum og
slðast en.ekki síst foreldrafélagi
5. flokks ÍA sem stóð sig mjög vel
í allri vinnu á mótinu.
Helstu úrslit urðu sem hér segir.
Innanhússmótið
IA - Grindavík.......................0-1
Ejölnir-Viðir...................... 0-1
Grótta - Hamar.......................1-2
HK - Leiknir.........................2-1
Grindavik - Hamar....................0-3
Víðir-Leiknir..............1-0
IA-Grótta 0-1
Grótta - Grindavík...................2-0
HK-Viðir.............................0-2
Hamar - IA...........................1-2
Leikmr-Ejölnir.......................l-l
Kepjmi B-liða:
HK-Hvöt............................ 0-1
Leiknir-Víðir...................... 1-3
IA - Grindavík.............0-1
Fjölnir-HK...........................4-0
Hvöt-Leiknir.........................0-3
Grótta - Hamar.......................7-0
Leiknir-Ejölnir......................l-l
Grindavík-Hamar......................1-0
IA-Grótta............................2-2
Víðir-Hvöt ...................... 1-0
HK - Leiknir.........................1-2
Grótta - Grindavfk...................1-0
Ejölnir - yíöir......................1-0
Hamar-IA.............................0-2
Hvöt-Fjölnir.........................0-2
Víðir-HK.............................0-0
Keppni C-liða:
IA(1)-Fiölnir(2).....................0-2
53ölnirrIA(3)........................2-1
yfðÍr-IA(l)..........................0-2
IA (2) - Fjölnir (1).................0-4
Ejölnir(2)-Víðir.....................1-0
IA(3)-1A(2)........................ 2-0
Keppni C-liða um sæti:
1.-2. íjölnir (1) - Fjölnir (1)......1-4
3.-4. ÍA(1)—ÍA (3)...................3-1
Keppni B-liða um sæti:
1.-2. Grótta - Fjölnir...............0-5
3.-4. Grindavík - Víðir..............2-3
Eftir vftaspymukeppnt
Keppni A-liða um sæti:
1.-2. Hamar-Víöir....................0-1
3.-4. Grótta -Fjölnir................3-1
Utanhússmótið
Keppni C-Iiða um sæti:
1.-2. íjöimr - ÍA....................4-0
3.-4. Víðir — ÍA (2).................3-0
Keppni B-liða um sæti:
l.-2.ÍA(i)-Ejölnir...................o-i
3.-4. Hvöt - Leiknir.................2-3
Keppni A-liða um sæti:
1 -2. Fjölnir - Grótta...............0-1
3.-4. ÍA - Leiknir...................2-3
Bestu ieikmenn
úrslitakeppninnar
GÍiö...Skæringur Skæringss., Fjöl.
B-lið...Njáll Vikar Smárason, ÍA
A-lið ....Amar Guðmundss., Gróttu
Vítaspyrnukeppni
Á laugardeginum fór fram víta-
spymukeppni með þátttöku mark-
varða frá IA. í þeirri keppni sigr-
aði Hannes Þorsteinn Sigurösson,
Fjölni, og Garðar Bergmann
Gunnlaugsson, ÍA, varð í 2. sæti.
Keppt í reiptogi
I reiptogakeppni reyndust Víðis-
strákarnir sterkastir en í poka-
hlaupinu vom Leiknismenn fljót-
astir.
Knattspyma - 4. flokkur:
Minningarmót um Guðbjart
Magnason verður haldíð 22.-23.
júlí í Neskaupstað og er Öllum 4.
flokks liðum i knattspymu boðin
þátttaka í því gegn hóflegu gjaldi.
Boðið verður upp á gistingu gegn
vægu gjaldi og mat fVrir þá sem
það vilja. Verölaun era vegleg, ferð
fyrir tvo til Englands á leik þar,
ferðavmningur innanlands og svo
að sjalfsögöu verðlaunabikarar.
Boðið verður upp á grillveislu og
margt margt fleira. Spilað verður
samkvæmt regium 5. flokks
(minni völlur).
Allar nánari upplýsingar í sima
97-71785, 97-71288 og 97-71460 alla
daga.