Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 31
M SÆ\I
N
riíiidí^
SÍM111384 - SNORRABRAUT 37
Þriðjudtilb. 400 á aiiar nema
Reality Bites
Frumsýnlng á gamanmyndinnl
BLÁKALDUR VERULEIKI
Kravitz, XJ2, The Juliana Hatfield
3ogDinosaur Jr. „Reality Bites"
- Ein virkilega góð með dúndur-
tónlist!
Aðalhl.: Winona Ryder, Ethan Haw-
ke, Ben Stiller og Swoosie Kurtz.
Framl: Danny DeVito og Michael
Shamberg. Leikst.: Ben Stlller.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
FJANDSAMLEGIR
laugarAs
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Frumsýning
“Uproarious...
KILLINGLY FUNNY!
KATHLEENTUWNER
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 31
Sviðsljós
t s i 1
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI22140
GRÆÐGI
Kvikmyndir
Joe frændi er gamall, forríkur
fauskur og fjölskyldan svífst
einskis í von um arf. Hvað gerir
maður ekki fyrir 25 miUjónir doll-
ara? Michael J. Fox og Kirk Dou-
glas í sprenghlægOegri gaman-
mynd frá Jonathan Lynn (My
Cousin Vinny) og Brian Grazer
(Parenthood Kindergarten Cop).
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.15.
VERÖLD WAYNES
Wayne Campell og Garth Algar
eru mættir aftur í frábæru
Waynesstuði. Nú er það mesta
vitleysa allra tíma, rokktónleik-
amir Wayne-Stock.
Sýndkl.5,7,9og11.
BRÚÐKAUPSVEISLAN
Frank Drebin aldrei betri!
Sýnd kl. 5,7,9og 11. Kr. 400.
NAKIN
*** ‘Á Al, Mbl.
Sýndkl. 11.10. Kr. 350.
Bönnuð innan 16 ára.
LISTISCHINDLERS
7 ÓSKARAR
Sýnd kl. 9.10. Kr. 400.
Sýnlngum fer fækkandl
Bönnuð Innan 16 ára. (195 min.)
Hinir frabæru leikarar, Wmona
Ryder, Ethan Hawke og Ben Still-
er, koma hér í frábærlega
skemmtilegri mynd um nokkur
ungmenni sem eru nýútskrifuð
úr háskóla og horfast í augu við
óspennandi framtíð. í myndinni
er geggjuð tónlist leikin af Lenny
J-l.il i n i IIM ii 111DDD
.BMnrikilii
SÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Þriðjudtilb. 400 kr. á allt
nema Bíódaga.
BÍÓDAGAR
Sýnd kl. 5,9.10 og 11.05.
HÚSANDANNA
Sýnd kl. 6.45. Sið. sýnlngar.
Bönnuð innan 16 ára.
11111IIIHTITII Ml l
HVAÐ PIRRAR ,
GILBERT GRAPE?
Sýndkl.9.
Splunkunýr grín-vestri
ÞRUMU-JACK
Sýnd kl. 5.
TESSí PÖSSUN
Verkefnið: að vernda fyrrverandi
forsetafrú Bandaríkjanna gegn
hugsanlegri háettu.
Hættan: fyrrverandi forsetafrú
Bandaríkjana.
Sýnd kl. 11.15
FÍLADELFÍA
*** DV, *** Mbl. *** RÚV.
*** Timinn.
Sýnd kl. 9.
DREGGJAR DAGSINS
**** G.B. DV. **** A.I. Mbl,
**** Eintak, **** Pressan.
Sýnd kl. 6.45.
Sharon Stone:
Ekki öll
þar sem hún
erséð
Leikkonan Sharon Stone er þekkt fyrir aö
vera frjálsleg á hvíta tjaldinu og ekki feimin
við aö sýna líkama sinn.
En þó er eitt sem hingaö til hefur verið
hulið bíógestum. Um er að ræða ör á hálsin-
um sem hún fékk þegar hún var aðeins tíu
ára gömul. Þá datt hún af hestbaki og rakst
í spýtu með fyrrgreindum ctfleiðingum.
Kvikmyndaframleiðendur hafa hingað til
notað rándýra tölvutækni til aö fela örið og
hefur það borið góðan árangur enda enginn
orðið þess var.
Sjálf hefur Sharon ekki mikið um örið aö
segja og í raun hafði hún aðeins áhyggjur
af því að hún yrði hrædd við hesta eftir slys-
iö.
„Henni er alveg sama þó fólk viti um örið,
það er hluti af henni,“ sagði Cindi Berger,
fréttafulltrúi Sharon.
Sharon hefur aldrei verið feimin - aðeins
kvikmyndaframleiðendumir.
Grátbrosleg kómedía um falskt
brúðkaup sem hefur farið sigur-
for um Vesturlönd. Enska og kín-
verska og danskur texti og frá-
bærhúmor.
Sýnd kl. 5,7 og 9. Kr. 350.
NÝLIÐARNIR
Hörkuspennandi mynd með Nick
Nolte, Shaquille O’Neal og Penny
Hardaway.
Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 400.
BEINT Á SKÁ 33 */3
Nýjasta mynd John Waters (Ha-
irspray) með Kathleen Tumer
(War of the Roses) í aðalhlut-
verki. Kathlen Tumer er frábær
í hlutverki sjúklegs raðmorð-
ingja. Sjokkerandi ogskelfilega
skemmtileg mynd sem hlaut frá-
bæra dóma á Cannes hátíðinni
1994.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiriháttar spennu- og
körfúboltamynd, frá sömu
framleiðendum og Menace n
Society. Höfundur New Jack
City, Barry Michael Cooper, er
handritshöfundur.
Frábær tónlist í pottþéttri mynd.
Geisladiskurinn er fáanlegur í
öllum plötuverslunum.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan14ára.
ÖGRUN
Ein umtalaðasta mynd ársins.
Seiðandi og vönduð mynd sem
hlotið hefur lof um allan heim.
Ograndi og erótískt samband
fjögurra kvenna.
Aðalhlutverk: Sam Neill (Jurasslc
Park, Dead Calm).
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Þriðjudagstilboð 400 kr.
á allt nema Bíódaga.
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þtjúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy
Rogers. Rússneskir njósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýndkl.5,7,9og11.
STÚLKAN MÍN 2
GESTIRNIR
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í timann frá 1123
til vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg en umfram ailt frábær-
lega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré
Heiðursgestur á 9-sýningu verð-
ur franski sendiherrann á ís-
landi.
*** „Hratt, bráðfyndlð og vel
heppnað tímaflakk... þrælgóð
skemmtun og gerð af vlti, fræknleik
og fjöri... besta gamanmynd hér
um langt skeið." Ó.T., Rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmál sem kitla
hláturtaugarnar... sumarmynd
sem nær þvi markmlði sínu að
skemmta manni ágætlega I tæpa
tvotima." A.I., Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan
12 ára.
SUGAR HILL
Beinskeytt, hörkuspennandi
bíómynd um svörtustu hliðar
New York.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9og11.15.
Bönnuð Innan 16 ára.
NYTSAMIR
SAKLEYSINGJAR
Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuðinnan16ára
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan16ára.
Sýndkl.9og11.
ACE VENTURA
Sýnd kl. 5,7og 11.
BEINT ÁSKÁ 331/3
When Preston Waters
sces an opportunity,
he takes It.
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin erís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy Ro-
gers. Rússneskir rýósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Verð 800 kr.
Frumsýning grínmyndinni
TÓMURTÉKKI
He knew whaf to
wílh c mJUIon biii
bucks.
„Blank Check“ er frábær ný grin-
mynd frá Disneyfyrirtækinu um
Sýnd ki. 5,7 og 9.
Hightower, Tackleberry, Jones
og Callaghan eru komnir aftur í
ffábærri grínmynd um félagana
í Lögregluskólanum. Nú halda
þeir til Moskvu og mun borgin
aldrei verða sú sama!
„Police Academy" - vinsælasta
grínmyndaseria sem um getur!
Aðalhlutverk: George Gaynes, Mlc-
hael Winslow, Davld Graf og Leslle
Easterbrook. Framfelðandl: Paul
Maslansky. Lelkstjórl: Alan Metter.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Frumsýnlng á grínsmelllnum
BÆNDUR í
BEVERLY HILLS ,
Myndin segir frá sveitatjölskyldu
sem skyndilega verður forrík og
ákveöur að flytjast til Beverly
Hills. Setja þau þar allt á annan
endann innan um ríku Holly-
wood-snobbarana og stjömuliðið!
Aðalhlutverk: Llly Tomlln, Jlm Var-
ney, Cloris Leachman og Erlka Elen-
iak. Lelkstjórl: Penelope Spheeris.
Þritllb. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýndkl. 5,7og11.
Jvj: »Ktn wí ihjvjtil |K«
teU»w *»#»«...
Imt li tc thtu guyi
trbstiUþsgáÍQ.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐKR. 39,90 MÍN.
DFnMOAAIMKJ
SÍMI 19000
Galleri Regnbogans:
TOLU
I ■ i n ■■ i I U I ■ I . iTTT
S4G4-BID
SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning á grinmyndlnni
LÖGREGLUSKÓLINN
FERÐIN TIL MOSKVU
J-