Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
Þær Erla Sigurbergsdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir Og Hrafnhildur
Schramvoru viðstaddar opnun sýningar mexíkósku iistakonunnar Rowenu
Morales í Portinu á laugardaginn. Á sýningunni eru pastelmyndir og skart-
gripir. Rowena hefur áður sýnt hér á landi og einnig er að fmna eftir hana
stóran skúlptúr úr stáli í Höggmyndagarði Hafnarfjarðar.
Þeir feðgar Þórarinn Karlsson, Karl Geirsson og Sigurjón Geir Karlsson,
nutu veðurblíöunnar á löngum laugardegi á Laugaveginum núna um helg-
ina. Sumir voru líka orðnir svolítið þreyttir.
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
Þetta eru vinir Einars Úlfssonar sem stóðu fyrir steggjapartíi fyrir hann
á fóstudagskvöld. Að þeirra sögn hefur Einar, gleðipinni Kerlingarfjalla-
manna, staðið fyrir ótrúlegustu uppákomum fyrir þá og nú vildu þeir gera
shkt hið sama fyrir hann. Það stóö til að láta hann stökkva í fallhlíf og lenda
á Laugardalsvellinum en því miður varð að hætta við það vegna veðurs.
Menn voru eigi að síöur glaöir.
Það var gaman á tónleikum hollenska rakarastofukórsins Hvalborgarhljóma
í Langholtskirkju á fóstudag en hann söng þar ásamt Karlakórnum Þröstum.
Hvaiborgarhljómar eða Whale City Sound hafa sungið víða um heim og hlot-
ið mikla athygh fyrir hressilega framkomu.
Bókmenntir
Páll Ásgeir Ásgeirsson
gyðingum. Ekki verður séö annað en að hin siðmennt-
uðustu þjóðfélög Evrópu séu í þann veginn að Uðast í
sundur. Eins og búast má við í bók af þessu tagi eru
myrkraöfl sem róa undir og hella oUu á ófriðareldinn.
Hópar grímuklæddra manna fara með logandi eld-
krossa og eru hinir hermannlegustu í framgöngu og
má glöggt sjá að hér eru þrautþjálfaðir hryðjuverka-
menn á ferð. En hver viU Evrópu feiga? Hér er aUt á
sínum stað. Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst.
Hugdjarfir njósnarar leika tveimur skjöldum, lauma
sér í innsta hring óvinanna og sýna ótrúlegustu fífl-
dirfsku og leikni við að bjarga þjóðskipulagi okkar frá
glötun. Karlmenn eru gæddir stóískri ró á ögurstundu
en konur eru flögð undir fögru skinni sem láta sitt
ekki eftir liggja í baráttunni. Samkvæmt hefðinni
bjargast málin naumlega þegar öll sund virðast lokuð
og aUt fer næstum því vel að lokum. Vanur lesandi
hefðbundinna njósna- og spennusagna fmnur hér aUt
sem hann er vanur að finna í bók eins og þessum.
Þetta er óneitanlega styrkur bókarinnar en jafnframt
veikleiki hennar því hún höfðar tæplega tíl yngri les-
enda og hlýtur aö teljast næstum gamaldags í efnistök-
um sínum. Bækur eins og þessar féllu í frjóajörð þeg-
ar bókmenntaþjóðin safnaði hUlumetrum af AUstair
McLean í HansahUlur og húsbóndinn fékk sinn ár-
vissa skammt af svölum gagnnjósnum á hveijum jól-
um. En í margbrotnu htrófi nútímans, þegar gamlir
óvinir hafa lagt upp laupana, verða svona bækur lítið
spennandi. Ragnar Haukssson þýðir Colin Forbes af
öryggi enda vanur maður. Honum sýnist farast það
þokkalega úr hendi. Bókin er, eins og aðrar í þessari
röð, í handhægu vasabroti sem þohr talsvert hnjask
og getur því verið ágætur félagi í rútuna, flugvéUna
eða hvar sem er.
Eldkrossinn - Colin Forbes
islensk þýðing - Ragnar Hauksson
318 blaðsíöur
Útgefandi: Frjáls tjölmiðlun
Eldkrossinn
Nýjasta bókin í flokki svokaUaðra Úrvalsbóka heitir
Eldkrossinn og er eftir hinn gamalkunna reyfarahöf-
und CoUn Forbes. Forbes er íslenskum reyfaraætum
að góöu kunnur þvi þetta er eUefta bókin sem kemur
út eftir hann á íslensku. Hann er þaulvanur að skrifa
spennusögur og veit mætavel hvað lesendum hefur
falhð vel í áranna rás. Sögusvið Forbes að þessu sinni
er Evrópa. Hún kraumar eins og suðupottur en í þetta
skipti er það ekki vegna of hás tómataverðs í Brussel
eða væntanlegrar inngöngu Norðmanna í Evrópu-
bandalagið. Ólgan stafar ekki af póUtískum væringum
heldur ótta, reiði og æsingi. í Frakklandi hefur komið
til mikiUa og mannskæðra óeirða og hryðjuverk magn-
ast og beinast einkum gegn minnihlutahópum eins og
Hrafna-Flóki
á Vellinum
Þegar óþekktir listamenn gerast svo örlátir að færa
samfélagi sínu verk að gjöf sem þeir hafa lagt mikla
vinnu í af ósérhlífni, þrautseigju og fómfýsi, er yflr-
völdum þess samfélags mikUl vandi á höndum. Hvort
á að meta hærra; Ustrænar forsendur eða siöferöisleg-
ar? Og séu Ustrænu forsendurnar ekki útilokaðar,
hvort á þá að meta verkið út frá alþýðlegum mæli-
kvarða eða akademískum? Þegar um útiUstaverk er
aö ræða hefur venjan veriö sú að hinar akademísku
forsendur hafa verið látnar ráða ferðinni. Samkeppni
er gjaman haldin um slík verk og skipuð dómnefnd
jafnt Ustfróðra manna sem embættismanna. Frum-
kvæði einstakUnga fær afar sjaldan náð fyrir augum
embættismanna þegar um útiUstaverk á almannafæri
er að ræða og er það sumpart miður. Því verður þó
ekki neitað að ef sanngimissjónarmið em látin ráða
hlýtur opin samkeppni að verða ofan á. Þannig má
bæði koma í veg fyrir að alþýðulistin sé útskúfuð og
að einstaklingar komist upp með að pranga veigaUtlum
verkum inn á samfélag sitt undir yfirskini fómfýsi og
þegnhoUustu.
Marmaraís
Ofangreindar spurningar koma í hugann við skoðun
styttu bandaríska Ustamannsins Mark J. Ebberts af
Hrafna-Flóka er afhjúpuð var hinn 11. júní sl. á nýju
torgi, „Unity Triangle" framan við gömlu flugstöðina
á svæði vamarhðsins í Keflavík. Ebbert er ekki lærð-
ur Ustamaður að því er ég best veit enda ber verk
hans ekki vott um mikla skólun. Ekki fer þó á milU
mála að Ustamaðurinn hefur tekið verk sitt alvarlega
og mun þaö hafa tekið hann fuUan meðgöngutíma að
höggva það í marmara. Hvítur Utur marmarans er
vissulega í samræmi við það land sem Hrafna-Flóki
sá og nefndi ísland. UppUt Flóka og Ukamsvöxtur
minnir þó fremur á dverg úr miðevrópsku ævintýri
en norrænan víking og jafnvel hrafninn hefur fram-
andi svip. Það er til marks um framandleik styttunnar
að samiíking við sjóræningja með páfagauk á öxl er
nærtæk, þó óviðeigandi sé.
Án töfra
Myndhögg Ebberts er fremur gróft; hann sUpar ekki
marmarann nema að vissu marki. Og ef ráða má af
leirlíkneskju er lá til grundvallar má leiða að því get-
um að Ustamaðurinn hafi einfaldlega ekki ráðið við
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
eðalgrjótið, svo óUk er styttan líkneskjunni. Það sem
mestu ræður er þó að styttan ber með sér að verkið
hefur verið erfitt líkt og lærlingur töframanns hafi
verið aö leika með sprotann og náö á endanum að
töfra fram vísi að því sem hann vildi gert hafa. Hér
er ekki um slíka töfra að ræða sem maður alla jafna
krefst af þeim myndhöggvurum útiUstaverka er vinna
í marmara. Furðuleg er einnig sú hugmynd Usta-
mannsins að setja sitt eigið nafn stórum stöfum fram-
an á styttuna Ukt og um sé að ræða sjálfsmynd. Stytt-
an er miðpunktur nýs og glæsilegs torgs og munu
þeir sem þar setjast niður næstu árin þurfa að velta
fyrir sér hvort þessi feiti dvergur með fuglinn heiti í
raun Mark J. Ebbert. Þó lítiö sé um höggmyndir á
svæði vamarhðsins hefði vel mátt huga betur að því
hvort hér sé rétt stytta á réttum stað, en Ustamaðurinn
á þrátt fyrir allt lof skiUð fyrir aö opna svæði vamarl-
iðsins fyrir myndUst.