Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
652688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hfj. Nýl. rifriir: Civic
’84-’90, Shuttle ’87, Golf, Jetta ’84-’87,
Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-
320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Metro
’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Vitara
’91, Lancia ’88, March ’84-’87, Cherry
’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87,
Justy ’85-’87, Orion ’88 Escort ’82-’88,
Sierra ’83-’87, Colt ’84-’88, Galant ’86,
Favorit ’90, Samara ’87-’89. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum.
Opið mán.-fbst. kl. 9-18.30.
•Japanskar vélar, siml 653400.
Flytjum inn lítið eknar, notaðar vél-
ar, gírkassa, sjálfskiptingar, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Ennfremur
varahluti í Pajero (V6), L-300, L-200,
Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol,
Terrano, King Cab, Rocky. Kaupum
4x4 bíla til niðurrifs. Isetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr.
W Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, (nýtt
heimilisf.) Dalshraun 26, s. 91-653400.
Bflhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940.
Erum að rifa: Galant ’87, Subaru 1800
’87, Subaru E-10 ’87, Aries ’87,
Samara, Civic ’90, MMC Sapparo ’82,
Lancer ’86, Colt ’87, Mazda 323/626
’87, Ascona ’84, Kadett ’87, Charade
’80-’91, Hi-Jet '87, Cuore, Eagle ’82,
Uno, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87,
Sunny ’89, Lancia Y-10 ’87, o.fl. Kaup-
um bíla. Visa/Euro. Opið v.d. kl. 9-19.
Bilamiðjan, bilapartasala, s. 643400,
Hlíðarsmára 8, Kóp. Innfl. nýir/notað-
ir varahl. í flesta bíla, s.s. ljós, stuðar-
ar o.m.fl. Er að rífa Toyota LiteAce
’88, MMC Pajero ’84, Honda CRX ’86,
Mazda 323 ’87, 626 '86, Golf ’85, Colt
’86, Lancer ’86, Charade ’86-’88, Esc-
ort ’87 og XR3i ’85, Sierra ’84. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið 9-19 v. daga.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85,
Monza ’87, Galant ’87, BMW 700 ’81,
Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit
’90, Corolla ’80-’83, Citroén CX ’82,
Accord ’83, Cherry ’84, Opel Kadett
’85, Skoda ’88, Camry ’84 o.fl. bíla.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs og
uppgerðar. Opið9-19 virkad. + laug.
Hedd og 5 gira kassl ásamt fleiru véla-
dóti í BMW 520, árg. ’83, til sölu.
Uppl. í síma 91-668616.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
' ASPRAUTUN
Vartni
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
Stvrisendar
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 877659.
Toyota Corolla ’80-’91, twin cam
’84-’88, Tercel ’83-’88, Camry ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace
’87, Hilux ’80-’85, Charade ’88, Mazda
626-323, Peug. 205-309, Swift ’87, Su-
baru ’87, Sunny ’88. Kaupum tjónbíla.
Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard.
Partaportið, Súðarvogi 6, 683896/36345.
Er að rífa: Lancer/Colt ’84-’92,
Charade ’87, Duna ’88, Sunny ’86,
Citroén BX 19, Ibiza, Mazda 626 ’86,
Eigum mikið af varahlutum í flestar
tegundir. Isetning-viðgerðarþjónusta.
Kreditkortaþjónusta. Kaupum bíla.
91-814363. Bilapartar. Fax 91-689675.
Eigum fyirliggjandi nýuppg. startara
og altematora í flestar gerðir bíla,
skiptum um meðan þú bíður, 3ja mán.
ábyrgð, allar almennar bifreiðaviðg.
Bílgrip, Ármúla 36, sími 814363.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr-
irliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendum um allt land. Isetning
og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla.
Opið kl. 9-19, frá kl. 9-13 á laugard.
Aðalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12,
(rauð gata). Notaðir varahlutir í
flestar gerðir bifreiða. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið virka daga 9-19,
laugardaga 10-16. Visa/Euro.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 91-641144.
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Kaplahrauni 1, s. 91-54900.
Erum að rífa Range Rover, Toyotu
Tercel og fleiri bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Upplýsing-
ar í síma 91-667073 eftir kl. 19.
Golf, árg. ’85, skemmdur að framan
eftir umferðaróhapp, góður bíll. Selst
í heilu lagi eða pörtum. Upplýsingar
í hs. 91-655524 og vs. 91- 814430.
Hedd hf., s. 91-77551, 91-78030. Höfum
íyrirliggjandi varahl. í flestar teg.
fólksbíla, jeppa, sendibíla. Sendum um
land allt. Viðgerðarþjónustan Ábyrgð.
Til sölu 5 g. kassi úr Ford Sierra ’83, 4
g. Scout kassi, 1. gír 1:7, einnig óskast
kúplingshús og vélabrakket á Nissan
3,3 úr Scout Traveller. S. 98-31294.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Emm að rífa Pajero og Hilux. Höfum
opið frá kl. 9-18. Sími 91-875058.
Tll sölu 4 gira Scout kassi, Dana 20
millikassi og Swing hjól fýrir AMC
360 cc. Uppl. í síma 93-86997.
p Aukahlutir á bíla
Bilplast, Stórhöfða 35, simi 91-878233.
Brettakantar á alla jeppa og skyggni,
hús og skúffa á Willys, hús á pickup
og vörubílabretti, spoilerar á flutn-
ingabíla, toppur á Scout jeppa.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
Subaru, BMW, Volvo og Peugeot,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Brettakantar og sólskyggnl á alla jeppa.
Toyota, MMC, Econoline, Fox, Lada,
Patrol. Sérsmiðum kanta. Besta verð
og gæði. 870845,880043 hs. Visa/Euro.
V' Viðgerðir
Bilaviögerðir. Hjólastilling, vélastill-
ing, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Varahlutir í
hemla o.fl. Fullkomin tæki. Borðinn
hf., Smiðjuvegi 24c, s. 91-72540.
Hemlastilling hf., bílaverkstæöi.
Allar almennar viðgerðir, t.d. hemla-,
púst-, kúplingsviðgerðir o.fl.
Súðarvogi 14, símar 685066 og 30135.
Kvikkþjónustan, bilavlðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar aím. viðg. S. 621075.
Bílastillingar
Bifreiðastillingar Nicolai,
Faxafeni 12.............sími 882455.
Vélastillingar, 4 cyl.......4.800 kr.
Hjólastilling...............4.500 kr.
Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4. Höfum einnig fólksbílakerrur og
farsíma til leigu. Sími 91-614400.
Bílaróskast
Hef verið beðinn að útvega bil i skiptum
fyrir fyrirtæki í fúllum rekstri, verð-
hugmynd 1 millj. Margt kemur til
greina. Firmasala Baldurs Garðars-
sonar, Hreyfilshúsinu, s. 91-811313.
Höfðahöllin auglýsir. Óskum eftir dís-
iljeppa, double eða extra cab, í skipt-
um fýrir Isuzu double cab, bensín, ’91.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 674840.
Óska eftir fólksbifreið á 150 þús. stað-
greitt. Aðeins vel með farinn bíll kem-
ur til greina, ekki austantjaldsbíll.
Uppl. í síma 91-675310.
Óska eftir litlum dúllubíl, vel með föm-
um og í góðu lagi, skoðuðum ’95, má
kosta allt að 150 þús. stgr. Upplýsing-
ar í síma 91-33284 eftir kl. 18.
Lada station, ódýr, skoðuð og stað-
greidd eða lítill sendibíll. Upplýsingar
í síma 91-44655 og 91-74576.
Sparneytinn, góður bill óskast fyrir ca
140-150.000 kr. stgr. Uppl. í sima
91-73361 eftir kl. 18.
Óska eftlr bil, má þarfnast smálagfær-
inga, á ca 20 60 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-811008.
Óska eftir góðum bíl á verðbilinu
50-120 þúsund, skoðuðum ’95. Uppl. í
síma 91-74702 eftir kl. 16.
Óskum eftir bíl á 50 þúsund staðgreitt,
helst skoðuðum ’95. Upplýsingar í
síma 91-650221.
Óska eftir aö kaupa ódýran vinnubil.
Uppl. í síma 91-676275.
Bílartilsölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Mazda 121 RX5, árg. ’76, óskar eftir
góðum og laghentum aðila sem hefur
áhuga á eldri bifreið, þarf að punta
aðeins upp á mig, en er annars í góðu
standi. Úppl. í síma 91-15324.
Bilaradió. Setjum útvörp, CD, farsíma
o.fl. í bílinn. Opið 8-18 og lau 10-14.
10% afsl. af vinnu. Bílaradíó, Skeif-
unni 7, kjallara, sími 91-814430.
Chevrolet Monza, árg. ’87,4 dyra, sjálf-
skiptur, vökvastýri, hvítur, ekinn 105
þús. km, fallegur bíll í góðu lagi. Verð
190 þús. staðgreitt. Sími 98-34688.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Mercedes Bens 280 SEL árg '77 til sölu.
Ek. 262 þús. km. Skoðaður 1995. Nýir
hjólbarðar. Einnig Scout II ’78, upp-
hækkaður á 36" hjólbörðum. S. 675119.
Nissan Laurel 2,8 díslll, árg. '84, til sölu,
sjálfskiptur, rafdrifnar rúður o.fl. Lít-
ur vel út. Þeir endast endalaust þess-
ir. Uppl. í síma 91-50508 e.kl. 17.
Ódýrir góðir bílarl! Saab 900 ’82, sk.
’95, gott ástand, verð 65 þús. Daihatsu
Charade ’83, sjálfskiptur, fallegur bíll,
verð 60 þús. Úppl. í síma 91-15604.
AMC Concorde, árg. '82, lítur vel út,
en með bilaða vél. Uppl. í síma 91-
616882 e. kl. 19.
AMC Eagle wagon, árg. '84, fjórhjóla-
drifsbíll, til sölu. Úpplýsingar í síma
91-658541 eftir kl. 18.______________
Oldsmobll Cutlass Broucham, árg. '82,
til sölu, einn með öllu, gott eintak.
Uppl. í síma 91-643152 eftir kl. 19.
BMW
BMW 520i, árg. '82, til sölu, sk. ’95, topp-
lúga, álfelgur, vökvastýri, sjálfekipt-
ur, ný sumar- og vetrardekk, nýtt
pústkerfi. Góð kjör. S. 91-681546.
Til sölu BMW 520i, árg. '83, skoðaður
’95, metinn á 380 þús., mjög góður
staðgreiðsluafeláttur. Uppl. gefnar á
bílasölunni Höfðahöllin, s. 674840.
Daihatsu
Daihatsu Charade Sedan '90, ekinn
54.000 km, einn eigandi, verð 650.000,
selst aðeins gegn stgr. Uppl. í síma
91-34641.
Stopp. Vegna sérstakra aðstæðna býðst
þér bíllinn minn á rúmlega hálfvirði,
góður Daihatsu Charmant Kyoto ’85,
verð 120.000. S. 91-679189.
Daihatsu Charade TX, árg. '86, til sölu,
ekinn 70 þús., sjálfskiptur, vel með
farinn. Uppl. í síma 91-872838.
Fiat
Fiat Uno 45 ES, árg. '84, til sölu, verð
40 þús. Uppl. í síma 91-656668.
Ford
Aðeins 115 þús. staðgreitt. Ford Escort
1300 L, árg. ’85, Ameríkutýpa, nýskoð-
aður ’95, ekinn 66 þús. km. Úppl. í
síma 91-11283 eða 91-74805 e.kl. 18.
Ford Econoline 250, árg. ’86, þarfnast
viðgerðar á vél, ekinn 97 þús. mílur,
verð aðeins 480 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-643323.
[QJ Honda
Honda Civic DX, 3 dyra, árgerö ’89,
sjálfskiptur, fallegur bíll. Upplýsingar
í síma 91-674748.
B
Lada
Lada statlon, árg. '88, til sölu, ekinn
60.000 km, góður bíll. Uppl. í síma
91-676514.
Lancia
Lancia Y10 skutla, árg. '88, til sölu,
ekin 66.000 km, rauð, skipti möguleg.
Uppl. í síma 91-877673.
Mazda
Góð Mazda 323 ’82, verö 50.000 stgr.
IIppl i síma 91.77287-----------------
Mercedes Benz
Leigubifreið. M. Benz 190D, árg. ’87,
ekinn 300.000 km, með talstöð og
gjaldmæli. Bifreið í góðu lagi.
Sími 91-51322.
Mitsubishi
MMC Lancer ’89, sjálfsk., allt rafdr.,
samlæs., Pioneer útv./segulband, góð
sumar- og vetrardekk, góður bíll. Verð
600-650 þús. S. 95-36411 og 95-35322.
Tll sölu svartur MMC Colt turbo, árg.
’88, rafmagn í öllu, topplúga, álfelgur
og útvarp m/segulb. Verð 550.000 stgr.
Skipti ath. Úppl. í síma 91-641321.
Saab
Til sölu Saab 9001, árg. '87, skipti mögu-
leg á ódýrari. Heimasími 91-78787,
91-656794 og 91-21290. Karl.
Subaru
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Subaru station 1800 turbo, árg. ’87,
þarfnast smálagfæringar, skoðaður
’94, fæst á mjög góðu verði. Skipti á
mjög ódýrum bíl. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7873._____________
Subaru GLF hatchback, árg. ’83, til sölu,
nýskoðaður ’95, mjög gott eintak,
útv./segulb., dráttarkrókur, gott lakk.
Verð 125.000 kr. stgr. S. 91-667170.
Subaru 4x4. Subaru Legacy 1990, ek-
inn 84 þús. km, skoðaður ’96. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 92-14535 e.kl. 18.
Subaru Justy, árg. '88, til sölu, ekinn
83 þúsund. Verð 350 þúsund. Uppl. í
síma 91-18302.
3S Suzuki
Suzuki Swlft GL tll sölu, árg. ’88. Uppl.
í síma 91-45331.
Toyota
Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, skoðaður
’95, ekinn 30 þús. á vél, topplúga. Stað-
greiðsluverð 160 þús. Upplýsingar í
síma 91-610035 e.kl. 17.
VOI.VO
Volvo
Volvo 144, árg. '74 og Volvo 244, árg.
’78, til sölu. Seljast ódýrt. Upplýsingar
í síma 98-71358.
Fornbílar
Bronco, árg. ’66, nýkominn í bæinn að
norðan. Slórið ekki, fyrsta raunhæfa
tilboði tekið. Uppl. í síma 91-30639.
Jeppar
Til sölu Toyota Hilux extra cab, mikið
breyttur, V8 Chevy 350, 38" dekk,
loftlæsing, loftdæla o.m.fl. Góður og
vel með farinn bíll. Skipti koma til
greina á ódýrari. S. 91-653508 e.kl. 18.
Dodge Ramcharger, árg. '81, til sölu,
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-676015.
Land Rover '71, bensín, til sölu.
Uppl. í sima 91-667042 og 43640.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta. í. Erlingsson
hf., sími 91-670699.
UU UL/
________ Vinnuvélar
Vinnuvélaeigendur, athl Getum útveg-
að varahl. fyrir flestar teg. véla, t.d.
Komatsu, Caterpillar, Case o.fl. Sér-
pöntunarþj. í. Erlingsson hf., s. 670699.
fttr Lyftarar
•Ath., úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Notaðir lyftarar. Raflyftarar frá 1,61 til
2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og
kjör. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyj-
arslóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
® Húsnæði í boði
nnmm
Halló, halló! 2 herb. íbúð með baði og
svölum í Kaupmannahöfn C býðst í
skiptum fyrir 2 herb. íbúð í Rvk eða
nágrenni í 6-12 mán. Skilyrði: algjör
reglusemi. S. 9140194 eða 91-14532.
2 herb., 55 m3 nettó, skemmtileg ibúð á
5. hæð í efra Breiðh., gott útsýni, ör-
stutt í alla þjónustu, gervihnsjónvarp,
þvherb. á hæð. S. 91-18437 til kl. 20.
Fjögurra herb. ibúð á jarðhæð til leigu
í Kópavogi, laus fljótlega. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð sendist DV, merkt „MLK 7867“.
Góð, 2ja herb. ibúð í Seijahverfi til
leigu, laus nú þegar. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Upplýsingar í
síma 91-74040.
Hafnarfjörður, nálægt Kaplakrika. Til
leigu herbergi með eða án húsgagna
til lengri eða skemmri tíma. Leiga 18
þús. á mán. Uppl. í síma 91-53433.
Herbergi til leigu í Auðbrekku 23, Kópa-
vogi. Mánleiga 15 þús. með ljósi og
hita, eldhúsi og hreinlætisaðstöðu.
Reglusemi áskilin. S. 9142913 e.kl. 19.
Herbergi tll lelgu með aðgangl að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Reglusemi áskilin.
Strætisvagnar í allar áttir. Sími 13550.
Herbergi til leigu við Barónsstig, stórt
og bjart með sérinngangi og aðgangi
að eldhúsi og baði. Er laust. Uppl. í
síma 91-50979.
Verður þú sá heppni?
Combi Camp tjaldvagn að
verðmæti kr. 380.000 dreginn út
fyrir verslunarmannahelgina!
Askriftarsíminn er
63*27*00
Island
Sækjum
þaö heim!