Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 19 Tilsölu Ath. Höfum tll sölu ísskápa, eldavélar, uppþvottavélar, bamarúm, hjónarúm, sófasett, sófaborð, skenka o.m.fl. Kaupum og tökum í umboðssölu ný og notuð húsgögn, heimilistæki o.fl. Umboðssölumarkaður, Kjallarinn, Skeifunni 7, s. 883040. Opið virka daga kl. 10-19 og laugard. kl. 13-16. Sumartilboð á málningu. Innimálning, verð frá 275 kr. og útimálning frá 400 kr., þakmálning, verð 480 kr., þekjandi viðarvörn 2 'A 1 1.785 kr., háglanslakk 661 kr. 1. Þýsk hágæðamálning. Wilckens-umboðið, Fiskislóð 92, sími 625815. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Allur er varinn góöurl Solignum og Woodex fúavöm, útimálning og grasteppi á góðu verði. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, sími 91- 681190. 2 fjallareiðhjól og tvö 3 gira relðhjól, einnig 5 manna tjald, 2 svefnpokar, alls konar heimilisáhöld, bamadót, föt og fleira til sölu. S. 614785 og 18143. 26" stereo-sjónvarp á 30 þús., 13" sum- ardekk, 6 stk., Commandor PC10 tölva á 4 þús., föt og kompudót. Upplýsingar í síma 91-674216. 50% afsláttur. 50% afsláttur af köstumm, veggljós- um og loftljósum þessa viku. Rafinagn hf., Skipholti 31, sími 680038. Baðkar, klósett, handlaug með blönd- unartækjum, allt drapplitað, sófaborð, einnig Subaru Justy ’88, ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 91-75277. Devito’s pizza v/Hlemm. 12" m/3 álegg. + 'A 1 gos kr. 700. 16" m/3 álegg. + 1 'A 1 gos kr. 950. 18" m/3 ál. + 21 gos kr. 1.150. Frí heimsending, s. 616616. Góð kaup - Ó.M. búðinl 68 gerðir gólf- dúka frá 610 kr. m2, wc frá 8900, hand- laugar frá 1912, flísar frá 1250 kr. m2. Ó.M. búðin, Grensásv. 14, s. 681190. Helldsölu-útsala. Til sölu útlitsgallað- ar bamavörur. Sjá augl. undir Bama- vörur. Opið m. kl. 17 og 18. Brek hf., 'heildverslun, Bíldshöfða 16 (bakhús). Kringlótt eldhúsborð með 6 stólum, eins árs, rimlarúm, sófasett, 2 sæta + 2 stóíar og 2001 frystikista. Uppl. í síma 91-688333. Kælipressa og blásari fyrir 12-14 m3 kæliklefa til sölu. Einnig símboði m/nr., Star LC 100 litprentari og ljós- blár Brio bamavagn. S. 97-81998. Sharp sjónvarp, 24", m/fjarst., 28" Saba sjónvarp m/fjarst., Ikea fatahengi, hvítt vatnsrúm, ca 160 cm br., svart- bæsuð Ikea hilla. S. 91-643029 e. kl. 18. Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf, 91-651402. Styttri opnunartími en lægra vöruverð. Hagstætt verð á öllum vörum. Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-17. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Sólbrún í skýjaveðri. Banana Boat sól- margfaldari í apótekum, sólbaðsst. og heilsub. utan Rvík. 20 mism. sólkrem ^-50. Heilsuval, Barónsst., s. 91-11275. Til sölu 5 manna Tjaldborgartjald með kór og góðum himni, einnig telpna- reiðhjól, 24", 3 gíra. Upplýsingar í síma 91-653634. Tölva - ritvél. Ef þig vantar ritvél af hverju þá ekki að kaupa Apple II E tölvu með prentara á kr. 20 þús. stgr? Uppl. í síma 91-40899 e.kl. 20. Vantar þig fatnað fyrir lítið? Komdu þá í flóamarkaðsbúðina, Garðastræti 2. Opið þriðjudag, fimmtudag og föstudag, kl. 13-18. Óskastkeypt Óska eftir „file“ skáp/skjalaskáp, helst með 4 skúffum, óska einnig eftir ný- legri PC tölvu með prentara. Uppl. í síma 91-22125 og 91-879390. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Kaupum gamla skrautmuni, antikmuni, kompudót, smærri húsgögn, raf- magnstæki, hljóðfæri, hljómplötur, geisladiska og margt, margt fleira. Ath. staðgreiðsla. Uppl. í s. 91-623915 frá kl. 10-20. Geymið auglýsinguna! Óska eftir tsskáp, 60 cm á breidd, litlum örbylgjuofrú og hljómtækjasamstæðu. Uppl. í síma 91-610185. Óska eftir nýju eða nýlegu helluborði. Takkamir þurfa að vera á helluborð- inu. Uppl. í síma 91-653095 e.kl. 18. Óska eftlr að kaupa notaöa sláttuvél. Uppl. í síma 91-678904 eftir kl. 18. Óskum eftir notuðu gasgrilli á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-671830. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. ^_____________ Fatnaður Fatakúnst. Hef opnað kúnstopp-stof- una mína aftur, eftir sumarfrí. Guðrún Sigríður Ámundadóttir, sími 91-21074. íslenskur þjóðbúningur (upphlutur) ósk- ast. Vinsaml. hringið í síma 91-657712. ^ Barnavörur Heildsölu-útsala. Til sölu útlitsgallað- ar bamakerrur, tvíburakerra, kerru- vagnar, vagn, bamarúm, baðborð, við- arleikgrind, matarstólar, bílstólar, ungbamaskór o.fl. Opið í dag, mið- vikud. og fimmtud. frá kl. 17-18. Greiðslukort ekki tekin. Brek hf., heildverslun, Bíldshöfða 16 (bakhús). Fallegur Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-650325. Óska eftir Silver Cross barnavagni með bátalaginu. Uppl. í síma 91-884858. Heimilistæki Zerowatt og Westinghouse þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Ára- tugareynsla. Athugið verð og gæði. Rafvörur hf., Ármúla 5, sími 686411. ^ Hljóðfæri Utsala. Hohner bassagítar, hauslaus, í tösku, kr. 30.000, SWR bassamagnari í rakk, kr. 65.000, GK bassabox, 15", kr, 30.000. S, 91-879085.________ Óska eftir digital delay gitareffect. Upplýsingarí síma 91-667117 e.kl. 17. Tónlist Ung og efnlleg söngkona óskar eftir hljómsveit. Upplýsingar í síma 92-11595 eftir kl. 18. ^5 Teppaþjónusta Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ffn Parket Slipun og lökkun á viðargólfum. Leggj- imi parket og önnumst viðhaldsvinnu, gemm föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-17795. _____________Húsgögn Sófasett, sófaborð, lítið borð undir sjónvarp, loftljós og gardínur fyrir stofuglugga (240x320) óskast. Sími 651872 milli kl. 17 og 20. Hjónarúm. Til sölu fallegt, gamaldags hvítt hjónarúm. Upplýsingar í síma 91-654604. 1 V Til sölu hjónarúm og 2 náttborð úr ljósu birki með dökkum útskurði, vel með farið. Uppl. í síma 91-12604 e.kl. 17. 2 og 3 sæta sófar og flelra tii sölu. Upplýsingar í síma 91-650350. Litlö, nýuppgert sófasett til sölu. Upplýsingar í síma 91-39981. Svartur, 3 sæta leðursófi til sölu, sem • nýr. Uppl. í síma 91-617106 eftir kl. 19. !H Antík Vorum að fá vörur frá Danmörku. Fjöl- breytt úrval af fallegum húsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, símf 91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14. Innrömmun Innrömmun - Galleri. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. S________________________Tölvur Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Orchld CD-ROM drlf. Vandað geisladri^ fyrir PC-tölvur ásamt stýrispjaldi. Verð aðeins kr. 19.900. HKH hf., Skipholti 50c, s. 620222. Til sölu Atari 1040STE + 400 lefkir á 30 þús. Upplýsingar í síma 91-72387 eftir kl. 18. Óska eftir 486 vél gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-12743. Þj ónustuauglýsingar ★ STEYPUSÖGUN ★ malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hr. • S* 45505 Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T * VIKURSÖGUN * MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI IfcaaaETrcJ s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17,112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar ? f Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk ? ^ samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess viröi). “ ■| Gröfur-jarðýtur-plógar-beltagrafameðfleyg. 5 1 Sími 674755 eðabílas. 985-28410 og 985-28411. | Heimas. 666713 og 50643. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gölf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum. Finnum bilanir í frárennslislögnum með RÖRAMYNDSJÁ Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PfPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230 Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Utihurðir - Svalahurðir j j n ÉL J [ Torco lyftihurðir z Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Garðstofur og svalayfirbyggingar úr timbri og áli Oj Gluggasmiöjan hf. ■■■■ VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAVfK - SlMI 681077 - TELEFAX 689363 CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG IONAÐARIILRÐIR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 888250 - 888251 W® IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir JVERKSMIÐJU’ OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð MV stálgrindarhús, vöruskemmur, einangraöar, óeinangraöar, sniönar aó þínum þörfum. VERKVER Síóumúla 27, 108 Reykjavík ■D* 811544 • Fax 811545 K Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfml 626645 og 985-31733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson „ Sími 670530, bílas. 985-27260 CEJ og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGASON VISA Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson símí 870567 Bílasími 985-27760 m ■ QStjj •==v DÆLUBÍLL Hreinsum brunna, rotþrær, 5Í\ niðurföll, bílaplön og allar 9j9f stíflur í frárennslislögnum. ÍJ VALUR HELGAS0N 688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.