Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
Stuttarfréttir
Utlönd
Mmsx Uih DOfg
Suður-Jeraenar segjast enn
ráða borginni Mukalla sem norð-
anmenn sögðust haí'a tekið í gær.
SkjáHtidrepurtvo
Tveir fórust í snörpum jarð-
skjálfta á Kyrrahafsströnd Suð-
ur-Mexíkó í gær.
Aristide á ntóti ínnrás
Jean-Bertr-
and Aristide,
útlægur forseti
Haítí, ítrekaði í
gær andstöðu
sína við innrás
Bandarikjanna
í landiö til að
koma honum
aftur á forsetastólinn.
Flóttamenn drukkna
Rúmlega eitt hundrað flótta-
menn frá Haítí drukknuðu þegar
bát þeirra hvolfdi.
Skæruliðar réðust á ísraelskar
herbúöir í suðurhluta Líbanons
og tsraelskar þotur svöruöu í
sömu mynt.
Indíánar i Nikaragva hafa
slepþt eínum af fjórum amerísk-
um sjómönnum sem þeir rændu
um helgina.
Nýfnðaráætiun
Vestrænir og rússneskir erind-
rekar ætia að Ieggja nýja friðar-
áætiun fyrir deiluaðiia í Bosníu.
Heimsstyrjöld í nánd
Andrej Koz-
yrev, utanrík- |í
isráðhcrra
Rússlands,
sagði að klofn-
ingur milli
Rússa og vest-
urveldanna
ftögurra sem
reyna að miðla málum i Bosníu
gæti leitt til þriðju heimsstyijald-
arinnar.
Kroppandýpkar
Efnahagskreppan í Venesúela
fer versnandL
Vatnsskortur verður áfram i
Havana, höfúðborg Kúbu, í þess-
ari viku.
Spáir endalokum ófridar
. Lögreglustjórinn á Norður-
írlandi spáði í gær að skæruiiða-
starfsemi þar yrði hætt innan
þriggja ára.
SkógareidaráSpáni
Átta manns létu lifið í skógar-
eldum sem geisuðu um austur-
hluta Spánar í gær. Hundruð
manna urðu að flýja heiroiii sín.
Enpin viðurkenning
Bill Clinton
sagði að
Bandaríkin
mundu ekki
viöurkenna
neinar tilraun-
irRússaífram-
tiðinni til þess
að seilast til
áhrifa í fyrrum kommúnistaríkj-
um Austur-Evrópu.
Vendipunktur
Saksóknarar og verjendur í
máli ruðningskappans O.J. Simp-
sons telja að nú sé komið að
vendipunkti í morðmálínu.
Abiolafyrirrétt
Herstjórnin í Nigeríu lætur lík-
lega stjómmálamannínn Abiola,
sem sigraöi i nýafstöðnum kosn-
ingum er voru ógiltar, koma fyrir
rétt á morgun.
Keutcr
Yasser Arafat kom til Jeríkó í morgun:
Við berjumst áfram
fyrir sjálfstæðu ríki
Yasser Arafat ávarpaði Palestínu-
menn á Vesturbakkanum í fyrsta
sinn í áraraðir í morgun og hét því
að berjast fyrir sjálfstæðu ríki Palest-
ínumanna með Jerúsalem sem höf-
uðborg.
„Baráttan verður að halda áfram
og viö veröum að leggja á okkur
aukna vinnu þar til við setjum á stofn
sjálfstætt ríki með Jerúsalem sem
höfuðborg," sagöi Arafat í ræðu
sinni, samkvæmt þýðingu á banda-
rísku sjónvarpsstöðinni CNN.
„Með guðs vilja munum við öll biöj-
ast fyrir í Jerúsalem," sagði hann við
nokkur þúsund manns sem tóku á
móti honum við komuna til heima-
stjórnarsvæðisins í Jeríkó í morgun.
Arafat kom þangað með þyrlu frá
Gazasvæðinu.
ísraelsk þyrla sveimaði yfir höfð-
um manna þegar Arafat skiptist á
kveðjum við þá sem eiga að fara með
stjórn á heimastjómarsvæðunum á
Gaza og í Jeríkó. Stjórnendurnir
sveija embættiseiða sína síðar í dag.
Manníjöldinn sem tók á móti Ara-
fat braut sér leið gegnum girðingu
og klifraði upp á mndavélapalla til
þess að sjá betur leiðtogann sem
fæstir höfðu nokkurn tíma augum
Utið. Lúðrasveit marséraði framhjá
ræðupallinum í fylgd ungra pilta sem
héldu á myndum af Arafat og Abu
Yasser Arafat, leiðtogi PLO.
Símamynd Reuter
Jihad, hernaðarleiðtoga PLO sem
var myrtur í Túnis árið 1988. Flestir
telja að ísraelsmenn hafi staðið fyrir
morðinu.
ísraelskir landnemar komu í veg
fyrir að þúsundir Palestínumanna
kæmust til Jeríkó en landnemarnir
eru andvígir friðarsamningi ísraels
og PLO sem leiddi til stofnunar
heimastj órnarsvæðanna.
„Það að maður sér hermennina og
landnemana á veginum sýnir vand-
ann í hnotskurn," sagði Hanan As-
hrawi, fyrrum talsmaður samninga-
nefndar Palestínumann, þar sem hún
beið eftir þyrlu Arafats í morgun.
Reuter
nr«OLfimrS
NEWIIFE
Fíammetía Rmo
Saksóknarar sleppa
föngum fyrir mútufé
Saksóknarar í Póllandi láta múta
sér til að sleppa fóngum lausum.
Vikubiaðið The Warsaw Voice grein-
ir frá því að í bænum Pruszkow hafi
mafíuföringinn á staðnum verið lát-
inn laus eftir að systir hans greiddi
saksóknaranum dágóða upphæð. í
bænum Garwolin hefur sjálfur sak-
sóknarinn nú verið ákærður. Hann
er sakaður um að hafa tekið við pen-
ingagreiðslu frá fjölskyldu fanga
gegn því að láta hann lausan.
I Gdansk hefur bílamafían haft tvo
lögreglumenn í fullri vinnu hjá sér.
Lögreglumennirnir flettu upp eig-
endum bíla sem tryggingarnar voru
aö renna út hjá og greindu mafíunni
frá þeim. Mafían stal síðan bílunum
og bauð eigendunum bílana aftur
gegn fundarlaunum.
Handrukkarar í Gdynia hótuðu að
slíta handlegg af litilli dóttur manns
sem skuldaði fé. Skuldarinn kærði
til lögreglunnar og var kæran tekin
upp á segulband. Stuttu seinna fékk
viðkomandi snælduna senda með
skilaboðunum: „Þú grefur þína eigin
gröf. Mundu að þú átt böm...“
Uppreisnarmenn í Rúanda taka höfuðborgina:
Ætla að halda stór-
sókn sinni áf ram
* » V*
m\ iusr tOLR mz $7 milue>n-a-year spfrmöbfl
by Calby R«rn
Það er engin önnur en (yrirsætan Sindy Crawford sem prýöir forsíðu ágúst-
heftis timaritsins Vanity Fair. Viðtal er við Sindy í tímaritinu þar sem hún
greinir frá sambandi sinu og kvikmyndaleikarans fræga, Richards Gere.
Sögusagnir hafa verið á kreiki um að samband þeirra sé að fara út um
þúfur en hingað til hafa þau vísað öllu sliku á bug. Símamynd Reuter
Hætta er tahn á að til átaka komi
milli uppreisnarmanna í Rúanda og
franskra hersveita eftir að frönsk
yfirvöld fyrirskipuðu hermönnum
sínum að veija land það sem þeir
hafa á vaidi sínu og uppreisnarmenn
í Ættjarðarfylkingu Rúanda, RPF,
hétu því að halda stórsókn sinni
áfram. Þeir náöu höfuðborginni Kig-
ali á sitt vald í gær.
Franskir embættismenn sögðu aft-
ur á móti að þeir teldu að uppreisnar-
menn mundu virða „griðasvæði"
þeirra sem í raun virkar sem stuð-
púði til verftdar ríkisstjóm hútú-
manna í vesturhluta Rúanda.
Jacques Lanxade aðmíráli, formað-
ur franska herráðsins, sagði að
Frakkar heíðu ekki átt annars úr-
kosti en að lýsa yfir sérstöku „griða-
svæði“ til að geta stundað hjálparað-
gerðir sínar. Frakkar gerðu það í gær
án þess að bíða eftir samþykki Ör-
yggisráðs Sameinuðu þjóðanna,
nokkuð sem þeir höfðu áður sagt að
væri nauðsynlegt.
Theogene Rudasingwa, aðalritari
RPF, sagði að uppreisnarmenn sem
eru að mestu af tútsí-ættbálkinum
mundu halda áfram að leggja undir
sig eins mikið land og gerlegt væri
til að bjarga mannslífum. Um hálf
milljón manna hefur verið myrt í
vargöldinni í Rúanda á undanfórn-
um vikum, aðallega tútsí-menn.
Reuter
Leitin að forseta framkvæmdastjómar ESB:
Gonzalez og Amato líklegastir
Fehpe Gonzalez, forsætisráðherra
Spánar, og Giuliano Amato, fyrrum
forsætisráðherra Ítalíu, þykja líkleg-
astir kandídatar í embætti forseta
framkvæmdastjórnar Evrópusam-
bandsins um þessar mundir að því
er stjómarerindrekar segja.
Hálfgerð kreppa hefur ríkt innan
ESB frá því Bretar komu í veg fyrir
það meö neitunarvaldi sínu að Jean-
Luc Dehaene, forsætisráðherra Belg-
íu, yrði kjörinn eftirmaður Jacques
Delors á leiðtogafundinum á grísku
eyjunni Korfú í síðasta mánuði.
Fjölmörgum nöfnum hefur verið
haldið á lofti frá því fundinum lauk
en svo virðist sem þeim hafi fækkað
verulega eftir fundahöld háttsettra
embættismanna að undanfómu.
Stjórnarerindrekar sögðu aö marg-
ar þjóðir væm hlynntari Gonzalezi
sem málamiðlun. Hann hefur hins
vegar gefið það skýrt til kynna að
hann vilji ekki fara frá Madríd á
meðan stjórn hans á í vök að veijast
vegna spillingarmála og annarra erf-
iðleika.
Ef ekki tekst að telja Gonzalez hug-
hvarf þykir Amato vera líklegastur
til að hreppa hnossið.
„Mörg lönd telja að starfandi for-
sætisráðherra eigi að fá starfið og
menn gera sér enn vonir um að
Gonzalezi snúist hugur," sagði einn
Hart er lagt að Felipe Gonzalez að
verða forseti ESB.
Simamynd Reuter
sendimaður innan ESB. „Ef ekki er
Amato sá sem margir vilja í staðinn."
Klaus Kinkel, utanríkisráðherra
Þýskalands, hefur verið á ferð um
höfuðborgir aðfidarlanda ESB að
undanförnu til þess að reyna að
koma á samkomuiagi manna í milli
fyrir aukaleiðtogafundinn í Brussel
15. júlí. Þjóðveijar fara með fomstu
í ESB nú.
Gonzalez og Amato em báðir sós-
íahstar en Bretar seija sig ekki upp
á móti þeim þar sem þeir stóðu báðir
að erfiðum efnahagslegum umbót-
um.
Reuter