Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 1
Frjálst/óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 149. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLl 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK Bændur landsins eru í miklum önnum þessa dagana enda heyskapur hafinn víðast hvar. Gunnar Þórisson, bóndi á Fellsenda í Þingvallasveit, og Una Vil- hjálmsdóttir treysta á tæknina eins og flestir aðrir nú á tímum. Á myndinni eru þau að skipta um hnífa í sláttuvélinni enda mun mikið mæða á henni næstu dagana. Gangi allt að óskum mun ilmandi heyið nást í hlöðu innan tíðar, skepnunum til lífs. DV-mynd ÞÖK Bjöm Grétar Sveinsson: Ekki þjóðarsátt- arsamn- ingar án kaup- hækkana - sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.