Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Side 1
Frjálst/óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 149. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLl 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK Bændur landsins eru í miklum önnum þessa dagana enda heyskapur hafinn víðast hvar. Gunnar Þórisson, bóndi á Fellsenda í Þingvallasveit, og Una Vil- hjálmsdóttir treysta á tæknina eins og flestir aðrir nú á tímum. Á myndinni eru þau að skipta um hnífa í sláttuvélinni enda mun mikið mæða á henni næstu dagana. Gangi allt að óskum mun ilmandi heyið nást í hlöðu innan tíðar, skepnunum til lífs. DV-mynd ÞÖK Bjöm Grétar Sveinsson: Ekki þjóðarsátt- arsamn- ingar án kaup- hækkana - sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.