Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
11
Sviðsljós
í hiingiðu helgarinnar
Þær Maggý og Tóta voru ánægöar með lífið og höfðu þaö svakalega nota-
legt í teppinu sínu en þær voru á Woodstock á Höskuldarvöllum.
Hann Sigurbjörn Helgason, meðUmur í FombUaklúbbi íslands, var í Árbæj-
arsafninu á sunnudag og sýndi þar glæsikermna sína, Packard CUpper árg.
55, sem hann keypti þegar hann var 17 ára af frænda sínum, Þorbirni í Kjöt-
búðinni Borg, sem hafði átt bUinn frá upphafi.
Pétur Kristjánsson, Ólafur Eyjólfsson, Helga Kjartansdóttir ogGuðrún
Guðmundsdóttir voru heiðruð á Fáskrúðsfirði í tUefni sjómannadagsins.
Þau eru á myndinni ásamt séra Þorleifi Kristmundssyni, prófasti á Kolfrey-
justað, sem prédikaði á hátíðarmessu í Fáskrúðsfjarðarkirkju.
DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði
Alheimstrúbador
á Flateyri
Siggi Björns skemmtir i Vagninum.
DV-mynd Guðmundur Sigurðsson
Sigurður Bjömsson alheims-
trúbador tróð upp í Vagninum á
Flateyri um sjómannadagshelgina
við góðar viðtökur og var íjör og
stemning fram undir morgun. Siggi
Bjöms hefur með fáum undantekn-
ingum skemmt Flateyringum
þessa helgi síðustu 20 árin, ýmist
einn með gítarinn eða með hijóm-
sveitum, og þykir koma Sigga
ómissandi þáttur í sjómannadags-
haldinu á Flateyri.
Siggi sagðist vera búinn að spila
fyrir fólk í fjölmörgum löndum í 5
heimsálfum á síðustu árum. Nú
hggur leiðin til Danmerkur þar
sem hann hefur bókað sig fram á
sumar.
________________________Menning
Draumur eins, vökulíf annars
Ingvar Agnarsson hefur um árabil
verið í forystusveit Félags Nýals-
sinna. Hann er ritstjóri tímaritsins
Lífgeislar sem félagið gefur út. í
inngangsorðum bókarinnar segir
hann: „Frá unglmgsánun, er ég las
með athygh Nýalsrit Dr. Helga
Pjeturss, hef ég haft þann skilning
á draumum að þeir séu sambands-
eðhs, og eingöngu á þann veg, þ.e.
að draumreynsla sofandi manns,
sé aldrei hans eigin reynsla, heldur
ævinlega vökureynsla annars
manns, sem samband hefur fengist
við á meðan á draumi stóð, og geti
þessi annar verið ýmist fjær eða
nær. En þessi skilningur er m.a.
sá, að þessi fjarlægi sambandsvin-
ur sé oftast nær einhver íbúi jarð-
stjömu í fjarlægðum geimsins."
Ingvar hefur framkvæmt athug-
anir á kenningum um eðh og ein-
kenni drauma. Á bókarkápu segir:
„Hann hefur skráð drauma sína,
oftast undireins og hann vaknaði,
og er þetta orðið að miklu safni.
Vinnubrögð hans eru vönduð,
málfar hans skýrt og efnið fjöl-
breytt.
Þegar draumur hefur verið
skráður, vaknar spumingin um
ghdi hans og hvaða skýringar komi
til greina. Við hvern draum hefur
Ingvar ritað skýringar sínar, og
byggir hann þær á kenningum um
fjarhrifaeðli drauma. Einnig em í
safninu ahmörg dæmi um draum-
sýnir, sem svara th útsýnis frá öðr-
um hnöttum himingeimsins."
Th þess að geta rannsakað
drauma verða menn að rifja þá upp
strax að draumi loknum og helst
að rita þá niður.
Sálfræðingar hafa sett fram þá
kenningu, að draumar eigi sér fyrst
og fremst orsök og upphaf í mann-
inum sjálfum, í undirmeðvitund-
inni. Dr. Helgi Pjeturss komst að
Bókmenntir
Guðm. G. Þórarinsson
þeirri niðurstöðu að draumskynj-
un sé svipaðs eðhs og vökuskynjun.
Þekkt er dæmi hans um hestinn.
Horfi maður á hest út um glugga,
sér maður hestinn, mynd hans.
Augað framkahar áhrifm, mynd-
ina í heilanum. En setjist maður í
stól og hugsi um hest, er hugtakið
hestur í meðvitundinni, minningin
um ht, stærð, vaxtarlag, en myndin
er ekki th staðar. En sofni maður
í stólnum og dreymi hest, breytist
skynjunin, hann sér hestinn, hann
getur jafnvel fundið lykt af honum.
Að dreyma gang er eins og að vera
á gangi.
Ingvar er trúr kenningu Helga
og kenning hans er einfaldlega sú
að draumur sé atburður sem sé að
gerast í lífi annars. Þannig er kenn-
ingin um fjarhrif hugsanasam-
band, telepatí eitt af undirstöðuatr-
iðum Nýalanna. Sérhver draumur
er þannig atburður sem er að ger-
ast.
Forsendur kenninga dr. Helga
mætti ef th vih telja þijú meginatr-
iði:
1) Fjarhrif sem berast með líf-
geislum
2) Alhraði lífgeislaboðanna
3) Líf á öðrum stjömum
Bók Ingvars Agnarssonar,
Furðuheimar draumanna, er for-
vitnheg fyrir þá sem áhuga hafa á
kenningum Nýalanna um drauma.
Hún er safn drauma ásamt skýr-
ingum eins af forvigismönnum
Nýalssinna á þeim. Bókina prýða
margar myndir og teikningar.
Furðuheimar draumanna.
Höfundur: Ingvar Agnarsson
Útgefandi: Skákprent
224 bls.
2m
SVARTISVANURINN
Laugðvegi 118
Nætursala um helgar
Hamborgaratilboð
Ostborgari
lítill franskar
Vt I kókdós
kr. 350
w
ÞVOTTAVÉL
AV 637 TX
Tekur 5 kg.
16 þvottakerfi
Stiglaus hitastillir
Tromla og belgur
úr ryöfríu stáli.
KR. 47.300,-
KÆLISKÁPUR
RF 270 B
Kælir: 190 lítrar
Frystir: 80 lítrar
Hæö: 149 cm
Breidd: 55 cm
Dýpt: 60. cm
Heimilistæki
f fullri breidd
Ty 1/
I verslunum BYKO og
Byggt og búið bjóðast stór og smá
heimilistæki á hagstæðu verði.
kæliskApur
DF 230 S
Kælir: 185 lítrar
Frystir: 45 lítrar
Hæö: 139 cm
Breidd: 55 cm
Dýpt: 59 cm
Skiptiborö 41000, 641919
mmm m w
Hólf og gólf, afgreiösla 641919
CltHllliBiMHil'HllillHilHliMilUlH
Almenn afgreiösla 54411, 52870
cmniWimirnrniH-BifrinH'iiiÞ
Almenn afgreiösla 629400
UPPÞVOTTAVÉL
LS 601
Tekur 12 manna stell
6 þvottakerfi
Hraöþvottakerfi - 22 mín.
KR. 59.700,-
ARISTON éásnto
Falleg, sterk og vönduð
ftölsk heimilistæki
cnsnsaa
Grænt símanúmer BYKO
Almenn afgreiösla 689400, 689403
Grænt númer 996410
I K R
N G L U N N I