Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Laus. 4 herb. íbúð í efra Breiðholti, 40 þús. á mán. og 4 mán. fyrirfram, eða 35 þús. á mán. og 6 mán fyrirfram. Uppl. í síma 91-74576. Rúmgóð 3 herb. íbúð i Hraunbæ, stutt í alla þjónustu, leiguverð kr. 42 þús. á mán., innifalinn hússjóður, íbúðin er laus. Uppl. í síma 91-75450. 4 herb. ib. á sv. 104, 1. hæð, þvottah. í íb., parket á stofú, dúkar á svefn- herb., suðursvalir, þrif á sameign inni- f. Tilb. send. DV, m. „BG 7862“. Vesturbær, nálægt HÍ. Til leigu stórt herb. með aðgangi að snyrtingu og þvottahúsi. Reyklaust. Upplýsingar í síma 91-11616 eftir kl. 18. Arndís. Vesturbær, Rvik. 2 herb. 73 m2 íbúð til leigu frá 1. ágúst í 9-10 mán. Tilvalið fyrir háskólanema. Uppl. í sima 91-11512 e.kl. 18.___________________ Áreiðanlegur og skemmtilegur með- leigjandi óskast, á aldrinum 18-25 ára. Upplýsingar í síma 91-666200 (B-deild) e.kl. 16 eða 91-19660. Ingibjörg. 2 samliggjandi herbergi til leigu við Landakotstún. Uppl. í síma 91-12450 eftir klukkan 19. 4 herbergja sérhæð í tvibýli, 125 m2, til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „X 7875“. Ca 270 fm góð hæð við Brautarholt til leigu á góðu verði. Hentugt undir ýmsan rekstiu:. Uppl. í síma 91-617195. Hafnarfjöröur. Til leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 91-51689. Herbergi til leigu í Árbæ, með aðgangi að öllu, leiga 20.000 á mán. Uppl. í síma 91-673164. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91632700. Til leigu 3 herbergja íbúð í vesturbæn- um. Laus strax. Leiga 40 þús. á mán. Tilboð sendist DV, merkt „A 7878“. Til lelgu í hverfi 108 Reykjavík 100 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Uppl. í síma 91-671425 e.kl. 17. Húsnæði óskast Góð ibúð óskast frá og með 1. ágúst, 3-4 herb., helst í vesturbæ eða á Sel- tjarnamesi, reglusemi og góð um- gengni. Nánari uppl. gefur Margrét í vs. 91-628411 og hs. 91-12059. 53 ára reglusamur og reyklaus karl- maður óskar eftir 2 herb. íbúð, góðri umgengni heitið og skilvísum greiðsl- um. Sími 91-811932 e.kl. 18. Fjölskylda, 4 manna, óskar eftir einbýli, raðhúsi eða jarðhæð til leigu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-679493. Rithöfundur óskar eftir vinnuaðstöðu, lítilli skrifstofu eða herbergi á mið- bæjarsvæðinu. Uppl. í síma 91-25704, Hallgrímur Helgason. Ungt reglusamt par með barn óskar eftir góðri og ódýrri íbúð á svæði 101 eða 104, frá 15. ágúst. Uppl. í síma 93-11319 eftir kl. 18, Jónella. Ungt reyklaust par utan af landi vantar litla íbúð eða herb. yfir veturinn, helst nál. FB eða Iðnskólanum (ekki nauð- synl.). S. 93-47890, 9347783. Jenný, Óska eftir 3 herb. ibúð i Reykjavik, helst í skiptinn fyrir 3 herb. íbúð á Akur- ejri, frá 1. ágúst eða 1. sept. Uppl. í síma 96-31260. Óska eftir einstaklings- eða tveggja herb. ódýrri íbúð í Kópavogi, fyrir karlmann um þrítugt. Uppl. ■ í síma 91-643605 á kvöldin. Óskum eftir 4-5 herbergja snyrtilegri íbúð strax eða frá og með 1. ágúst. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-622416 e.kl. 18. Óskum eftir aö taka á lelgu 2 litlar kjall- aríbúðir á höfuðborgarsvæðinu, þurfa ekki að vera á sama stað. Upplýsingar í síma 95-13466. HJón með 3 börn óska eftir 3-5 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði frá 1. sept. Uppl. í síma 91-50169. Þlngholtin. 2-3 herb. íbúð óskast í Þingholtum. Öruggar greiðslur. Meðmæli. Uppl. í síma 91-625372. =1 Atvinnuhúsnæði Litið Iðnaðarhúsnæðl, geymsla eða bílskúr óskast strax á leigu, helst í Kópavogi. Hafið samband við Sigurð Grétar í síma 91-40506 (símsvari). Nokkur lítil skrifstofuherbergi á 2. hæö og 100 m2 verslunarpláss til leigu í Aimúla 29. Þ. Þorgrímsson & Co, sími 91-38640. Til leigu á sv. 104, á 1. hæð, 40 m2 skrif- stofur og 40 m2 lager. Á 2. hæð 12, 47 og 40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/inn- keyrslud. S. 39820/30505/98541022. $ Atvinna í boði Reyklaus, reglusamur, duglegur og vanur (eldofn) pitsabakari óskast til starfa á nýjan veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Hafið samb. við yfirmat- reiðslumann í síma 627335. 679094, Sigurður Gíslason, 985-24124. Kennsiubifreið Nissan Primera ’93. Ökuskóli innif. í verði. Góð greiðslu- kjör. Visa/Euro-viðskiptanetið. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Au pair. Fjölskylda með 3 böm, búsett í Þýskalandi, vill ráða „au pair“ sem fyrst. Svör sendist DV, merkt „Þ 7860“. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Bakari. Manneskja óskast til af- greiðslustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Ekki sumarvinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7876 Járniðnaöarmenn, óskum eftir að ráða jámiðnaðarmenn til starfa í vélsmiðju í Hafnarfirði. Svarþjónusta DV fyrir kl. 18., 9.7., sími 91-632700. H-7861. ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ’93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Lítlll skyndibltastaður tll sölu. Selst á 900 þús. ef samið er strax. Skuldabréf eða bíll kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-641586. l4r Ýmislegt Áskorun til allra. EES-samningur. Fiskbananalýðveldið annað á eftir Panama skal undirrita félagsmála- pakka Evrópu. Engin vmdanbrögð. Mannréttindasamtök íslendinga inn- anlands. Sími 91-622627. Málarar athugið. Tilboð óskast í undirvinnu og málun húss við Lauga- veg. Upplýsingar í síma 91-20323 í kvöld og annað kvöld. Símlnn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Framleiðum sandkassa, 3 stærðir. Heimkeyrsla og sandur fylgir á höfuð- borgarsvæðinu. Leikfangasmiðjan, Bíldshöfða 16 (bakhús), s. 873993. Sölufólk óskast á kvöldin í símasölu frá kl. ca 20-22. Tekjumöguleikar ca 60-100 þús. á mán. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7879. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Aðstoðarmanneskja óskast i eldhús frá 11. júlí til 19. september. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7863. Vantar tímabundiö sölufólk í júli, góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 91-687900 eftir hádegi. Einkamál Fullorðinn maður, sem er harmómku- leikari, söngvari, textahöfundur og tónskáld, óskar eftir að kynnast myndarlegri konu. Verður að vera reglusöm, á aldrinum 50-65 ára. Er sjálfur fjárhagsl. sjálfst. Svör sendist DV með mynd, merkt „A-moll-7869“. Vanur gröfumaður óskast strax á Case traktorsgröfu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7877. Óska eftir sölumanneskju til að selja auðseljanlega vöm. Úpplýsingar í síma 91-23629 frá kl. 11 á morgnana. Karlmaður, sem er öryrki, óskar eftir að kynnast konu sem er líka öryrki, með sambúð í huga. Böm engin fyrir- staða. Svar send. DV, m. „VB2 7864“. fc Atvinna óskast «|gf Verðbréf Atvinnurekendurl Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrirtækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi námsmanna á skrá með margvíslega menntun og reynslu. Sími 91-621080. 25 ára maöur með meirapróf óskar eft- ir atvinnu, margt kemur til greina, helst akstur. Uppl. í síma 91-41386 eða 984-59935. Er einhver góðhjartaður sem vill kaupa skuldabréf allt að 500 þús. með fast- eignaveði? Svör sendist DV, merkt „A 7868“. 0 Þjónusta Húsavlðgerðir. Tökum að okkur allar steypuviðgerðir, þakviðgerðir, klæðn- ingu og aðra smíðavinnu. Föst verðtil- boð. Veitum ábyrgðarskírteini. Vanir menn - vönduð vinna. Kraftverk sf., símar 985-39155 og 81-19-20. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Ég er 21 árs og óska eftir að aðstoða við tamningar, er sjálf í hestum. Einn- ig kemur vinna úti á landi til greina. Uppl. í síma 91-72491. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-614526. Hárskeramelstari óskar eftir hluta- starfi eða stól á leigu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7880. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvlnnu. Er vanur. Heimasími 91-78787, 91-656794 og 91-21290. Karl. Gluggavlðgerðir - glerísetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. S. 51073 og 650577. Barnagæsla Vesturgata. 14 mánaða stúlku vantar pössun í júlí og ágúst, fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-23814 eftir kl. 17. Pipulagnir i ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929,641303 og 985-36929. Múrverk - flísalagnir. Allar viðgerðir og viðhald húsa. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Óska eftir 11-12 ára stúlku i vist út á land í sumar, helst vön. Upplýsingar í síma 95-13389 milli kl. 20 og 22. Trésmiður. Get bætt við mig verkefnum. Uppl. í síma 91-871102. gí Ökukennsla Hreingerningar Ökukennarafélag íslands auglýslr: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bflas. 985-27801. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Guðbrandur Bogason, bifhjóla- kennsla, Toyota Carina E ’92, sími 76722 og bflas. 985-21422. Garðyrkja Snorri Bjamason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ’93, sími 74975 og bílas. 985-21451. Garðaúðun. Ágæti garðeigandi, viltu vera laus við lýs og lirfur í garðinum í sumar? Hafðu þá samb. við okkur. Góð og örugg þjónusta. •Úðum samdægurs. • 100% ábyrgð. •6 ára reynsla. Höfum að sjálfsögðu leyfi frá Hollustuvemd ríkisins. Ingi Rafn garðyrkjum. og Grimur Grímsson, símar 91-14353 og 91-22272. Túnþökur - Afmælistilboð - 91-682440. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli ísl. viljum við stuðla að fegurrra um- hverfi og bjóðum þér 10 m2 fria séu pantaðir 100 m2 eða meira. •Sérræktaður túnvingull sem hefur verið valinn á golf- og fótboltavelli. Hifum allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, sími 676101, bflasími 985-28444. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ’93, s. 879516. Svanberg Sigurgeirsson, Toyota Corolla ’94, s. 35735, bs. 98540907. Birgir Bjamason, Audi 80/E, sími 53010. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. 624923. Guðjón Hansson. Lancer '93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Garðaúöun. Þarf að úða garðinn þinn? Nýttu þér 30 ára reynslu garðyrkju- mannsins. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, súm 91-32999. Túnþökur - áburður - þökulagning. Sérræktaðar túnþökur af sandmold- artúnum. Sýnishom ávallt fyrirliggj- andi. Gerið verð- og gæðasamanburð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og allan annan lóðafrágang. Fyrirþá sem vilja sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 643770 - 985-24430. Túnþökur - trjáplöntur - verðhrun. Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Ennfremur fjölbr. úrval trjáplantna og mnna á hag- stæðu verði. Túnþöku- og trjáplöntu- salan Núpum, Ölfusi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. • Hellu- og hitalagnir sf. •Tökum að okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Girðum og tyrfurn. • öll alm. lóðav. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 985-37140,91-75768,91-74229. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. Tek aö mér alhiiða garðvinnu, girðing- ar og fleira. Uppl. í síma 91-666419. Tilbygginga Eldhús- og baðinnrétting. Til sölu v/breyt. ódýr eldhúsinnrétting, hvítt og beyki, ásamt baðinnréttingu m/hreinlætistækjum. S. 91-681818. ■ Húsaviðgerðir Nú er rétti timinn fyrir viðhaldsvinnu. Tökum að okkur: • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíði. • Almenna verktakastarfsemi. Við veitum greinargóða ástandslýs- ingu og fast verðtilboð í verkþættina. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-vík, Bíldsh. 14, s. 671199/673635. Sveit Vantar 14-16 ára ungling til sveitastarfa á Norðurlandi, í júlí og ágúst. Uppl. í síma 95-38147 eftir kl. 21. m^^^mmmmmmmm^mmmmmmmmms^mmmm^^mm^mmmmm Landbúnaður Rúllubindivél, árg. ’90, til sölu, búið að rúlla með henni 3500 rúllur, er í góðu lagi. Verð ca 500 þús. Uppl. í síma 97-13015 e.kl. 20. Heilsa Slökunardáleiöslusnældur. Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan ókeypis upplýsingabækling. Sími 625717. Dáleiðsluskóli Islands. 1 Spákonur Spái í spil og bolla, ræð drauma, alla daga vikunnar, fortið, nútíð og fram- tíð. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái í spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í kringum fólk. Góð reynsla. Upplýs- ingar í síma 9143054. Steinunn. Tilsöli^ Kál - ir vor - u karl - ar SIGILD SÖNGLÖG-1 Nótuútgáfan • Sími 91-620317 100 alþýðusöngvar. Textar og nótur ásamt gripum fyrir gítar, píanó og harmoníku. Verð 1.990. S. 91-620317. M Bilartilsölu Til sölu þessi glæsilega Honda Accord 22001, árg. ’91. Einn með öllu, álfelg- ur, ABS, cruisecontrol. Dekurkerra. Upplýsingar í síma 98542006 eða 92-67144. Ingvi. Saab 900i, árg. ’87, til sölu, ný dekk, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-668362 e.kl. 18. „Skápar, sófar, borð og bekkir, betri kaup þú varla þekkir. Leitaðu ei um hæðir og hóla, heidur skaltu á okkur.... jfirfr u AUGLÝSINGAR 63 27 00 Forval I F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á endurnýjun á þaki A-álmu Borgarspítala. Um er að ræða 800 m2 þak og felur endurnýjun í sér að fjarlægja gamalt þak og reisa nýtt ásamt smíði 20 m2 þakhýsis. Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri. Lysthafendur skili forvalsgögnum til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, í síðasta lagi miðviku- daginn 6. júlí 1994 fyrir kl. 16.00. I L REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.