Alþýðublaðið - 24.12.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 24.12.1960, Side 4
JOLABOK 1960 •ÍSÁ, sem leggur leið sína urn (Bretagneskagann_ kemst ekki íhjá því að rekast á hópa ; prúðbúnu fólki, sem safna -i liefur saman kringum gull- saumaða silkifána, gyllta róðu krossa og hversdagslegargian.s miyndir af Maríu mey, eða þá ormsmognar trémyndir, sem -eru orðnar litlausar fyrir löngu. Þetta eru dýrlingahá- tíðahöldin, ‘hinar svoköluðu pardonur. Ekkert hérað á Erakklandi á fleiri helga menn en þessi afskekkti lands ihluti, Bretagne, en fæst;r þeirra hafa hlotið almenna við urkenningu í hinum kaþólska aheimi. Páfinn hefur aldrei tekið þá í dýrkngatölu. Þeir khafa verið taldir helgir menn af sveitungum sínum, og prest arnir hafa orðið að beygja sig fyrir þeim úrskurði, t:l þess að styggja ekki sóknarbörn sín. Dýrlingar Bretagne lifa í •nöfnum þorpa þess -og bæja. 'Stórar og veglegar kirkjur hafa verið reistar sumum þeirra til dýrð.ar, en flestir eiga þeir sinar kapellur víðs vegar um héraðið, litlar, grá- arkirkjur með svignuS þök og ósjálega turna. Kapeilurnar standa oft hjá einhverrihelgri lind, ef til vill í skuggsælum trjálundi, ef til vill yzt á veð- urböröum tanga, þar sem aldr A h"-.;.v yefíð mannaby.ggð. ’- dýrlings er haldin íún.r . •■••••'. á ári að minnsta .y, fólkið helgigrip- ina út i sólskinið og syngur þé'm lof og dýrð. Sumir hinna helgu manna eru fæddir í því byggðarlagi, sem hefur lýst ýfir. helgi þeirra, eins og t. d, Salaiin, sem vaf .f.áviti og gat aðéins sagt þrjú orð; H.e:l sértu Mar- ía, en sagði þau svoöft, að þeg- ar hahn var dáinn, óx hvít ilja upp úr tungu hans. og í lilju- hlóminu mátti lesa orðin: Heil sértu -María. En flestir f/ru taldir -hafá köm:ð sem flótta- menn frá Skotlandi eða ír- landi á 5. eða 6. öld; og hefðu þeir verið að flýja hernað Engla, Jóta og Saxa. Sumir komu sem landvinningamenn eða landnemar,. sem voru brautryðjendur ættflokks síns. Aðrir komu sem trúboð- ar og stofnuðu lílaustui- og íúskupsdæmi. Enn aðrir gerð- ust einsetum.enn í skógunum, sem voru miklir í Bretagne á þeim tímum, Helgisagnirnar hafa ofið vef sinn um þá öld- um saman unz nú er svc kom ið að maður efast um að þeir hafi nokkurn tíma verið ann- ag en bugarfóstur. Max’gir eru sýndir með eirt- hvert-dýrsér við hlið, svo sem Dýrlingarnir koma úr kirkjunum ÞENNAN dag er mikið um dýrðir ‘ í Locronan. Á torginu mætast ■ full* trúar fimm sókna með krossmerki sí n og fána. Þetta er hátíðisdagur og fólkið er prúðbúið. Þá vantar ekki dýrlingamyndimar. Dýrlingar úr fimm kirkjum eru færð ir út í dagsljósið. Nú skulu þeir vera innan um sjálft fólkið. En af virð- ingu við hina heilögu menn og meyj ar er hverri dýrlingsmynd fenginn ofurlítill kofi' tii íbúðar, sbr. myndina á næstu síðu. f 4- Jólabók Aíþýúublaösins 1960

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.