Alþýðublaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 48

Alþýðublaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 48
 FISKINET og LINUR úr bómull, hampi og nælon ávallt fyritiiggjandi Kristján Ó. Skagfjörð h.f. REYPLAS einangrun k4S — Jólabók Al])ýðublaðsins 1960 Einangrun búin til úr plastefnum hefur nú rutt sér mjög til rúms sökum ótvíræðra kosta fram yfir önnur einangrunarefni. REYPLAST hefur mun meira einangrunargildi en flest önnur einangrunarefni, sem hingað til hafa verið notuð REYPLAST tekur nálega ekkert vatn í sig og he Idur einangrunargildi sínu þó svo að raki eða vatn komist að því REYPLAST fúnar ekki né tærist, og inniheldur enga næringu fyrir skordýr eða bakt- eríugróður. REYPLAST er léttast einangrunarefna og hefurmestan styrkleika miðað við þyngd sína. REYPLAST er hreinlegt, auðvelt og ódýrt í uppsetningu. Það má líma á steinveggi með steinsteypu og múrhúða án þess að nota vírnet. REYPLAST er venjulega til í mörgum þykktum og hægt er að framleiða það með mis- munandi styrkleika eftir ósk kaupenda. REYPLAST hefur það mikið einangrunargildi fram yfir önnur einangrunarefni, að þar sem þörf er fyrir mjög mikla einangrun, svo sem í frystihúsum, kæliklef- um og víðar, má komast af með venj ulega þynnri einangrun og vinnst þannig aukið rúm. REYPLAST-einangrunarpiötur eru framlciddar af REYPLAST H.F. Söluumboð: J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30 — Sími 11280. IlilliIiilliiiiliiiíiiíliiliiíiiirííRilIIIIlIjllllllllJIIJiiíÍHIIililiiijÍijlJIilljllHllllljjllllIlllHllillillllÍtHlillli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.