Alþýðublaðið - 24.12.1960, Side 7

Alþýðublaðið - 24.12.1960, Side 7
Með húsið á hæhimim HÉR cr farartæki, senr enn trefur ekki sézt á rslenzkurn þjóí'— vegum. Þeíta „farandhús“, ef það er rétta orðið, er enskt. í>að er f’slétt, svo að minnstu bílar geta dregið það. Það er tæo tólf fet á lengd og í því eru meSal annars þrjú rúm, skápar, gascldavél og vaskur. millibili til þess að þau féllu ekki í gleymsku. Menn hafa líka hugsað sér að gangan sé eldri en heil- agvir Ronan, að uppruni henn ar sé í heiðni, þegar frjó- semigoð voru borin út á akrana til þess að blessa upp skeruna. Enginn veit um þetta með vissu og má hver trúa því sem hann vill. Og nú erum við komin að kirkjunni. Fánamir og kross- arnir eru bomir inn í hlið arkapellu fteilags Ronans. En mennimir, sem hera he’gi- dómaskrín hans, nema staðar við kirkjudyrnar og lyfta því upp með bsinum hand- Ieggjunum, svo að allir geti genpið undir það, snert það og hlotið blessun þess f kirkjunni hefst ný guðs- þjónusta, en margir fara inn í hliðarkapelluna, þar sem dýrlingurinn hvílir í granít- skrúða sínum, með mítur og bagal, sem hann hefur rekið í gegnum ófreskju. Nokkrar konur tendra kerta’jós hon- um til dýrðar, síðán ganga þær þrjá hringi kringum gröf hans og kyssa steinhöndina með biskupshringnum, sem satt að segia er ekki í sam- ræmi við heimsfyrirlitningu hans og einsetumannslíf. Ein konan staðnæmist andartak, krýnur síðan niður undir steininn, sem er borinn uppi af f jómm englum. Hinar kon umar fvlgia fordæmi henn- ar. Síðan risa þær á fætur og ganga brott ljómandi af fögn uði. ,/Vitið þér- af hverju þær gera þetta eða er það bara vani?“ snvr ég viðstadda. „Það á að gera það,“ segir einn. „Það er gott við gigt“ — svarar annar. Við borðum pönnukökur saman, ég oe konurnar, sem krjúpa undir legsteininn, næfurþunnar pönnukökur, bakaðar af æfðum baksturs- konum í litlum veitingastað, s°m búinn er fagurlega út- skornum bretönskum hús- gögnum. Við borðum pönnu- kökur og drekkum eplavín frá Foisnant. og erum á einu máh um það, að sMks sé ekki vanþörf, eftir að 'hafa gengið í skrúðgöngu tólf kílómetra leið. En „patronar“ dýrlingann? í laufskýlunum standa úti myrkrinu og hringja bjöllun' sínum, því að börn þeirra em- farin að sofa. Þeir verða a? vera þarna alla vikuna o" vaka vfir dýrlingum sínum færa þeim ný b'óm, leggia hreinan dúk á borðið og telja skildingana. sem fólk kastar á diskinn. Því að hátíðin var- ir alla vikuna: það er skrúð- ganga fvrir hina dánu, messa fvrir Algier, •skvúðs'ano,a fv'-- ir bömin og önnur tólf k<ló- metra ganga næsta sunnudag. Þeir verða að vera frá vinnu alla vikuna og afsa^a sér launum sinum. trésmiðir og landbúnaðarverkamenn, mfvirkiav og iámsmiðir. — flestir með mörg börn á fram fo’ri ocr fótækir að anki Þc,ir afsala sér launum sínum til b°=t; að safna fé til sóknar- kirkiu sinnar. til bess að hægt að halda ben"i sómasam- lega við. Á hverri hátíð p“gna nviar fi ölsVyldur bessu hlutverki. Og bað er víst, að enginn skerst úr leik. „Það er mikill heiður,“ segja allir. „Það er mikill heiður, og við trúum því, að það verði fjölskyldunni okk- ar til blessunar á komandi tímum.“ Og maðurinn, sem ktendur vörð við gröf heilags-.Ronansr bætir við: »; „Nú hef ég heila viku til að biðja hann um að vernda fjölskyldu mína. Stærsfi og fullkomnasti gólfteppavef- sfóll landsins ÁLAFOSS FRAMLEIÐSLA WILTON GÓLFTEPPI 'CQr)o0,0 lCD&o'-cJ"° CDD006, 0 ★ AðaKútsala í TEPPI h.f Austurstræti 22 Sími 14190. úr íslemkri uil. Hikii lifaurval, falleguslu mynsfrin. Frsenleifi í þremur breicta* él cm.r 78 cm. og 565 cm. ■ Jólabók Alþýðablaðsi»s 1960 —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.