Alþýðublaðið - 24.12.1960, Side 37
að leika sér, sá hann fyrst, hve
mikil breyting hafði orðið á
honum. Þau gláptu á hann
stórum augum, eins og hann
væri sjálfur kóngssonurinn.
Og svo vildu þau öll saman
fá að leika sér við hann. —
Hann var í svo dæmalaust
fallegum fötum.
Þegar kvöld var komið,
kvaddi Pétur og ætlaði heim.
En áður vildi hann gefa leik-
systkinum sínum eitthvað af
fallegu steinunum, sem hann
hafði í vasa sínum.
„Þetta eru fallegir steinar“,
sögðu þau.
Það voru heldur ekki al-
gengir steinar, heldur dýrind-
is perlur, sem skinu og blik-
uðu í öllum regnbogans litum.
Nú var „Rifni Pési“ orðinn
ríkur.
Börnin héldu samt áfram að
kalla hann „Rifna Pésa. Það
er hægara sagt en gert að
losna við uppnefni.
„Rifni Pési“ var hann kall-
aður, þangað til hann var orð-
inn stór og giftur kóngsdótt-
urinni. Upp frá því var hann
kallaður Pétur prins.
Tímarlt ym efnahagsmáf
ið.
Og þannig endaði ævintýr- 3
G. G. þýddi.
\u’f
h'v i' * jv'fr. 's'S'
''s ' sy
Klæðskerapabbi og klæðskeramamma sauma nýju
fallegu fötin á rifna Pésa.
iiiitiiiniunnuiiiittiiuii
aiiini
i.iiiiiiiaitt'i.aií'.i.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iffiiíiiiirai
OPINN
kl. 10—12 og 13.30—16.30
Laugardaga kl- 10—12
IÐNAÐARBANKIÍSLANDS
LækjaPgötu 2 — Reykjavík
Sími 19670.
SöloumboS:
Bókaúfgáfan Helgafefl
Fi'Gmkvæmdabanki íslands
Hverf Ssgöty 6
MMraewoaMiM
[,t!ttillittt:ttií;;>ttí k ,.li!l!i!ll!tttilli[;ii!:::!
lliiillíllllíi;illllllllillliii:iU!í;liil!ll
Ittilllllllillllllilllllllllllilitii!
jiiiiiiiiií: i
Reykjavík — Akureyri — ísafirði — Siglufirði
Seyðisfirði — Vestmannaeyjum
Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan
lands og utan.
Tekur á móti fé í hlaupareikning og til ávöxtunar
mcð sparisjóðskjörum með og án uppsagnarfrests.
Ríkísóbyrgð er á öllu sparisjóðsfé í bankanum.
*
ÚTIBÚ
er í Reykjavík á Laugavegi 105.
niBWíii!!!::
lll!lllll!l!!!iKII!llll!l!ll!llll!ll!l!ll!lllll
lllll!ll!lllll!!!!ll!!l!i;!]il!!!ll!llliilill!ll!l!!!ll!!!llil!
Jólabók AIþýðubIaðsíJis 1960 —