Alþýðublaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 47

Alþýðublaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 47
ÁST EÐA VINÁTTA? Framhald af bls. 29 tíg var líka hrædd um að íyðileggja vináttu okkar.“ „Heldurðu virkilega, Lísa, ég sé svo smámunasöm?“ — „Nei, ég meinti það ekki þannig. Það var bara--------“ „Það er ekkert vit í kvórtunum og útskýringum, bísa,“ sagði hún. „Þetta gerist af og til. En það er annað sem sæfir mig meira en nokkuð ar aað, meira en eiiíf brott- vít ca Sam, og það er að þú 01.á bak við mig.“ „Það veit ég, María,“ sagði g auðmjúk. „Sjálfsagt trúir pú mér ekki, þegar ég segi að íimm mínútum áður en þú ivomst inn á „Bajas“ hafði ég jdgí Sam, að ég vildi leggja ipiíin á borðið.“ Eg þagði um :.uhd. „María, ertu mjög hrif in af Sam. Vertu svo heiðar- ieg að þú segir mér sann- eikann.“ — „Það er auðvitað nokkuð, sem þig varðar ekki um,“ sagði hún. „En úr því að þig iangar svona mikið til að vita það, þá er ég það. Eg mun ekki deyja með brotið hjarta, en ég ætla heldur ekki að lát- ast göfug og segja, að fyrir mér sé hann bara eins og lít- iil bróðir. Elskar hann þig?“ Já.“ ;;og þú?“ ,Eg elska hann líka.“ „Ætlið þið,“ — hún hikaði, „æclið þí)ð að giftast?“ „Já.“ Hún fann sér sígarettu, kveikti í henni og brosti. „Ágætt,“ sagði hún og brosti. „Gerið ykkur ekki rellu út af mér. Hér sit ég og leik aðalhlutverkið í harmleik. Eg er glöð vegna þín og líka Sam vegna. — Hvenær?“ Hún hik- aði aftur. ___ „Veit ekki. Við töluðum um það í fyrsta sinn í gær- kvöldi.“ ___,,Og svo kom ég æðandi inn og eyðilagði allt. Það þykir mér leiðinlegt, Lísa. — Getum við ekki farið út saman og borðað hádegisverð og haldið. þannig. upp á þetta? Nema þú ætlir að hitta Sam, auðvitað.“ — „Eg ætla ekki að hitta hann í dag. Eg vil gjarnan koma með þér.“ — „Gott. Þá sjáumst við.“ Nú hefði ég átt að fara, en ég sat enn kyrr. — „María,“ byrjaði ég. —■ ',,Það er sjálf ^agft hei’msku- legt, en-----hvað.um okkur tvær?“ —■ „Atvinnan, áttu við? — Ætlarðu að hætta hérna?“ — „Nei,“ sagði ég óþolin- móð. „Eg var ekki að. hugsa um vinnuna. En segðu mér: Erum við vinkonur hér eftir eða ekki?“ Hún leit beint í augu mér. „Við verðum vinkonur hér eftir sem hingað til, það er ábyggilegt. En þú skilur sjálf- sagt, að ekkert verður eins og það ’var áður.“ Eg stóð upp. „Eg sé þig á eftir, María. Og þakka þér fyrir.“ Eg gekk eftir ganginum og hugsaði um þetta allt saman. María hafði tekið þessu vel og við mundum halda vináttu okkar áfram. Þetta yrði auð- veldara, þegar tímar liðu fram, það var ég viss um, en það yrði aldrei sem áður, ekki alveg eins og áður. Eg gat ekki búizt við að fá allt. Eg byrjaði að fara úr kápunni og opnaði dyrnar að skrifstof- unni minni. Þar sat ungfrú Hammer, fulltrúi nærfata- verksmiðju, sem við teiknuð- um fyrir. — „Þið teiknararnir hafið sannarlega þægilegan vinnu- tíma,“ sagði hún hvasst. „Eg vildi óska að ég gæti komið á skrifstofuna klukkan tíu. —• Þér virðist sannarlega hafa sofið út í morgun!“ — „Eg var að hugsa um málshátt, sem við notuðum þegar við vorum yngri,“ sagði ég. „Hann var svona: Hugs- aðu þig vel um, áður en þú reiðir þig á annan en sjálfan þig og hugsaðu þig tvisvar sinnum vel um áður en þú reiðir þig á sjálfan þig.“ — „Eg get ekki séð neitt við hann,“ sagði ungfrú Ham- mer hvasst. „Eg vil heldur N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s a s 1 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s tala um nýju undirkjól- ana. Við verðum að hafa teikningarnar næsta laugar- dag.“ Hún sagði fjölda margt fleira, en ég hlustaði ekki á hana. Eg hugsaði um Berit Teller og velti því fyrir mér, hvað orðið hefði af henni og hvernig hún væri nú á vegi stödd. Hún tók vin frá mér. Eg tók mann frá Maríu. Við Sam ætlum að giftast.Þannig er lifið. Við erum ekki alltaf svo ýkja heiðarleg, þegar við erum { leit okkar að ham- ingjunni. Eg var kjáni að segja Maríu ekki frá okkur Sam. Eg vona að hún geti fyrirgefið mér með tímanum. 0—0 Óttaleg nótt Framhald af bls. 41. umturnað. — Og eftir nokkra leit fann hann húsbónda sinn meðvitundarlausan und ir sængurfatahrúgu úti í horni. Og nú hangir tígrisdýrs- skinnið hér á veggnum til minningar um þessa óttalegu nótt. (Úr dönsku). Það skal strax tekið fram, að ávöxturinn er ekki úr plasti, heldur er „ekta“ og var rækt- aður í garði hins virðulega W. E. Everett í Suffolk í Eng- landi. Telpan er tveggja ára og heitir Joanna Henning. Ávöxt urinn var til sýnis á sýningu stærstu garðávaxta sumarsins er haldin var í London í haust. K.B. 100 Þessi segulbands- tæki höfiun við til sölu- ^ ÁBYRGÐ ■fr Á ENDINGU Sendum í kröfu um iand allt. B U O 1 N Veltmundi 1 Sími 19-800 Þessi litla telpa er fjögurra ára gömul og er dóttir kvik- myndaieikkonunnar EHzabeth Taylor og hins látna kvik- myndaírainleiðanda Todd. — Móðir hennar veiktist í Lon- don um daginn er luin var að leika í kvikmynd um Kleó- pötru, svo að sú litla smellti sér í leikbúning móður sinn- ar. Hér er hún í konuin. Hann fer lienni vel og ekki verður liún móður sinni síðri um fegurð. Jólabók Alþýðublaðsins 1960 -4?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.