Alþýðublaðið - 24.12.1960, Side 45
eða þurfið þér að endurnýja vélakost yðar?
Vinnustofa mín smíðar margs konar iðnaðar- og framleiðslutæki, s. s
SPÓNSKURÐARVÉLAR, SKREIÐA RPRESSUR og alls konar
SPECIALPRESSUR, allt að 100 tn. — THERMO PLAST
INNSPÝTINGARVÉLAR, STEINAS TEYPUVÉLAR, ýmsar gerðir.
Útvega alls konar OLÍU-HYDRAULISK TÆKI frá hinu lieimsþekkta
vestur-þýzka fyrirtæki REXROTH GMBH, S. S. KÓLFA, DÆLUR,
VENTLA, STÝRIÚTBÚNAÐ o. þ. h.
Leitið tilboða og upplýsinga um afgreiðslufrest og greiðsluskil
mála. — Óska viðskiptavinum og velunnurum gleðilegra jóla o£
farsæls koinandi árs.
Al-hydraulisk, háif-sjálfviric
STEINASTEYPUVÉL
Afköst allt að 100 stk_ pr. klst., með
ÁSGEIR LONG, SIMI 50877
tveggja steina móti
TTTTmWl.mm
Uppbygging og viðhald fiskibátaflotans er þjóðarnáuðsyn.
Spornið við óþarfa gjaldeyrissóun með því, að láta inn-
lendar skipasmíðastöðvar smíða fiskibáta yðar.
Reynslan hefur sýnt að bátar, smíðaðir innanlánds, eru
fyllilega sambærilegir við erlenda báta, livað sjóhæfni,
styrkleika og endingu snertir og verðið er sambærilegt.
Talið við oss ef þér þurfið að láta smíða bátá. — Vér
getum smíðað inni í húsi, allar stærðir og gerðir af bát-
um úr eik og furu, frá litlum opnum bátum upp í 150
rúmlesta þiifarsskip.
Innan skamms tíma væntum vér þess, að geta einnig boð-
ið yður þjónustu vora, við að smíða stálbáta.
Kynnið yður verð og gæði hinna ^
frábæru ATLAS COPCO LOFTVERKFÆRA
Einkaumboð
Hafnarfirði
Sími 50520
;iii’.':iiin;!isii]iiiiiii!!.iniiT:nii;aRiiiuiiiii!ii;]iii!!i3iniiiiiiiieiniiiiniiiiiniiiiii:iiiiiii]niiiniiiiiiniiiiiii;inniii;iin:ni!niiiiii:;]iiíinin:iiiniiniiiiiiii;n!ii!iinniiT.mnniiinini
Jólabjók Alþýðublaðsins 1960 —