Alþýðublaðið - 24.12.1960, Page 43
UREINU
ÍANNAÐ
KEISARA-
SKEGG
Mönnum sem vildu hafa
(viröulegt „keisaraskegg“ var
ráðlagt að nota keisaraskegg
bindi Habys hirðhárskera. Yf
irskeggið var bundið upp yf-
ir nóttina og reis þá á morgni
eins og myndin sýnir.
í ÞESSU blaði er sagt frá
þeim voðalegu vanda-raun-
um, sem góðhjartaður maður
getur ratað í þegar hann þarf
að kaupa afmælisgjöf handa
tveggja ára telpu. Nú horfast
þúsundir Islendinga í augu
við sama vandamálið. Okkur
finnst þetta ákaflega leiðin-
legt, Alþýðublaðsmönnum, og
höfum því klippt út úr blöð-
um þrjár auglýsingar, sem
segja frá hlutum, sem okkur
virðist tilvaldir til jólagjafa.
Auglýsingarnar 'eru að vísu
dálí.tið við aldur — en það
verður ekki á allt kosið og
við efumst ekki um, Alþýðu-
blaðsmenn, að lesendur taka
viljann fyrir verkið.
☆
Gamaldags ungfrú roðnar,
þegar hún kemst í vandræði.
Nútíma stúlka kemst í vand-
ræði, þegar hún roðnar.
Dömuskórnir
yndislegu
Svo eru það dömuskórnir
yndislegu. Takið eftir mýkt-
inni í línunum. Og annan ó-
metanlegan kost hafa þeir.
Það er engin lifandi leið að
týna þeim af löppunum á sér.
Eleetrisir-Stab
lienmnt i-nni-
• •11«.-llllK II
Nervenschv irl»p Kopfs. imn • ••••• •••
die Widerstaui1sfiiiii^w«*ii ic«
Orgaiusntn^
die Norven un.l Mn«koin
Schmerzsíillcr n..'1
Nervensi
StiirKt
Kraftigt
Reselt die Blutcirculation
Ketne Drahte!
Kelne Sohaltvorrlchtung!
Der Stab wird duioli oinei*
Druck soforf m Thnnýkoii
gesetzt. umjeile Stelle «U*n
Hörpem zu cleotriHrou
DerStrom wird nach Be>
lieben verstarkt odor
geschwacht ohne plötz*
lfche Schlttge.
Etne Scala gieht dte Stárko
des electnschon •'tromcs ui
y -. PrelsNo.870Mk.l5.-
Hurwitz, Berlin SWM Kochstr. 19.
HJÁLP í VIÐLÖGUM
Lausleg þýðing: Rafmagns
stokkur. Verkjastillandi við
gigt, taugaverkjum, tauga-
þreytu, höfuðverk o. fl. Eflir
mótstöðukraft líkamans. —
Styrkir taunar og vöðva. Örv-
ar blóðrásina. Engir þræðir.
Engir rofar. Stokkurinn er
settur í gang með því að
þrýsta á hann og setur þá
strax rafmagn út í líkamann.
Strauminn má auka eða
minnka að vild, án nokkurra
skyndilegra rafmagnshögga. .
Sérstök tafla gefur upp styrk 1
rafmagnsstraumsins. Verð J
No. 870 16 mörk.
i
Þetta tæki er tilvalin jóla-
gjöf handa mönnum, sem
vantar holla hreyfingu. Þeir
geta geymt það í svefnher-
berginu sínu og hlaupið á
bak um leið og þeir vaknaif |
Mikil og góð æfing. Örvar ef ;j
laust blóðrásina eiins og raf-
magnsstokkurinn við hliðina.
Verðið vitum við því miður
ekki. Kannski getur verzlun-
in Fálkinn hjálpað.
Brúðusafnið
SHIRLEY Temple hef-
ur afhent safni nokkru í
Los Angeles brúður sem
virtar eru á tvær milljón-
ir íslenzkra króna. Brúð-
urnar í safni henn'ar voru
523 talsins, og áskotnaðist
henni þær víðsvegar að úr
heiminum á árunum 1930
—40, þegar hún var átrún-
aðargoð allra bíógestia.
Meðal þeirra ^ru skinr-
dúkkur frá Marokkó,
franskar dúkkur í silki-
sokkum, dúkkur úr þurrk
uðum eplum, og jafnvel
úr brauðmolum.
„Þú heyrir ekki eitthvert suð?“
Ql MCNNOR TRVGSiNGftj
Jólabók Alþýðublaðsins 1960 — ^ J