Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 9

Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 9
Við Eyjafjörð. Fjörðurinn langi teygði sig eins og svartblá rönd milli snjóhvitra hlíðanna. — — Leyli mitt til þess að teikna og mála var kornið frá ameríska hernum, og hafði Jones herdeildarforingi undir- ritað það. Ég þurfti aldrei að eiga í neinum útistöðum í sambandi við það. Herlögreglan rétt aðeins leit á það, og síðan sá hún um, að ég fengi að vinna störf ntín í friði. Ég hitti íslenzku lög- regluna, og hún var kurteis, og einn eftirlitsmann stjórnarvaldanna. Þeir ollu mér engum óþægindum, en stund- um varð forvitni og áhugi íslendinga mér til trafala. Ég kemst út úr jafn- vægi, þegar einhver horfir fast á mig, rétt þegar ég ætia að fara að setja fyrstu strikin á auða pappírsörkina. Þegar verkið er vel á veg komið, gerir það ekkert til, en í upjjhafiþarínastmaður óskiptrar atliygli, og ekkert má dreifa huganum. Ég hastaði stundum á Jrá, stundum skildu Jreir ]>að og fóru. En mikill rrtunnr er á gagnslausri forvitni og raunverulegum áhuga. Nokkru seinna, um kaldan morgun, sat tólf ára gamall drengur á steinvegg skammt frá mér og horfði á mig mála í nær því klukkutíma. Hann talaði aldrei við mig, og ég ekki við hann. En þessir dagar, sem ég er nú að tala — — Drengir, 10 ára og eldri, virtust hafa nóg að gera við höfnina og annars staðar. beir fá hátt kaup, en er ekki kennt að spara. — — — um, voru um hásumarið, þegar mollu- legast er. Bjarmi hádegissólarinnar, þrengslin á götunum, Jrar sem steinsteypu- og bárujárnshús byrgðu alla útsýn, og rykmökkurinn á vegunum — sem varð að svörtu hraundufti milli tannanna á manni og fyllti öll skilningarvit — allt J^etta drap löngunina til Jress að mála. Síðari hluta dagsins lifnaði hún aftur. A vesturströndinni eru kvöldin yfir- náttúrlega löng. — Gullinn bjarmi kvöldsólarinnar dvelur á fjöllum og klettum svo lengi, að rnaður fer loks að ímynda sér, að útsýnin sé hug- myndaórar. Klukkan var orðinn ell- efu áður en sólin hvarf í djúpið, en hún dvelur Jrar ekki lengi. Á lieitasta tíma sumarsins fór fram lyrsta cricket-kepjrnin, sem háð hefir verið á Islandi. Leikið var á ónotuðu, ógrónu svæði á milli kirkjugarðsins og flugvallarins. \hð Jretta tækifæri var íslenzki sumarhiminninn ósegjanlega fagur: endalaus röð af sporöskjulöguð- um, hvítum skýjahnoðrum, — hver þeirra Jkí sérstakur og greinilegur, — brúaði himinhvolfið frá norðri til suð- urs, og liver röðin af annarri hlið við JÖLABLAÐ DAGS 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.