Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 35
JÓL MÆÐRA, KVENNA
OG MEYJA
(Framh. af síðu 22).
unni. Penslað yfir með vatni eða eggja-
hvítu.
Kórónu-kaka
150 gr. smjör
1,5 dl. sykur
3 egg
200 gr. soðnar kartöflur
175 gr. möndlur
Smjörið er þvegið og þeytt vel. Egg
og sykur er þeytt í 20 mín., síðan
blandað saman við smjörið, marðar
kartöflurnar og afhýddar og saxaðar
möndlurnar.
Bakað í vel smurðu, sléttu móti
við vægan hita, allt að 40—50 mín.
Kökuna á að skreyta með glassúr og
íjóma. Þessi kaka er einnig góð sem
ábætisréttur og þá með citrón- eða
vanillekremi og rjóma.
Salacl
Niðursoðnir ávextir, hvers konar,
saxaðir smátt, blandað saman við
þeyttan rjóma er ágætt salad með ó-
sætu brauði.
Raspaðar gulrætur (hráar) og hrá-
ar rúsínur hrært saman við þeyttan
rjóma er einnig gott salad með hafra-
kexi eða franskbrauði.
í JÓLAPOKANA
Möíidlu-karamellur
2.dl. rjómi
2 dl. sykur
2 dl. síróp
z/4 dl. brauðmylsna (rasp)
14 matsk. ísl. smjör
50 gr. möndlur
Kjómi, síróp og sykur soðið saman,
þar til jrað þykknar — hrært í við og
við. Þá er brauðmylsnan, ásamt flysj-
uðum og söxuðum möndlunum, látið
saman við.
Kælt og sett í smurð kramarliús eða
pappírsmót, þegar það er orðið hæfi-
lega kalt.
Engin jól
án kerta og spila!
Þegar þið lesið þessar línur hafið
þið eflaust lokið við að afla eða útbúa
liestar af jólagjöfunum. Kannske áttu
eftir 1—2 ennþá? Hvernig væri skreytt-
ur kertastjaki eða spil?
„Allir fá þá eittlivað fallegt,
í það minnsta kerti og spil,“
stendur í jólavísu barnanna — enda
mun okkur flestum finnast lítt jóla-
legt án kerta og spila.
Geymdu!
Geymdu allar umbúðir af jólagjöf-
unum, svo og silkisnúrur og skraut.
Gott er að straua pappírinn með
volgu járni og vinda snúrurnar upp á
legg!
Þetta getur sparað þér margar krón-
ur næstu jól.
Munið að innbústryggingar
veita yður þrenns konar öryggi!
1— Nýjan húsbúnað, ef brennur j:
2— Aukið lánstraust <;
3— Áhyggjulausan svefn húsbóndans i;
Talið við ;i
Vátryggingardeild KEA I
Höfum nýlega fengið:
Kvenskó alls konar
Barnaskó
Karlmannaskó
Skíðaskó
á börn og fullorðna
Jólaskóna
er bezt að kaupa í
Skóbúð
JÓLABLAÐ DAGS 33