Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 15

Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 15
Gleymum ekki Eggert Olafssyni Eftir PÁLMA HANNESSON Erindi það, sem hér fer á eftir, flutti Pálmi Hannesson, rektor, í út- varpinu hinn 1. des. 1941, en hér er það prentað í fyrsta sinn. l‘að gleymist oftar en skildi, að 1. desember er fæðingardagur Eggerts Olafs- sonar, eins hins sannasta og þjóðliollasta íslendings, sem uppi hefur Þjóðhátíðardagurinn 17. júní hefur fengið nýtt gildi eftir stofnun lýð- veldisins 1944. Hinn 1. desember hefur horfið í skuggann og sumir tala um að leggja hann niður, sem þjóðminningardag. Væri það illa farið. Ætti það ekki að vera nein „ofraun" eins og segir í grein Pálma, að minnast lýðveldisins og fæðingardags forsetans hinn 17. júní en Eggerts Ólafssonar og fullveldisins hinn 1. desember. Minningar eiga sér örlög og endast misjáfnt, sumar lengi, aðrar skammt. Eins er þeim hátíðum háttað, senr tengdar eru atburðum í lífi einstaklinga eða þjóða. Þær skapast, breyta um brag og líða undir lok. Sumarið 1874 minntust íslendingar þúsund ára sögu sinn- ar og byggðar í landinu. Hátíðin var haldin 2. ágúst með miklum fagnaði, eins og kunnugt er. Síðan var þessi dagur ársins orpinn ljóma og helgiblæ í hugum þeirra, sem hátíð- ina mundu. Ekki felldu menn þó verk úr hendi þá fremur en endranær, enda gerðist þá illa ært um sinn, fólkið flykkt- ist til Ameríku og vantrú á landið gróf um sig með þjóðinni. En undir síðustu aldamót, þegar aftur stefndi til batnað- ar í landinu, þróaðist sú hugmynd, að þjóðinni væri hollt að verja einum degi ársins til Jress að minnast sjálfrar sín, markmiða sinni og sögu. Stúdentafélagið tók upp jretta ný- mæli og valdi 2. ágúst til þess að vera þjóðminningardag. Árið 1897 var hinn fyrsta þjóðminning haldin með sam- komu hér í Reykjavík og víðar unr land. En nú voru minn- ingarnar frá þjóðhátíðinni 1874 teknar að fölskvast. Ný kyn- slóð var vaxin upp, og rnenn létu sér finnast fátt um hina fyrstu stjórnarskrá. Þjóðminningarsamkomur voru að vísu haldnar eftir þetta, en þær urðu aldrei almennar, og 2. ág. náði ekki þeim ítökum í hugum fólksins, að hann mætti heita hátíðisdagur, enda er þá annatími mestur í sveitum. Síðan tók verzlunarstéttin hann til sinna nota. Árið 191.1 var 17. júní haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Samkomur voru þá um allt land og tjaldað því, sem bezt var til, enda varð sá mannfagnaður mestur og almennastur milli 1874 og 1930. Þá var ár í landi og létt yfir Jrjóðinni. Þótti mörgum ærin ástæða til þess, að haldið væri upp á af- mæli forsetans á ári hverju, enda hefir það verið gert síðan. í fyrstu heittust ungmennafélögin mest fyrir hátíðahöldum 17. júní, en síðan íþróttasamband íslands, ogJrefir það sett sinn svip æ meira á þennan dag, svo að kalla má, að um lrríð hafi hann verið dagur íþróttamanna fremur en Jrjóð- lrátíð. Síðan 1918 lrefir 1. desember verið lrelgaður fullveldi ís- lands. I fyrstu voru hátíðahöldin býsna almenn, en þegar frá leið, tók að draga úr dýrðinni og dagurinn að færast æ meir í það lrorf að vera árshátíð stúdenta frenrur en fagnaðardag- ur Jrjóðarinnar allrar. Fullveldisræður eru að vísu haldnar enn af svölurn Alþingishússins og víðar. Margt er þar vissu- lega vel sagt, en hin fögru orð hljóma með öðrum blæ en áður. Þar kennir ekki lengur þeirrar gagntakandi gleði, að vita föðurland sitt frjálst. Þeir hátíðisdagar, sem hér hefi ég nefnt, eiga sammerkt í Jrví, að Jreir hafa daprazt með árum. En jafnframt hafa flokk- ar manna eða félög eignað sér æ fleiri daga ársins og s^tt á þá svip með nokkrum hætti. Má þar til nefna kvennadag, sjómannadag, bindindismannadag, mæðradag og hátíð verka- fólksins 1. maí. Sumardag- urinn fyrsti er orðinn að barnadegi, þjóðminningardagur- inn 2. ágúst að tyllidegi verzlunarmanna, eins og áður er lýst, og þannig mætti lengur telja. Fjarri er það mér að telja Jressum dögum illa varið eða þau samtök óþörf, sem að Jreim standa, því að vissulega hafa rnörg þeirra merkileg hlutverk á hendi. En hitt virðist mér þó augljóst, að allir þessir tylli- dagar dreifi kröftum þjóðarinnar, séu Þrándur í Götu Jress, að hún ræki þau hátíðahöld, sem helguð eru sögu hennar og sjálfstæðismálum. Ekki efast ég um Jrað, að 17. júní og 1. desember eiga enn allmikil ítök í hugum manna, en Jress- ir dagar beinast báðir að hinu sama: baráttu og sigrum á sviði stjórnmála. Þeir hljóta því að kippa hver úr annars viðgangi, líkt og tveir stofnar, sem runnir eru af einni rót. Stórhátíðir kirkjunriar eru ólíkar að innihaldi og blæ. Þess vegna togast þeir ekki á. En tvenn jól á einu ári yrðu flest- um ofviða. Næstu árin eftir 1918 bar 1. desember hinn liærra hlut- skiptum. En tíminn leið og jal'naði metin, er hin fyrsta full- veldishátíð var horfin bak við leiti eins áratugs. Síðan tóku menn að festa augun á nýjum áfangastað á leið sjálfstæðis- ins, — hinum síðasta, en áður en þangað væri komið, bar ófriðinn að höndunr og liernám landsins. Varð mönnunr þá tanrara en áður að renna augum til lrins nrikla leiðtoga, og 17. júní í sumar, er ríkisstjóri var valinn á Alþingi, brá nýj- um ljónra á þennan dag, svo að ætla má, að hér’ eftir verði hann viðurkenndur senr hinn sanni irelsis- og fullveldisdag- ur þjóðarinnar. — Eg fyrir nritt leyti uni Jrví vel, að dagur forsetans hljóti Jretta hlutskipti, Jrví að auk Jreirra nrinja, sem við lrann eru tengdar, nrá og á lritt líta, að lrann ber upp á bjartansta tínra ársins, þegar landið er lrvað fegurst, annríki fólksins einna minnst og flestir eiga heiman gengt. — En lrvað á þá að verða um 1. desenrber? Á að varpa hon- unr á glæ? Það, sem af er þessari öld, hefir sögu Islands undið fram nreð svo nriklum hraða, að menn hafa ekki fest sjónir á öðru en Jrví, sem næst Jreim lá, og Jró einkunr yfirborðinu. Fæst- unr hefir því unnizt tími til þess, að gefa gætur að hinunr dýpri rökum í lífi Jrjóðarinnar og menningu eða atlruga það, sem tíminn þokaði fjær. Fyrir Jressar sakir hygg ég, að þjóð- minningarnar lrali ekki náð viðgangi. Af sömu ástæðu lrefir 1. desenrber verið helgaður fullveldisviðurkenning- unni einni, og er Jrað Jró nærri Jrví eins fjarskylt og lritt, ef niðjar vorir minnast ekki 17. júní fyrir annað en lrið fyrsta ríkisstjórakjör. En svo ber við, að 1. desember er fæðingar- dagur þess manns, senr unr flesta lrluti gengur næst Jóni Sig- urðssyni Jreirra nranna, sem uppi lrafa verið hér á landi á síðari öldunr og um sumt var lronunr fremri. „Það var hann Eggert Ólafsson“. Hann fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 1. desenrber 1726, og ætti Jrað að vera kunnara en er. 18. öldin er örlagatími íslendinga. Þá barðist þessi litla, JÖLABLAÐ DAGS 13

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.