Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 36

Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 36
BELGJAGERÐIN h.f. Símnefni: Belgjagerðin -Sími 4942 — Pósthólf 961 Sænska frystihúsinu, Reykjavík Framleiðum: Lóða og netabelgi, allar stærðir Tjöld — Bakpoka Ullarnóttteppi — Hettublússur Blússur, kvenna, karla, barna Skíðalegghlííar — Skíðatöskur Skinnhúíur — Frakka — Kápur Slobrokka — dömu og herra Pokabuxur — Herrabuxur 1 Daníel Þorsteinsson & Co. Bakkastíg, Reykjavík — Símar 2879 og 4779 Útgerðarmenn og sjómenn! Þekking, fagleg kunnátta og löng reynsla vor' við nýsmíði og hvers konar viðgerðir á skip- um er bezta tryggingin fyrir vandaðri vinnu og traustum frágangi á skipum yðar. PENINGASKAPAR Höfum einkaumboð á íslandi fyrir eftir- taldar verksmiðjur, sem eru þær stærstu í þeirri grein í heimi: Milners Safe Co. Ltd. í London, York Safe & Lock Co., U.S.A. Nokkrir skápar væntanlegir bráðlega. Heildverzlunin Landstjarnan Mjóstræti 6 — Sími 2012 — Reykjavík Gmíðum vélar og tæki fyrir: Síldarverksmiðjur F iskimj ölsverksmiðjur Hraðfrystihús Útvegum meðal annars: Dieselvélar Frystivélar Rafstöðvar Rafsuðutæki Vörulyftur Vélsmiðjan Héðinn h.f. Sími 1365 (4 línur) 1 DIESEL-rafstöðvar Við útvegum frá Svíþjóð 8 kílówatta diesel-raf- stöðvar, hentugar fyrir sveitaheimili. Verðið er lægra heldur en hér hefir áður tíðkazt. Uppsetningu á þessum stöðvum önnumst við, ef þess er óskað. Ollum fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. Umboðs- og raftækjaverzlun íslands h.f Símar 6439 og 1956 — Símnefni: Israf — Reykjavík Ávallt fyrirliggjandi: Ljósakrónur Borðlampar Rafmagnsáhöld, margar tegundir Bátavélar Dælur, alls konar Borðbúnaður, alls konar Ragnar Guðmundsson h.f. Umboðs og heildverzlun, Varðarhúsinu. Sími 5721 Höfum nú aftur fengið birgðir af hinum heimsþekktu ROLEX-úrum Herraúr í vatnsþéttum stálkössum, sem verndaðir eru með einkaleyfi. Krónómeter Dömuúr í gullkössum í tízkuformum. Herra-gullúr eru væntanleg á næstunni. ROLEX-úrin ;njóta heimsviðurkenningar fyrir ná- kvæmni; enda eru verksmiðjurnar brautryðj- endu^í gerð nákvæmra armbandsúra. , IÓN SIGMUNDSSON — skartgripaverzlun Einkaumboð fýTÍr.: Montres Rolex S.A., Geneve og Bienne, Sviss. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6 — Sími 5753 — Reykjavík Framkvæmir: Hvers konar viðgerðir á bátamótorum og bíla- mótorunum. Einnig viðgerðir og uppsetningu á verksmiðjuvélum. Smíðum: Gróðurhús úr járni, mjög hentug í samsetningu. Smíðum ennfremur: Holsteinamót, Rafgufukatla, Rörsteypumót, Blokkþvingur, Síldarflökunarvélar, ískvarnir, Rafkatla, til upphitunar á íbúðarhúsum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Sími 5753 34 JÖLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.