Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 4

Dagur - 24.12.1945, Blaðsíða 4
HAFNARSTRÆTI 88 — AKUREYRI SELJLM: Alls konar bólstruð húsgögn, svo sem: Sófa Stóla, Dívana og Ottómana. ENNFREMUR: Dýnur og Púða í rúm, Dívanteppi, Ullar gardínur o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu! Sendum gegn póstkröfu! Frá 1927 hefir Samband íslenzkra samvinnufélaga lagt kapp á að greiða íyrir framfaraviðleitni bænda á sviði jarðræktar sem á öðrum sviðum, með því cð útvega og selja hentugar ræktunarvörur og gefa sem fyllstar leiðbeiningar um notkun þeirra. Nýir tímar og ný viðhorf krefjast nýrra úrræða og átaka. Búnaðardeild S. í. S. er stofnuð 1. janúar 1944, til þess að marka enn betur þátttöku samvinnufélaganna í breyttum búnaðarháttum til eflingar tækni og nýsköpun í s/eitum landsins. Búnaðardeildin veitir hvers konar upplýsingar um val oj notkun búvéla, eftir því sem kringumstæðurnar leyfa á hverjum tíma. Samband ísl. samvinnufélaga Búnaðardeild 2 JÓLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.