Dagur - 29.05.1993, Síða 16

Dagur - 29.05.1993, Síða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 29. maí 1993 \MMKŒp Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Hafið þið tekið eftir öllu draslinu sem kom undan snjónum eftir veturinn? Þetta er alls konar rusl sem liggur í görðum og á opnum svæðum sem ekki er gaman að sjá. Þið sem ekki eruð orðin nógu stór til að vinna ættuð að taka ykkur til; fara út með poka og týna ruslið af lóðunum í nágrenni við ykkur. Þar með tækjuð þið þátt í að gera umhverfi ykkar snyrtilegra og fyrir bragðið verður miklu skemmti- legra að leika sér! Góða skemmtun! Flestir hákarlar verða að vera á sífelldri hreyfingu til að geta andað. Þeir synda stöðugt frá fæðingu til dauða... meira að segja á meðan þeir sofa. Hákarlar geta fundið lykt af nokkrum dropum af blóði í meira en kílómetra fjarlægð. ^ ^ . ° o o SVONATEIKNUMVIÐ... ...Undra greifa Púsl ry '• \ AV'7 w&ftpi ' n ; x \. y V* - -y- p ■]> V Reyndu að fylgja línunum og komast að því hvaða hlutir eru á myndinni! © ÍÍULIS ■jnieis 6o ejed ‘jnijug ‘jn>|>jos ‘jnjeq ‘J0>js ‘ejjeíq ‘hjjju ‘ejQBjq ‘uæ>is ubas Þær Glfa Hrönn Hjartardóttir og Rósella Pétursdóttir, nem- endur í 3. bekk Síðuskóla á Akureyri, héldu nýlega hlutaveitu og afraksturinn, 1.320 krónur, ákváðu þær stöllur að senda til Rauða krossins til matarkaupa fyrir hungruð börii úti í hinum stóra heimi. Mynd: GG Rebbi Hólms Undri greifi hefur boðið efnuðum dýrum að fjárfesta í áætlun sinni um að byggja risa-rússíbana í skóginum. Rebbi Hólms ráð- leggur öllum að líta vel á líkaniö áður en þeir ákveða að leggja fjármagn í framkvæmdina. Hvers vegna? uinuBUBqissru 9 uubhbm bisbq.is ddn )Sbujo>| qb |!i n>|JO BjBq npuAiu B]!0j6 BJpun Bfq jjUJBUÖBA uBpun b ns ua u6æ| BJ0A qb pBc|'B>j>|0jq Au j0Aq oas BUjQJOj B JnQj| JBÖOCj BQBJq BÓB) JjUJBu6BA U3 JBUUUBQJOj J0 JjJjO LU0S QBC| BÍ6æu QB £ BUBq JnQjU B>|B QB lACj Q0UJ JSæj UJ0S UB>|JO BUjQæq njsæq 6o njsjAj b ddn nfQ0>j q©uj jj -u60jp nj0 uinunuoqjssm j j(ujbu6ba :usnB-| Svínka litla er þegar búin aö boröa 1A af eins kílóa sælgætispokanum hans Svínka. HvaÖerU mÖrg grÖmm eftlY? \uuJOj6osz.nJ0J!ij0OAS!9i!>jnu!S !UJUJOj6punsncjnj0QBq:JBAS © f Hvert þessara dýra telst ekki til apa? ? a) Górilla b) Apatrýni c) Simpansi © KFS/Distr BULLS g :jbas ROBERT BAIMG5I heimbaðið Róbert og mamma hans eru að velta fyrir sér í hvernig búningi Róbert eigi að vera í boðinu. Loks segir bangsamamma og brosir: „Nú veit ég. Ég bý til eitthvað úr þessum gömlu gardín- um!“ Um leið og hún segir þetta er bankað á dyrnar og Torfhildur gengur inn. „Ég vjldi bara fullvissa mig um að Róbert kæmi,“ segir hún. „Auðvitað!" svarar bangsamamma, „en við get- um ekki ákveðið hvernig búningi hann á að klæðast!“ „Hafðu ekki áhyggjur,“ segir Torfhild- ur og hlær. „Komdu bara í venjulegum fötum. Ég mun sjá öllum fyrir sérstökum búningi..."

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.