Dagur - 29.05.1993, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Laugardagur 29. maí 1993
4ra-5 herbergja íbúð óskast til
leigu strax eða frá 1. júní.
Góðri umgengni heitið.
Upplýsingar gefa Halldór og Ólína í
síma 24211.
Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð á leigu sem fyrst.
Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 11451 eftir kl. 18.
Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð til
leigu á Akureyri.
Öruggar greiðslur og góð
umgengni.
Uppl. í síma 96-11818 á kvöldin.
Ungan íþróttakennara bráðvant-
ar 2-3ja herb. íbúð fyrir sumarlð,
og jafnvel lengur.
Helst á Brekkunni eða nálægt KA-
svæðinu.
Reglusemi og öruggar greiðslur fyrir
hendi.
Upplýsingar í síma 23979 (Einvarð-
ur) og 23482 (KA-hús).
Geymsluhúsnæði til leigu.
Bílskúr til leigu í Glerárhverfi, hent-
ugur sem geymsluhúsnæði eða fyrir
þrifalegan iðnað.
Upplýsingar í síma 96-26274,
Björk.
Til sölu á Grenivík:
Einbýlishús á einni hæð, tvöf.
bílskúr, samt. 185 fm. Mjög hagst.
lán áhvílandi.
Eignakjör sími 26441.
íbúðaskipti í ágúst.
Mig vantar 2ja herbergja íbúð í
miðbæ Akureyrar til afnota í ágúst-
mánuði.
Óska eftir leiguskiptum á slíkri íbúð
og 2ja herbergja íbúð á Langholts-
vegi í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 91-33394 eða
91-32252.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlfki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bóistrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlfki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyr),
sími 25322, fax 12475.
Gengið
Gengisskráning nr.
28. maí 1993
99
Kaup Sala
Dollari 63,12000 63,28000
Sterllngsp. 98,18100 98,46100
Kanadadollar 49,86600 50,00600
Dönsk kr. 10,27230 10,30230
Norskkr. 9,29010 9,31610
Ssensk kr. 8,69430 8,71830
Flnnskt mark 11,60320 11,63720
Fransk. franki 11,65940 11,69340
Belg. frankl 1,91720 1,92280
Svissn. franki 44,09760 44,21760
Hollen. gyllinl 35,10490 35,20490
Þýsktmark 39,36630 39,46630
ftölsk Ifra 0,04264 0,04276
Austurr. sch. 5,59510 5,61110
Port. escudo 0,40930 0,41050
Spá. peseti 0,49650 0,49790
Japansktyen 0,56861 0,59021
írskt pund 96,18400 96,46400
SDR 89,93590 90,19590
ECU.evr.m. 76,74920 76,96920
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð.
Einnig gírkassar, alternatorar, start-
arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl.
Ennfremur varahl. í MMC Pajero,
L-300 og L-200 4x4.
Visa/Euro raðgreiðslur.
Japanskar vélar,
Drangahrauni 2, sími 91-653400.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky ’87, Trooper '83, L 200 ’82, L
300 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84,
Lada Sport ’78-’88, Samara ’87,
Lada 1200 '89, Benz 280 E '79,
Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda
120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-'87, Tredia ’84, Galant
’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88,
626 ’80-'85, 929 ’80-’84, Swift '88,
Charade ’80-’88, Uno ’84-’87,
Regata ’85, Sunnu ’83-’88 o.m.fl.
Einnig mikið úrval af felgum undir
japanska bíla.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Hverinn Mývatnssveit hefur opn-
að aftur eftir veturinn.
Kaffihlaðborð annan í hvítasunnu
frá kl. 14-17.
Verið velkomin.
Kaffihlaðborð Engimýri í Öxna-
dal.
Munið kaffihlaðborðið báða hvfta-
sunnudagana kl. 14-17. Bjóðum
einnig upp á heimatilbúinn ís.
Hestaleiga við allra hæfi. Áritaðir
pennar til sölu.
Athugið! Alltaf opið fyrir gistingu.
Verið velkomin.
Gistiheimilið Engimýri,
sími 26838.
SÁÁ auglýsir:
Kynningarfundur verður haldinn
þriðjud. 1. júní kl. 17.15.
Engin aðgangseyrir.
SÁÁ fræðslu- og leiðbeiningastöð,
Glerárgötu 20, Akureyri,
sími 27611.
16 ára piltur óskar eftir sveita-
vinnu.
Er vanur öllum sveitastörfum.
Uppl. í síma 96-22236.
Vélstjóri og vélvirkjanemi óska
eftir vinnu.
Allt kemur til greina.
Uppl. s. 12339 eftir kl. 18.00.
16 ára strákur óskar eftir vinnu f
sveit.
Er vanur.
Uppl. í síma 96-24807.
Óska eftir umboðsmanni til að
selja auðseljanlega matvöru í
verslanir.
Uppl. í síma 650290, Efnaval hf.
Er gifting á döfinni?
Ef svo er þá höfum við mjög fallega
brúðarkjóla ásamt slörum, höttum,
hönskum og fleiru til leigu. Getum
sent myndamöppu út á land ef ósk-
að er.
Brúðkjólaleigan,
sfmi 96-27731, Fjófa.
(96-21313.)
Til sölu hluti í mjög góðu hest-
húsi í Lögmannshlíðarhverfi.
Um er að ræða 6-7 pláss, góða
hnakkageymslu og góða kaffistofu.
Fimm hross.
Uppl. í síma hs. 22920 og 23300,
Haukur.
Hross til sölu.
Tvær átta vetra tamdar hryssur,
leirljós og rauðtvístjörnótt, til sölu,
ásamt fleiri hrossum.
Nánari uppl. í síma 96-41960.
Hryssa til sölu.
Til sölu 4ra vetra jarpskjótt hryssa
undan Hervari 963.
Lítið tamin.
Uppl. í síma 61525, Guðrún.
Nokkrar kvígur til sölu, komnar
að burði.
Upplýsingar í síma 96-43577.
Vantar þig örugga gæslu fyrir
hundinn þinn á meðan þú ferð f
frí?
Við tökum hunda í gæslu í lengri og
skemmri tíma.
Sérhannað hundahús með inni- og
útistíu fyrir hvern hund.
Vant fólk annast hundana.
Fjögurra ára reynsla.
Hundahótelið á Nolli,
sími 96-33168.
Heyþyrla til sölu!
Til sölu Kuhn heyþyrla 4ra stjörnu,
6 arma, lyftutengd.
Upplýsingar í síma 25997, Þórður.
Til sölu mjög ódýrt plussófasett
3-2-1, sófaborð fylgir.
Uppl. í síma 31224.
Til sölu svefnsófi og skatthol.
Uppl. í síma 11335.
Til sölu:
Veglegt skrifborð með vélritunar-
borði kr. 14.000, teikniborð kr.
3.000, unglingaskrifborð m/hillum
kr. 3000,100 lítra stálþvottapottur kr.
2.500, gosdrykkjarkælir kr. 5.000 og
eldtraustir skalaskápar frá kr.
12.000.
Raftækni, Óseyri 6, s: 26383.
Hér eru skilaboð sem hljóma vel
og geta breytt miklu!
Höfum lista yfir gott fólk á Norður-
landi. Vantar ykkur úrval, bestu
bændur búa í sveit. Konur með
börn eru engin fyrirstaða. Frá 18 ára
eða eldri. Átt þú næsta leik!
Hringdu í síma 91-670785 eða
sendu bréf í pósthólf 9115, 129
Reykjavík. Fullum trúnaði heitið.
Gleðilegt ferðasumar.
Garðsláttuvélaþjónusta.
Gerum við og standsetjum garð-
sláttuvélar og vélorf.
Sækjum vélarnar heim ef þess er
óskað.
Uppl. í síma 25123 eða 25066.
Hestaunnendur athugið
Stóðhesturinn
Óður frá Torfunesi
verður til afnota í
Laufási Grýtubakkahr. í
sumar (eftir FM 93).
Óður stóð efstur í flokki
stóðhesta 6 v. og eldri á
héraðssýningu kynbótahrossa
nú í vor.
Faðir Óðs er heiðursverð-
launahesturinn Ófeigur frá
Flugumýri 882 og móðir er
gæðingshryssan Kvika
frá Rangá.
Nánari uppl. veita Þórarinn
s. 33106 og Vignir s. 25055
og 27190. Vinsamlegast
pantið tímanlega.
★
Get bætt við mig hrossum í
tamningu og þjálfun frá
15. júní. Aðstoðarmaður
er Sigurður Jósefsson.
Vignir Sigurðsson Akureyri.
Símar 25055, 27190
og 24856.
BORGARBIO
Laugardagur
Kl. 9.00 Stuttur frakki
Kl. 9.00 Elskhuginn
Kl. 11.00 Dr. Giggles
Kl. 11.00 Stuttur frakki
Mánudagur
Kl. 3.00 Hakon Hakonsen og
Burknagil (ókeypis)
Kl. 9.00 Stuttur frakki
Kl. 9.00 Elskhuginn
Kl. 11.00 Dr. Giggles
Kl. 11.00 Stuttur frakki
FLISSi L.ÆKIUIR
Lwrry Dr<*ko Law) tf«*r muA
wAaihlwtvorkia * t>#»***f*s*r*
tryflí um Evmh e«»m t>róöf
uö vwröi* Imknir on tttHlur t«um
wjúkiingur «4 ooðiioltd. Lftir
hofa Io»mA rtokkro t<*»kna við
Itvftu rtlo|>i>»n«, wvörtu pokuiiu
»0 tfft«, atrýkur hunu *»f ««<«►<clmtid -
mrU og hofur
HORKirrRVLLm FVfUR FÖLK m ST£M TAUfiAR!
Sýnd kf. ö, /, 9 og 11. Sfrangiog# írrnen 16 ára.
BORGARBÍÓ
S 23500
Viltu smíða sjálfur?
Munið okkar vinsælu þjónustu.
Við sögum niður plötur og timbur
eftir óskum, hvort sem að það eru
hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni
í heila skápa.
Kynnið ykkur verðið.
Upplýsingar í timbursölu ( símum
30323 & 30325.
KEA Byggingavörur, Lónsbakka.
Ökukennsla.
Bifreið: Nissan Sunny.
Æfingatímar í dreifbýli og þéttbýli.
Útvega öll námsgögn.
Steinþór Þráinsson
s. 985-39374 og 96-26644.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Lítið þjónustufyrirtæki til sölu.
Góðir tekjumöguleikar.
Nánari uppl. í síma 21604 milli kl.
20 og 22.
Leikfélas* Akurcvrar
m
eínxvblnkmt
fö. 28. maí kl. 20.30,
lau. 29. maí kl. 20.30,
fö. 4. júní kl. 20.30,
lau. 5. júní kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
★
Gestaleikur frá
Remould Theatre í Hull:
Togaðí
Norðurhöfum
eftir Rupert Creed og
Jim Hawkins.
Leikrit með söngvum um líf og
störf breskra togarasjómanna
á fiskimiðum útaf Islandi,
Grænlandi og Noregi.
Þriðjudag 1. júní kl. 20.30.
Miðvikudag 2. júní kl. 20.30.
Fimmtudag 3. júní kl. 20.30.
Aðeins þessar
þrjár sýningar.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga frá kl. 14
og fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.