Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 15. JULI 1994 Iþróttir Tveirlétulifid Tveir ítalir létu líSÖí fagnaðar- látum í kjölfar sigursins á Búlg- örum í fyrradag. Þar með hafa þrír látiö lífið á ítalíu í tenglsum viö'heimsmeistarakeppnina. Ráðherrann á leiðinni Silvio Berlusconi, forsætlsráð- herra ítalíu, er á leiðinni tO Los Angeles og æílar að vera á meðal áhorfenda á úrshtaleiknum í borginni á sunnudagskvöldið. Heyrst hefur einnig að forseti Brasilíu ætli ekM að liggja á liði 8ÍUU heldur, Baggioþjóðhetja Það ætti víst að koma fáum á óvart að Roberto Baggio er orð- inn þjóöhetja á ftalíu. Dagblöð landsins héldu varla vatní yfir frammistöðu sinna manna og fékk þó enginn meira pláss en Roberto Baggio. Risafyrirsagnir meö nafni hans mátti finna í ðll- um helstu dagblöðum á ítalíu í gær. Óvissa meö Baggio Mikill skjálftí er í herbúðum ítala vegna meíðsla Robertos Baggios. Baggio meiddist á hásin i leiknum gegn Búlgörum og seg- ir læknir ítalska landsliösins 50% líkur á að Baggio leiki úrslitaleik- inn. Læknirinn segir að það skýr- ist ekki fyrr en nokkrum klukku- stundum fyrir leikinn hvort Baggio geti leikið. VerðurBaresimeð Arrico Sacchi, landsliðsþjálfari ítala, á viö fleiri vandamál að ístríða. Varnarmaðurinn sterki, Costacurta, veröur í leikbanni en áður hafði félagi hans úr AC Milan vöminni, Baresí, meiðst á hné sem endaði með því að hann fór í aðgerð. Baresi er þó allur að koma tU og Sacchi útilokar ekki að tefla honúm fram í úr- slitaleiknum. Hagi er konungur Rúmenska landsliðinu var vel fagnað við heimkomuna tií Búk- arest í gær en Rúménar stóðu sig mjög vel á HM og náðu sínum besta árangri frá upphafi. Fjöldi fólks tók á moti liðinu á flugvell- inum þar sem kossum, blómum og kampavini rigndi yfir leik- mennina og í miðbæ Bukarest voru saman komnir tugir þús- unda manna til að hylla leik- mennina. „Hagi er konungurinn, Maradona er búinn. Við vihum Hagi sem næsta forseta," hrópaöi fólkið. Guðerbrasilískur Guð er brasilískur og fófbolta- guðinn er með brasilíska liðinu, sögöu fjölmiðlar í Brasilíu eftfr sigur sinna manna á Svíum í fyrrinótt Forseti landsins, Itam- ár Franco, sagði að heitustu óskir Brasihumanna væru að sjá Bras- ihumenn vinna heimsmeistara- ötilinn og að vinna bug á verð- þólgunni sem er 50% 1 landinu. IBV knúði sigur í framlengingu - lagði Þróttara að velli, 2-4 Jón Kristján Sigurðsson skrilar: Eyjamenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum gegn 2. deildar Uði Þróttar í 16 liða úrslitum Mjólk- urbikarkeppninnar í gærkvöldi. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan jöfn, 2-2, en í framlengingu reyndust Eyjamenn sterkari, gerðu þá tvö mörk og sigruðu, 2-4, og eru komnir áfram í 8 liða úrslit. Þróttarar sýndu Eyjamönnum enga virðingu og sóttu liðin á víxl í fyrri hálfleik. Áður en fyrri hálfleik- ur var úti náðu Eyjamenn forystunni með skallamarki frá Þóri Ólafssyni eftir fyrirgjöf frá Hermanni Hreið- arssyni. Þróttarar mættu ákveðnari til leiks í síðari hálfleik og skoruðu tvö mörk með stuttu millibili í upphafi hans. Hreiðar Bjarnason jafnaði, 1-1, eftir að hafa fengið stungusendingu inn fyrir vörnina og síðan kom Haukur Magnússon Þrótturum yfir, 2-1, með marki af stuttu færi. Þessi kröftuga byrjun sló Eyjamenn út af laginu lengi vel. Smám saman áttuðu þeir sig þó á hlutunum og á 75. mínútu náði Friðrik Sæbjörnsson að jafna, 2-2, eftir aukaspyrnu. Fljótlega í byrjun fyrri hluta fram- lengingar kom Zoran Ljubicic ÍBV yfir, 2-3, eftir að hafa leikið hvern Þróttarann af öðrum upp úr skónum. Hann átti svo síðasta orðið í leiknum þegar skammt var til loka framleng- ingar. Og Eyjamenn áttu síðan alla möguleika á að bæta við fimmta markinu en Nökkva Má Sveinssyni brást bogalistin í vítaspyrnu og bolt- inn hafnaði í þverslánni. „Við gerðum leikinn óþarflega erf- iðan fyrir okkur. Við náðum lengi vel ekki að sýna hvað í liðinu býr. Auðvitað er ég ánægður með sigur- inn en ekki með leikinn sem slíkan. Það var fyrir mestu að vinna en út á það gengur þessi knattspyrna," sagði Snorri Rútsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. Ljubicic sýndi oft góða takta hjá Eyjamönnum og Hermann Hreiðars- son barðist vel allan tímann. Þróttar- ar eiga heiður skihnn fyrir góða bar- áttu en reynsla Eyjamanna vó þyngst þegar upp var staðið. Tíu mörk í Víkinni - þegar Þór lagði Víking, 6-4 Bjöm Jóhann Bjömsson skriiar: 0-1, Bjarni Sveinbjörnsson (6.). 0-2, Bjarni Sveinbjörnsson (17.). 0-3, Lárus Orri Sigurðsson (23.). 0-4, Bjarni Sveinhjörnsson (36.) 1-4, Óskar Óskarsson (48.). 1-5, Júlíus Tryggvason (57.). 1-6, Guðmundur Benediktsson (62.). 2-6, Óskar Óskarsson (73.). 3-6, Marteinn Guðgeirsson (77.). 4-6, Björn Bjartmarz (78.). „Við hættum í stöðunni 6-1 sem aldrei má gerast. Ég er alltaf ánægð- ur með sigur og var rosalega ánægð- ur með mína menn í fyrri hálfleik. Þeir spiluðu þá glimrandi vel," sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, eft- ir ótrúlegan markaleik gegn Víking- um í Víkinni. Lokatölur urðu 6-4 fyrir Þórsara eftir að staðan í hálf- leik var 4-0 fyrir þá. „Þetta er alltaf sama vandamálið. Við spilum illa í fyrri hálfleik en bet- ur í þeim seinni. Ég held að ég sé búinn að finna lausn á þessu. Okkur vantaði 15 mínútur í viðbót til að klára dæmið," sagði Kjartan Másson, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Þórsarar léku vel í fyrri hálfleik um leið og Víkingar voru afspyrnu slakir. í síðari hálfleik slökuðu Þórs- arar á og líf færðist í þá röndóttu. Tíminn var bara of naumur fyrir Víkinga til að jafna. En áhorfendur fengu svo sannarlega eitthvað fyrir sinn snúð, tíu mörk og mörg af þeim gullfalleg. Leiftur betri en Fylkir vann Helgi Jónssoai, DV, ÓlaMrði: Fylkismenn hófu leikinn af krafti en fljótlega tóku Leiftursmenn öll völd á vellinum og voru mun betri aðilinn allan fyrri hálfleik og sköp- uðu sér nokkur góð færi. Fylkismenn vörðu á línu á 16. mínútu og síðan varði Kjartan, markvörður Fylkis, annað sem á Fylkismarkið kom. Besta færi Leiftursmanna í fyrri hálfleik fékk Matthías Sigvaldason en Kjartan varði góðan skalla hans glæsilega í horn. Eina góða færi Fylkis í hálfleiknum kom á 43. mínútu er Þórhallur Dan Jóhannsson slapp einn í gegn og vippaði örugglega yfir Þorvald í markinu. Staðan í hálfleik var 0-1 fyrir Fylki. Leiftursmenn héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og réðu gangi hans og spiluöu vel úti á vellinum en var fyrirmunað að skora mark. Áttu þeir meðal annars stangarskot á 60. mínútu er Gunnar Már komst í gegn. Á 65. mínútu komst Páll Guð- mundsson einn í gegn en Kjartan varði glæsilega. Seinna mark Fylkis skoraði Krist- inn Tómasson á 75. mínútu eftir góða sókn. Eftír markið virtust Leifturs- menn slegnir út af laginu enda búnir að vera betri aðilinn nær aUah leUt- inn. Síðustu 15 mínúturnar jafnaöist leikurinn og virtust heimamenn sætta sig við orðinn hlut. Bestur hjá Leiftri var PáU Guð- mundsson sem átti góðan leik á miðj- unni en bestur FyUúsmanna var Kjartan markvörður. Blikinn Valur Valsson sýnir hér skemmtilega tilburöi í leiknum gegn IBK maðurinn með „boltahausinn" er líklega Marco Tanasic. gæ „Við gerðum í en töpuðum 4 - sagði Pétur Pétursson, þjálfari EBK, eft Halldór Halldórsson skrifar: „Meiningin var að gefa eftir ákveð- ið svæði af veUinum og beita síðan skyndiupphlaupum. Við fengum aft- ur á móti ákveðna pressu vegna þessa, en strákarnir börðust vel sem segir okkur að ýmislegt sé hægt með mikilli vinnu," sagði Ingi Björn Al- bertsson, þjáifari Breiðabliks, eftir 4-3 sigur gegn Keflavík, eftir víta- spyrnukeppni, í 16 Uða úrsUtum bik-' arkeppm' KSÍ. Keflavík sótti meira allan leikinn og fékk sín tækifæri, en tókst ekki aö uppskera mörk enda var vörn Breiðabliks föst fyrir. Sóknarleikur Breiðabliks var ekki eins einbeittur en skyndiupphlaup KópavogsUðsins voru ekki hættulaus og fengu Blik- arnir sín marktækifæri. „Við gerðum aUt rétt en töpuöum samt leiknum. Ég er mjög stoltur yfir leik KeflavíkurUðsins, strákarn- ir spUuðu vel - en það vantaði bara að nýta eitthvað af þeim færum sem buðust," sagði Pétur Pétursson, þjálf- ari Keflavíkurliösins. Vítaspyrnukeppnin Tanasic, ÍBK, 1-0. Kristófer Sigur- geirsson, UBK, 1-1. Kristinn Guð- brandsson, ÍBK, varið, 1-1. Arnar Grétarsson, UBK, 1-2. Georg Birgis- son, ÍBK, 2-2. Grétar Steindórsson, UBK, 2-3. Gunnar Oddsson, ÍBK, 3-3. Gunnlaugur Einarsson, UBK, 3-4. 5. spyrna ÍBK: ÓU Þór Magnússon, ÍBK, skaut í stöng. Lokastaða leiksins því 4-3 fyrir Breiðablik. Guðmundur Hreiðarsson stóð fyrir sínu í marki Breiðabliks, varði vel í leiknum og vítaspyrnu að auki. Sömuleiðis var Einar PáU traustur í vorr Kris í trau vins; fran Birg Fyrsti sigur Haukanna Tveir leikir fóru fram í 3. deUd karla á íslandsmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. ToppUð Fjölnis vann öruggan sigur á Dalvík, 4-0. Þorvald- ur Logason, Steinar Ingimundarson, Sigurður Sighvatsson og Miroslav Nikolic gerðu mörk Fjölnismanna. Haukar unnu sinn fyrsta sigur þeg- ar þeir sóttu Hött heim og*sigruðu, 0-1. Það var Guðlaugur Baldursson sem skoraði fyrir Hauka í upphafi leUís. Haukar komust þar með úr botnsætinu og höfðu sætaskitpi við Hattarmenn. JjJ _/J~í ZJj j-\j J J J ^JJJjJj-j z) ZJ^—j J tJ }J Sláöu inn efnisflokk 1212 VERÐ KR. 39,90 MÍNÚTAN Landsmótið í golfi: Stefnir í mikla þátttöku Ojífi I&isíánssQn, PV, Akureyri; Frestur ttl að tilkynna þátttöku í: landsmóttð í golfi sem fram |er hjá Golfklúbbi Akureyrar renhur út nk. sunnudagskvöM og þurfa kylf- ingar aö tilkynna þátttöku í sínum heimaklúbbi fyrir kl. 19 þann dag. : Samkvæmt beim fregnum sem borist hafia um skráningar í ístærstu klúhbunum sunnanlands stefnir í rnjög mikla þátttöku í landsmótinu að þessu sinm. Mótið hefst sunnudaginn 24. jólí og stendur yfir tíl íbstudagsins 29. júlí. keppt er í 7 flokkum karla og kvenna og fslandsmeistararnir verðakrýndir fóstuda^jnn29. júlí. Re bo kv im lar I fra mc lar stc hei ni£ un by; im bn ha ur. un La eði or<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.