Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 3K Kvikmyndir LAUOAFtAS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Stórmyndin KRÁKAN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Siimir glæpir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu aö þeir krefj- ast hefhdar. Sagan hermir að krákan geti lífgað sálir við til að ná réttlæti fram yfir ranglæti. Ein besta spennumynd ársins sem fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum. (Síðasta mynd Brandons Lees). Sýndkl.S,7,9og11.10. Nýjasta mynd Johns Waters með Kathleen Turner í aðalhlutverki. •*• 'A Al. Mbl. •*• ÓHT, rás 2. Sýndkl.5,7,9og11. LÖGMÁL LEIKSINS ABOVEIRIIW Meiri háttar spennu- og körfuboltamynd. Synd kL s „g 7, Bönnuð Innan 14 ára. ÖGRUN Ein umtalaðasta mynd ársins. Aðalhlutverk: Sam Noill. Sýndkl.9og11. Bönnuðlnnan12ára. maumamH SIMI 19000 Galleri Regnbogans: TOLLI GESTIRNIR ns^ssss. ini Ný kvikmynd eftir Friðrik l>ór Ftíðriksson. Stemningin er ís- land árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njósnarar, skammbyssur, öfuguggar, skag- firskir sagnamenn og draugar. Sýndkl.5,7,9og11. STÚLKAN MÍN 2 Sýndkl.5. TESSÍPÖSSUN Verkefnið: að vernda fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna gegn hugsanlegri hættu. Hættan: fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjana. Sýndkl. 11.15. FÍLADELFÍA DV,***Mbl. Tíminn. RUV. Sýndkl.9. DREGGJAR DAGSINS **** G.B. DV. **** A.I. Mbl, r Eintak, **** Pressan. Sýndkl.6.45. Taktu þátt í spennandi kvlk- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- miðar á myndlr Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá 1123 til vorra daga. Ævintýraleg, frumleg en umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré Heiðursgestur á 9-sýningu verð- ur franski sendiherrann á ís- landi. *** „Besta gamanmynd hér um langt skeið." ÓT, rás 2. „Skemmtileg durtsleg fáránleika- fyndni og ekta gamanmynd." Al, Mbl. *** „Bráðskemmtileg frá upphafi tilenda."GB,DV. ***Alþbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 12ára. SUGAR HILL Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. NYTSAMIR SAKLEYSINGJAR Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuoinnan16ára. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRÝDDLEGIN HJÖRTU Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sviðsljós Jim Carrey: lifir piparsveinslífi Jim Carrey segist fá mörg símanúmer i viku frá kven- kyns aðdáendum. Leikarinn Jim Carrey, sem varð heimsfrægur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Ace Venura: Pet Detective, segist vera ánægður með piparsveinslífið. Fyrir ári skildi Jim við konu sína Melissu Womer eftir sex ára hjónaband og hefur síðan forðast öll yaranleg sambönd. „Ég er nýbúinn að ganga í gegn- um erfiðarl skilnað og þarf stöð- ugt að minna kvenfólk á þaö að ég þarf tíma til að jafna mig," sagði Jim Carrey. Leikarinn segist þó ekki vera alveg dauður úr öllum æðum og stundum sækja á hann gamlir skrýtnir kynórar sem hafa fylgt honum síðan hann var ungling- ur. „Ég var furðulegur unglingur og hafði fjörugt ímyndunarafl. Þetta snerist mikið um kvenkyns blóðsugur og kennara sem ég var hrifinnaf." HASKÓLABÍÓ SÍMI 22140 LÖGGAN í BEVERLY HILLS3 Eddie Murphy er mættur aftur í Beveriy HÚls Cop 3. í þetta sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningafölsun undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vórumerki Detroit-löggunnar Axels Foleys húmor og hasar í þessai hörkuspennandi mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.4.50,7,9og11.10. GRÆÐGI ciéccd^l. SIM111384 - SNORRABR AUT 37 Fyrsta stórmynd sumarsins er komln MAVERICK MAVERICK sló i gegn í Bandaríkj- unum, nú er komið að islandil Aðalhlutverk: Mel Glbson, Jodie Foster, James Garner og James Coburn. Fram- leiðendur: Bruce Davey og Richard Donner. Leikstjóri: Rlchard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. BLÁKALDURVERULEIKI Leikstjórinn Richard Donner sem gerði Lethal Weapon myndirnar og stórleikararnir Mel Gibson, Jodie Foster og James Garner koma hér saman og gera einn skemmtilegasta grín-vestra sem komiö hefur! Sýndkl.5,7,9og11. FJANDSAMLEGIR GÍSLAR Sýndkl. 5og9. ANGIE Sýndkl.7og11. .......iiniuiiM......aiiiuuiiui BlöHÖtll. 'SIMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI LÖGGANíBEVERLY HILLS3 LÖGREGLUSKÓLINN LEYNIFÖR TIL MOSKVU Joe frændi er gamall, forríkur fauskur og fjölskyldan svífst einskis í von um arf. Hvað gerir maður ekki fyrir 25 milh'ónir doll- ara? Michael J. Fox og Kirk Douglas í sprenghlægilegri gam- anmynd frá Jonafhan Lynn. Sýndkl.4.50,7og9. VERÖLD WAYNES Sýndkl.5,7,9og11. BRÚÐKAUPSVEISLAN Eddie Murphy er majttur aftur í Beverly HÍJls Cop 3.1 þetta sinn á hann í höggi viö glæpaménn sem reka peningafölsun undir sakleysislegu yflrhragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vörumerki Detroit löggunnar Axels Foleys húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Sýndkl.4.50,7,9og11.10. Bönnuð Innan 16 ára. BÆNDUR í BEVERLYHILLS Sýnd kl. 5 og 7. TÓMUR TÉKKI Whén Preston Waters sees an opportunity, he tokes ít. Blank Beverly Hillbillies Sýndkl.9og11. He knew wliat to 'útt- vvilfi a mWÍQii buíí.1. Blank Check" er frábær ný grín- mynd frá Disneyfyrirtækinu. Sýndkl.5og7. Splunkunýr grin-vestri ÞRUMU-JACK Sýndkl.9og11. ACEVENTURA Sýndkl.5,9og11. HVAÐPIRRAR GILBERTGRAPE? Sýnd kl. 7. Siöasta slnn. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Grátbrosleg kómedía um falsktbrúðkaup Sýndkl.11. BEINTÁSKÁ33 % Sýndkl.5,7og9. NAKIN ••• 'A Al, Mbl. Sýndkl. 11.10. Bönnuö innan 16 ára. LISTISCHINDLERS 7ÓSKARAR Sýndkl. 5.15 og 9.10. Sföustu sýnlngar. Bönnuð Innan 16 ára. (195 mfn.) S4G4-£|£) SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8-8REIÐHOLTI MAVERICK Sýndkl.4.30,6.45,9 og 11.20. ".....¦¦¦¦¦'...........TTT BI0DAGAR Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemningin er ís- land árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rog- ers. Rússneskir njósnarar, skammbyssur, öfuguggar, skag- flrskir sagnamenn og draugar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Verð 800 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.