Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 28
36 fiiaa oo FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 Páll Magnússon. Aftur sjón- varps- stjóri? „Ef þeir vinna málið þá fellur starfslokasamningurinn úr gildi og ég er aftur oröinn sjónvarps- stjóri," segir Páll Magnússon í Eintaki. Hryllingur innanhúss „Gamla pósthúsið í miðbæ Reykjavíkur er eitt af merkustu húsum Rögnvalds Ólafssonar húsameistara. Það er algjör hryll- ingur að koma inn í húsið eftir þær breytingar sem geröar voru Ummæli innanhúss..." segir Magnús Skúlason arkitekt í DV. Píanó og fiðla eru til af illri nauðsyn „... Það er kominn tími til að farið sé að viðurkenna það að við eigum tæki sem hægt er að semja hhóð á rétt eins og tónlist. Píanó- ið og fiðlan era ekki til nema af illri nauðsyn. Hefði Jesús Kristur fundið upp hljóðgerfilinn hefði ekki þurft af finna upp píanóið," segir Finnur Björnsson tölvu- poppari í Pressunni. Sagtvar: Það er sama þótt aö égsegi það. Rétt værí: Það er sama þó að Gætum tunguimar ég segi það. Eða: Það er sama þátt égsegi það. (Þótt er orðið til úr þóat) Hvernigá að taka á móti þyrlu á slysstað Reykjavíkurdeild Slysavarna- félags Islands mun gangast fyrir námskeiði um það hvernig eigi Fundir að taka á mótí' þyrlu á slysstað og verður námskeiðið á þriðju- dagskvöld. Leiðbeinandi verður Kristján Þ. Jónsson. Það getur haft úrslitaþýðingu á siysstaö að þar sé einhver sem veit hvernig á að haga aðgerðum sem á þarf að haida. Námskeið þetta er gott fyrir fararstióra, leiðsögumenn, rútubílsrjóra og aðra sem fara miMð um óbyggðir landsins. Þeir sem hafa áhuga á námskeiðinu geta skráð sig í símá 688188. Félag fráskilinna Félag fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 21.00. Fundurinn verður í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkqnir. Skýjað og dálítil súld í dag verður vestlæg átt, gola eða kaldi. Um vestanvert landiö verður skýjað að mestu og dálítil súld eða Veðriðídag rigning með köflum en austan til verður bjart veður að mestu en hætt við síðdegisskúrum. Á morgun verð- ur suðvestan gola eða kaldi og dálítil rigning sunnan- og vestanlands en þurrt og bjart veður norðan- og aust- anlands. Hiti 8-18 stig. Á höfuðborg- arsvæðinu er vestan og síðar suð- vestan gola eða kaldi. Skýjað og súld eða dálítil rignin af og til. Hiti 9 til 13 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.25. Sólarupprás á morgun: 3.43. Síðdegisflóð í Reykjavík 23.12. Árdegisflóð á morgun: 11.50. Veðrið kl. 6 í morgun: Heimild: Almanak Háskólans. Veðrift kl. 6 i morgun Akureyrí Galtarviti KeflavíkurflugvöUur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Ósló Stokkhóbnur Þórshöfn Amsterdam Berlín Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal Nuuk París Vín Washington alskýjað þokaí grennd súld skýjað þokumóða súld alskýjað þoka léttskýjað léttskýjað léttskýjað rigning þokumóða léttskýjað þokumóöa þokumóða skýjað þokumóða léttskýjað skýjað þokumóða skýjað skýjað heiöskirt léttskýjaö alskýjað rigning skýjað þokumóöa 10 6 10 12 7 11 11 14 24 22 25 10 16 23 23 19 12 19 15 17 18 24 25 19 18 4 8 19 24 Jóhajxn Sigurjónsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ: Kem til með að umgang ast fólk mun meira „Það verða óneitanlega ákveðin viðbrigði fyrir mig að taka við bæj- arstiórastarfinu í Mosfellsbæ, en ég hef verið fjármálastjóri hjá Pharmaco siöastíiðin þrjú ár og þar áður í sex ár aðstoðarfram- kvæmdastjóri hjá Glitni," segir Jó- hann Sigurjónsson, nýráðinn bæj- Maður dagsins arsrjóri í Mosfellsbæ, en Jóhann er viöskiptafræðingur og útskrifað- ist sem slíkur 1984. Hann mun taka við bæjarstiórastarfinu á mánu- dag. „í bæjarstjórastarfinu kem ég til með að umgangast fólk mun meira en ég hef gert í því starfi sem ég hef gert áður, þótt það hafi fylgt töluvert starfi múiu hjá Glitni að vera í samskíptum við aðra." Jó- hann er búimutð búa í Mosfellsbæ í tuttugii ár. „Ég fiuttist i Mosfells- sveitina meö foreldrum mínum 1975. Þegar ég stofnaði sjálfur Jöhann Sigurjónsson. héimíli kom fátt annað til greina en að búa þar áfram og í dag vil ég hvergi annars staðar búa." Jóhann sagðist hafa fylgst vel með bæjarmáram sem bæiarbúi en aldrei áður verið beinn þátttak- andi: „Ég hef aldrei tekið þátt í neinum pólitiskum umræðum um bæjarmálin eða starfað í neinum stjórnmálaflqkki." Jóhann er kvæntur Ástu Hilmarsdóttur kennara og eiga þau þrjú börn. Hann sagði að áhugamál sin væru á sviði fjölskyldunnar og fritímar hans færu í að vera raeð fjölskyld- unni „Ég sé fram á Mtið frí á næst- unni en ætla þó að taka sumarfrí sem ég var búinn aö ákveða og safna orku fyrir verkefnin sem bíða mín. Blak er einnig áhugamál og lék ég lengi blak og æfði síðar með „Old Boys" flokM en hef haft lítínn tíma til að sinna blakinu að und- anförnu." Jóhann sagði að lokum að starfið legðist vel í sig: , Ég hlakka til að takast á við verkefni á vegum bæj- arfélagsins og vonast eftír að geta átt gott samstarf við bæjarbúa í framtiðinni." IA og KR mætast í Bikarkeppni KSÍ Fjórir lepdr verða í bikar- keppni KSÍ í kyöld og ber þár hæst viðureign ÍA og KA. Akur- nesingar eru efstir í 1. deild en gengi KR-inga hefur ekki orðið íþróttir jafn gott enn sem komið er, eins og aðstandendur liðsins höfðu vonast tiL En í KR eru sterkir leikraenn og vist er að þar verður barist um áframhaldandi veru í bikarkeppninni í kvöld. Aðrir leiMr eru Grindavík - FH og fer sá leikur fram í Grindavík, KA- Stíaman, en sá leikur fer frara á Akureyri, og loks mætast erkifj- endurnir Valur og Fram á heima-: velli Vals að Hliðarenda. Verður þar án efa einnig spennandi við- ureign. Keppni hefst að fullu á lands- moti ungmennafélaganna í dag og er keppt í ýmsura greinum all- andaginn. Skák I þýsku „Bundesligunni" 1993/1994 kom þessi staða upp í skák Wegener sem hafði hvítt og átti leik gegn Goldschmidt. Hvað leikur hvítur? li'Wi i^iA 5 4 3 >2 1 _ ABCDEFGH 17. gxh7! Hxg4 18. h8 = D + ! Kf7 Ef 18. - Bxh8 19. HfB mát. 19. Rd8+ og svartur gaf því að hann verður að láta drottning- una en ný drottning hvíts lifir. Sveit Porz sigraði í keppninni, hárs- breidd á undan liöi Bayern Múnchen. Enski stórmeistarinn Juhan Hodgson náði bestum árangri allra, 9 v. af 10 mögu- legum. Jóhann Hjartarson tefldi sex skákir með Bæjurum og hlaut flmm vinninga. Jón L. Árnason Bridge Danski spilarinn Jens Auken fékk feg- urðarverðlaunin fyrir úrspil í þessu spili á NM í Vaasa á dögunum. Vestur var gjafari og austur opnaði á tveimur lauf- um sem lofuðu 5 spilum í laufi og 4 í hjarta eftir pass frá vestri og norðri. Auken stökk þá í 4 spaða á suðurhöndina sem varö lokasamningurinn. Vestur spil- aði út hjartagosa í upphafi: * 65 V Á1087 ? G975 + K93 * D93 V G4 ? 1064 + G10862 N V A S *K V KD53 ? D83 + ÁD754 * ÁG108742 V 962 ? ÁK2 Jens Auken gerði vel í því að gefa fyrsta sláginn en drap á ás þegar vestur spilaöi aftur hjarta. Auken tók þá á spaðaás og spilaði spaðatíu sem vestur drap á drottn- ingu. Þegar vestur spilaði laufatvisti (fimmta hæsta spili) gat Auken nokkurn veginn lesið skiptinguna hjá austri (1-4-3-5). Þess vegna var engin von til þess að fella tíguldrottningu aðra og þess í stað spilaði Auken upp á þvingun. Hann setti Utið lauf í blindum, trompaði laufið heima og renndi niður trompum sínum. Áður en síðasta trompinu var spilað, var staðan þessi: ^ V-- ? G975 + K ? -- ¥-- ? 1064 + G10 N V A S *-- *K ? D83 * Á Slakar á klónni Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. *2 f9 ? ÁK2 + -- Þegar Auken spilaði spaðatvisti og henti tígli í blindum var austur þvingaður. Hann varð að henda laufásnum en þá spilaði Auken hjarta og endaspilaði aust- ur í tígli. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.