Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 Föstudagur 15. júlí SJÓNVARPIÐ _a 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Boltabullur (8:13) (Basket Fe- ver). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.55 Fréttaskeytl. 19.00 Selavlnur I útlegö (En folke- f iende - Sálfángstinspektören som tvingades i exil). Sænsk heimildar- mynd um Odd Lindberg og skoð- anir hans á selveiðum, en Lindberg og fjölskylda þurftu að yfirgefa Noreg vegna þeirra. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 20.00 Fréttlr. 20.35 Veður. 20.40 Feðgar (9:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- sálfræðing I Seattle og raunir hans í einkalífinu. 21.10 Uppreisn æru (Taking Back My Life). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992. Myndin er byggð á stað- reyndum og segir frá Nancy Zieg- enmeyer, ungri konu sem var nauðgað. Nancy komst yfir áfallið og hófst handa við að bæta réttar- stöðu kvenna sem hafa mátt þola nauðgun. Leikstjóri: Harry Winer. Aðalhlutverk: Patricia Wettig, Ste- ven Lang, Ellen Burstyn, Eileen Brennan og Joanna Cassidy. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16ára. 22.45 Hinlr vammlausu (12:18) (The Untouchables). Framhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við Al Cap- one og glæpaflokk hans. I aðal- hlutverkum eru WiIIiam Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þýðandi: Kristmann Eiðs- . son. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Landsmót UMFÍ. Sýnt verður frá mótssetningunni og keppni í friáls- um íþróttum, sundi, boltaíþróttum, starfsíþróttum og fleira. 0.00 Marc Almond á tónleikum (Marc Almond - Live at the Albert Hall). Upptaka frá tónleikum sem popp- sóngvarinn Marc Almond hélt ásamt 30 manna hljómsveit í Roy- al Albert Hall í Lundúnumí fyrra. 1 00 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. Sföfft 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Meðflðrlng í tánum. 18.10 Lltla hryllingsbúðln. 18.45 S]ónvarpsmarkaðurlnn. 19.19 19.19. 20.15 Saga McGregor fjölskyldunnar (11.32). 21.05 Skjaldbökurnar II (Teenage Mut- ant Ninja Turtles II). Sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar um skjaldbökurnar fjórar sem lenda í ótal ævintýrum ofan- og neðan- jarðar en finnst ekkert betra en að fá góðan pítsubita í svanginn. Leikstjóri Michael Pressman. 1991. 22.35 Einmana sálir (Lonely Hearts). Spennumynd með Eric Roberts og Beverly D'Angelo í aðalhlut- verkum. Alma leitar að lífsfyllingu og telur sig hafa höndlað llfsham- ingjuna þegar hún hittir Frank Williams. Hann er myndarlegur, gáfaður og umhyggjusamur, allt sem hana dreymdi um að finna í einum manni. En hann er jafn hættulegur og hann er myndarleg- ur og þegar Alma gerir sér grein fyrir því getur hún hvorki né vill hætta 1991. 0.20 Allar bjargir bannaðar (Catch- fire). Spennutryllir með úrvalsleik- urum um konu sem verður óvart vitni að tveimur mafíumorðum. Hún leitar til lögreglunnar en kemst fljótt að raun um að þar er maðkur í mysunni. Kvikmynda- handbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk. Jodie Foster, Dean Stockwell, Vincent Price, John Turturro, Fred Ward og Dennis Hopper sem einnig leik- stýrir.1939. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Allt á fullu I Beverly Hllls (Less than Zero). Þrjú ungmenni lifa í allsnægtum I Los Angeles og eru smám saman að missa sjónar á til- gangi lífsins. Þremenningarnir lifa hátt og njóta hins Ijúfa lífs en þeg- ar betur er að gætt sést að það hriktir í öllum stoðum. Aðalhlut- verk. Andrew McCarthy, Jami Gertz og James Spader. Leikstjóri. Marek Kanievska. 1987. Strang- lega bönnuð börnum. 3.30 Dagskrárlok. DisGÐuery _C H A N N E L 15.00 Nature by Profession. 16.00 Space Age. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Blood, Sweat and Glory. 19.00 Islands. Tahltl. 20.00 The Munro Show. 20.30 Challenge of the Seas. 21.00 The New Explorers. 21.30 Charlle Bravo. 22.00 Wlngs over the World. UDH 12:00 BBC News from London. 13:00 BBC World Servlce News. 14:50 MuslcTime. 15:10 The House Of Grlstle. 16:30 Golng for Gold. 17:00 BBC World Service News. 18:00 That's Showbulsness. 19:00 Punt And Dennls. 20:00 To Be Announced. 22:25 Newsnlght. 23:25 The Business. 01:00 BBC World Service News. 02:25 Newsnight. 03:25 Kllroy. CÖRQOHN ? eQwHrC. 12:30 Down with Droopy. 13:00 Galtar. 14:30 Thundarr. 16.00 Jetsons. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 12.00 VJ Slmone. 14.00 MTV News. 15.15 3from1. 16.00 Muslc Non-Stop. SKYMOVŒSFLUS 13.00 The Buddy System. 15.00 Cross Creek. 17.00 TheSwltch. 19.00 Father of the Brlde 20.45 Breski vlnsældalistinn. 22.30 To the Death. 1.40 Book of Love. 3.05 The Favour, the Watch and the Very Big Fish. OMEGA Kristikg sjómaipsstöð 19.30 Endurtekið efnl. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræðsluefnl með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORDIÐ / huglelðlng O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Næturs|ónvarp. Rás 1 kl. 18.03: Fólk og sögur Anna Margrét Sigurðardóttir hefur umsjón meöþættinum. Að þessu sinni heimsækir Anna Margrét Sígurðar- dóttir Freystein Gíslason, bónda í Skáleyjum á Breiða- firði. Þórt nú sé aðeins búið í Skáleyjum og Flatey var áður fjöl- breytt mannrif á þessum slóðum og þaðan eru margar sagnir. Bysteinn er sagna- fróður maður og seg- ir okkur nokkrar af þessumsögum. 19.00 MTV's Most Wanted. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 VJ Marljne van der Vlugt. 0.00 Chill out Zone. 1.00 Nlght Vldeos. 6.00 Closedown. 12:30 13:30 14:30 15:30 18:30 20:30 21:00 23:00 01:30 02:30 03:30 04:30 CBS This Mornlng. Parllament. The Lords. Sky World News. FT Report. Talkback. Sky World News. Sky World News. Memories Of 1970-91. Talkback. Beyond 2000. CBS Evening News. © Rás I FM 92,4/93,5 INTERNATIONAL 13:00 16:00 18:00 20:45 21.00 22:00 23:30 02:00 04:00 Larry Klng Live. CNN News Hour. World Business Today. Sport. Buisness Today. The World Today. Crossfire. CNN World News. Showbiz Today. 18:00 Shaft In Africa. 20:10 Trader Horn. 22:05 Watusi. 23:40 Rhlno. 01:25 Kongo. o^ 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hartto Hart. 14.00 Another World. 16.00 StarTrek. 17.00 Summer wlth the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 21.00 StarTrek. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 The Flash. 23.45 Hlll Street Blues. _*___* *. • *•* 14.30 Llve Tennis. 16.00 Motorcycling Magazlne. 17.30 Eurosport News. 18.00 Tennls. 20.00 Cycling. 22.00 Eurogolf Magazine. 22.30 Boxing. 23.30 Eurosport News. HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpslelkhúss- Ins. Dagbók skálksins eftir A.N. Ostrovsky. 10. og slðasti þáttur. 13.20 Stefnumðt á Húsavlk. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa (11). 14.30 Lengra en neflð nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og Imynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskv. kl. 21.00. Frá Akureyri.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Mlðdegistðnllst. - Scheherazade, sinfónlsk svíta ópus eft- ir Nikolaj Rimskij-Korsakov. Christopher Warren-Green leikur á fiðlu með hljómsveitinni Fíl- harmónlu: Vladimir Ashkenazy- stjðrnar. 16.00 Fróttlr. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskv. kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jðhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Dagbókln. 17.06 í tðnstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. sunndagskv. kl. 22.35.) 18.30 Kvlka. Tíðindi úr menningarlifinu. ",8.48 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. Unglingar aðstoða við dagskrárgerð. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þórdls Arnljótsdóttir. 20.00 Saumastofugleði. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Vilhjálm Hjálmarsson frá Brekku I Mjóa- firði. (Aður útvarpað sl. miðviku- dag.) 21.25 Kvöldsagan, Otvltinn eftir Þðr- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les (24). (Aður útvarpað árið 1973.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Helmshorn. (Aður á dagskrá I Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eflir W.A. Mozart. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jðnasar Jðn- assonar. (Einnig fluttur I næturút- varpi aðfaranðtt nk. miðvikudags.) 24.00 fréttir. 0.10 i tónstlganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá slðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjððarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Slminner91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Mllll steins óg sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 SJðnvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtönlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. ,22.00 Fréttir. '22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: 2. Guðni Már Henningsson. ¦"^iurvat* N*turl%n'r- Urvakt i-ésar 2-ne/di 989 "tjb, 'an. aar_-g__-7 6.30 Þorgelrikur. Þorgeir Astvaldsson og Eirikur Hjálmarsson taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Astvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ísland öðru hvoru. Tónlist, leikir, 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birglsdðttir. Góð tónlist lym alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er Iþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna BJörk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þesslþjðð. Bjarni Dagurjónsson og Örn Þórðarson með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar meö mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00og 17.00. 18.00 Haligrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stóðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþðr Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldðr Backman. Svifið inn I nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. LÍ FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gonilu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tðnlist. 21.00 Gðrillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Næturvakt Aðalstöðvarlnnar. Björn Markús. Öskalög og kveðj- ur, slmi 626060. 3.00 Tðnllstardeild Aðalstöðvarlnn- Íím.tiS^&í'mí H1-HH/ 1ILW_U 12.00 Glðdis Gunnarsdöttlr. 13.00 ÞJððmálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Helmsfréttlr frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 SportpakklnnfráfréttastofuFM. 17.10 Umferðarráö á beinnl linu frá Borgartúni. 18.00 FréttastiklurfráfréttastofuFM. 18.05 Næturlifið. Asgeir Páll fer yfir menningar- og skemmtanavið- burði helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfiðringur". Maggi Magg mætir I glimmerbúningnum og svarar í simann 870-957. 22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt með partítónlistina á hreinu. 3.00 Næturvaktln tekur vlð. fH 96.7 /4CU* Htmtt/af/Kt^ 14.00 Rúnar Rðbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttlr. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekki Fannar I öllu? 24.00 Næturvakt. __f%c 12.00 Simml oghljðmsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. Stacked up með Senser. 19.00 Hardcore. Aggi. 21.00 Dans og hlp hop. Margeir. 23.00 X-Næturvakt. Helgi Már. Sjónvarpið kl. 19.00: Selavinur í útlegð Norski kvikmyndagerð- armaðurinn og umhverfis- yerndarsinninn Odd Línd- berg gerði fyrír nokkrum árum heimildarmynd um selveiðar í Noregi og það eru engar ýkjur þótt sagt sé að myndin hafi verið eitt helsta deiluefni þar í landi á þeim tíma. Lindberg seldi mynd- tna til sjónvarpsstöðva í Svi- þjóð, Danmörku og Eng- iandi og um hana var skrif- að í blöð um allan heim. Norskur dómstóll gerði Lindberg að stöðva dréif- ingu myndarinnar og hahn sætti þvílíkum ofsókhum í heimálandi sínu að hatui neyddist tilað flýja land með fjölskyldu sína. Leiðin lá til Svíþjóðar og þar var gerð heimildarmyndin sem Sjónvarpið sýnir nú. í henni er fjaliað um ofsóknirnar gegn Lindberg og hans nán- ustu, auk þess sem sýnd eru atriði úr hinni umdeildu mynd hans. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Sjónvarpið kl 21.10: Uppreisn æm eða Taking back My Life er bandarísk sjónvarps- mynd frá 1992. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum og segir frá Nancy Ziegenmeyer, ungri konu sem var nauðgað. Hún náöi sér eftir áfalhð og sýndi mikið hugrekki í baráttu sinni fyrir bættri réttar- stöðu kvenna sem hafa mátt þola nauðgun. Leikstjóri er Harry Winer og aðalhlut- verkin leika Patricia Wettig, Steven Lang, Ellen Burstyn, Eileen Brennan og Joanna Cassidy. Þýðandi er Ásthild- ur Sveinsdóttir. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. Stöð2kl.0.20: Allarbjargir bannaðar Spennumyndin Allar bjargir bannaðar frá 1S89 fjallar um Anne Benton sem er á hraðferð eftir þjóðveg- : inum þegar það springur á| Mustangnum hennar og:; hún neyðist til að stansa nærri olíuhremsunarstöð. Þar verður hún vitni að bví þegar glæpaforinginn Ca- relli myrðir annan bófa og líryörð hans með köldu blóði. Anne reynir að forða sér en Carelli verður henn- ar var og sendir tvo þrjota á eftir henni. Stúlkunni virðast allar bjargir bannaðar því ut- sendarar glæpaforirigjans skjóta alls staðar upp kollin- um, meira að segja á lÖg- reglustíXSmni. Arine gerir sér vonir um að geta hafið nýtt líf annars staðar en maíian hefur einsett sér að koma henni fyrfr kattarnef og leigumorðlnginn Milo Spennumyndin Allar bjargir bannaóar er á dagskrá i kvöld. hefur tekið verkið að sér. Hann er mjstaaaiarlaus og á honum er varla að finna snöggan blett, eða hvað? í aðalhlutverkum erui Dennis Hopper, Jodie Fost- er, Dean Stockwell, Vincent Price, John Turturro og Pred Ward.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.