Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. JULI 1994 35 Fjölnúðlar Bíóáadveraá bíómyndatíma í kvöld fellur Sjónvarpiö enn einu sinni í þá gryfju að sýna ekki bíómynd á fostudegi. Eða hvað? Jú, það verður sýnd bió- mynd klukkan 21.10. Meira að segja pynd sem lofar býsna góðu - nýleg bandarísk sjónvarps- mynd með ágætis leikurum sem fjaliar m.a. vtm hlutsMpti fórnar- lamba kynferðislegs ofbeldis. En þetta er ekki málið. Það eru lok dagskrár sem átt er við. Á siðustu mánuöum hefur maður í sakieysi sínu, og reyndar af gömlum vana, gjarnan beðið spenntur eftir góðri fbstudagsbíómynd undir miönætti. Þetta hefur maður í rauninni gert trá þvá Sjónvarpið hóf útsendingar fyrir tæpum þremur áratugum ¦- það hefur ahð mann upp viö þetta. En þegar á hefur reynt að undanfómu hef- ur skylduáskriftarsjónvarpið boðið upp á gamlar svarthvítar heimtidarmyndir um djass eða blús þar sem hljóðið virðist ber- ast úr niðursuðudós - með fullri virðingu fyrir þessari tónlist. Það er eins gott að aðrir valkostir eru fýrir hendi. Það verður tónlist í lok dag- skrár í kvöld, á miðnætti, en áður verður sýnt frá Landsmótmu á Laugarvatni, ágætt efni en á kol- vitlausum tima. Bíómyndin í kvöld byrjar klukkan rúmlega níu en hún er ekki við hæfi yngri en 16 ára. Eiga þeir sem eru yngri þá að fara út á lífið þegar myndin byrjar? Undir miðnætti á föstu- dags- og laugardagskvöldum er allt að því heilagur bíómynda- tími. Því veröur ekki breytt. Óttar Sveinsson Andlát Ingólfur Sigurz fulltrúi, Búlandi 31, Reykjavík, andaðist á Borgarspítal- anum þann 13. júU síðastliðinn. Jarðarfarir Ása Sjöfn, sem lést sunnudaginn 10. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, fostudagionn 15. júh, kl. 16.30. Sigurður Magnússon, Túngötu 21, Sandgerði, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 16. júlí kl. 13.30. Gunnar Maack, Baughúsum 14, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánudaginn 18. júlí kl. 13.30. u _ ™, rín n & ioiöM#o lR@ÖDD . Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. júlí til 21. júlí 1994, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Háaleitisapóteki, Háa- leitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 v.d. og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið"virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í súni 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslUstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviiiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeDd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyivningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir50árum Föstudaginn 15. júlí: Litaljósmyndir af fólki. Loftur Guðmundsson farinn til Bandaríkjanna að kynna sér nýjustu tækni í Ijósmynda- og kvikmynda- gerð. Spakmæli Allir hafa meira en nóg hugrekki til þess að þola þrautir annarra. Franklin Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið áaglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15: sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir c Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningúm um bilanir á -- veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Kst^J Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk litur til þín og vonast eftir forystu þinni í hugmyndaauðgi og skipulagningu. Þú stendur frammi fyrir erfiðri ákvorðun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Tilfinningamálin eru í einhverju rugli. Þú segir því fátt ef álits þíns er óskað eða ef þú verður beðinn um að taka afstöðu í ákveðnu máli. Stutt ferðalag lífgar upp á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst þú ekki vera tilbúinn til þess að taka ákvörðun í vissu máli. Láttu ekki undan þrýstingi gegn betri vitund. Bíddu eftir réttum upplýsingum. Nautið (20. april-20. maí): Þú efast um gildi hugmynda annarra. Þér finnst þær ekki vera raunsæjar. Þú ert tilbúinn að taka ákveðna áhættu. Happatölur eru 6,18 og 35. Tvíburarnir (21. mái-21. júní): Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist fyrri hluta dags. Lætin ganga jafnvel úr hófi fram en þú nærð samt að slaka á síðdegis. Krabbinn (22. júní-22. júli): Andrúmsloftið í kringum þig verður vingjarnlegra en verið hefur að undanförnu. Aðrir eru tilbúnari en áður að fallast á þín sjón- armið. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Verkefni sem beðið hefur að undanfórnu vegna upplýsingaskorts ætti nú að komast á skrið. Gættu þín á niðurrifsmönnum sem sjá skrattann í hverju horni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Morgunstundin nýtist þér best, einkum ef þú stendur í einhverju samningaþrasi. Þú verður að treysta fremur á hæfileika þína en heppni. Happatölur eru 4,15 og 33. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þótt þú eigir ekki margra kosta völ í stöðunni rætist þó úr hjá þér. Það sem þú velur mun koma sér vel fyrir þig í framtíðinni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú viit ná árangri í samskiptum þínum við aðra verður þú að vera hreinskilinn við þá. Látir þú skoöanir þínar ekki í Jjós er hætt við misskilningi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert eirðarlaus um þessar mundir. Reyndu að brjóta upp þitt daglega mynstur til þess að reyna eitthvað nýtt. Meö þvi ætti áhugi þinn að lifna á ný. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vandamál annarra hafa áhrif á gang mála hjá þér. Þú gætir því þurft að endurskipuleggja það sem þú ert að gera. Notaðu ímynd- unarafiið. Ævintýraferðir í hverri viku til heppinna áskrifenda DV! Askriftarsíminn er 63*27-00 Island Sækjum þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.