Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 15. JULI 1994 Utlönd Mandelakominn heimeftirað- gerðáauga Nelson Mandela, for- seti' Suður-Afr- íku, brosti sínu blíðasta í gær þegar hann yf-" irgafsjúkrahús í Jóhannesar- borg þar sem hann gekkst undir skurðaðgerð á vinstra auga. Læknar fjarlæg&u ský á auganu og var Mandela ineð iepp fyrir því þegar hann for heim. Tára-: göngin voru einnig loguð þar sem þau skemmdust mikið þegar Mandela var að brjóta grjót í þrælkunarbúðum á Robben eyju undan Höíöaborg. Boraðeftirsinki ínyrstahluta Grænlands Kanadísk-grænlenska fyrir- iæMð Platinova ætiar aö verja sem svarar um eitt hundrað mihjónum íslenskrakróna í ár til að bora eftír sinki á Peary Land í nyrsta hluta Grænlands. Áform eru um að bora átta þúsund metra í fimmtíu borholum fyrir ágústiok, Rannsóknir á Peary Land krefj- ast sérstakra ráðstafana yegna þess hve afskekktur staðurinn er. Plutt voru 190 tonn af vöruœ og 20ö þúsund lítrar af eldsneyti frá Svalharðá út á ísinn fyrir norðan Peary Land þar sem gerð var flugbraut. Ekki verður ljóst fyrr en á næsta ári hvort sinknám verður stundað þarna. Finnskirkarlar eigametiðí hjartaáföllum Karlmenn, sem búa í Norður- Karilíuí Finnlandi, eru tólf sinn- um líklegri til að fá hjartaáfall en kynbræður þeirra í PeMng. Þetta kemur frara í rannsókn sem gerð var á vegum alþjóða hÆUbrigðisstotixunarinnar, VVHO, ög gerð var oþinber i gær. Þetta er stærsta rannsókn á hjartaá- fotium sem gerö hefur verið og Mði hún til 75 þúsund tilfeUa á áraböinu 1985 til 1887. Samkvæmt könnun þessari eru kohur fra spænska héraöinu Ka- talóniu í minnstri hættu en konur í Glasgow i mestri. Myndlistarmenn vinnaígræn- lensktbjarg íslensku hítaménmrnir Öm Þorsteins- son og- Páll Guðmundsson eru meðal tólf norrænna myndlistar- manna sem hafa verið að vinna myndir í fjall eitt við bæinn Qaqortoq á suður- hluta Grænlands. Sýningin hefur hlotið nafnið Steinn og maður og er búist við að hún muni laöa ferðamenn tíl bagarins. VerkeMð hófst síðastiiöið sum- ar og því lýkur nú i ár. Fjölmarg- ir sjóðir hafa styrkt það, þar á meöal hefur Norræni menning- arsjóðurinn lagt fram um tvær oghálfamffljóníslenskrakrðna. Sýhingunni er m.a. ætiað að brjóta menningarlega stöðnun og einangrun Grænlands. Vinnan er öh tekin upp á myndband og verður gerð sjónvarpsmynd fyrir dánska sjónvarpið. Reuter, Ritzau Karl Bretaprins og Díana hittust við brúðkaupsvígslu: Karl vildi ekki hitta lafði Díönu Karl Bretaprins og Díana mættu opinberlega á sama staðinn í fyrsta sinn í langan tíma þegar þau komu til kirkjuathafnar við brúðkaup lafði Sarah Jones úr konungsfjölskyld- unni og hstamannsins Daniels Chatt- os. Díana mætti fyrst í kirkjuna og Karl kom aðeins tveimur mínútum síðar. Fjölmiðlum var ekM tilkynnt mn komu þeirra nema með nokkurra mínútna fyrirvara og vákti nærvera þeirra mun meiri athygh heldur en nærvera brúðhjónanna sjálfra. Eng- inn varö var við að Karl og Díana svo miMð sem heilsuðust við athöfnina. Er Díana kom til Mrkju veifaði hún til fagnandi mannfjöldans og hélt svo Karl Bretaprins foröaðist að hitta Diönu prinsessu. Símamynd Reuter beint til síns sætis í Mrkjunni. Karl stóð hins vegar drykklanga stund á Mrkjutröppunum og ræddi við fjöl- skyldumeðlimi áður en hann hélt inn til athafnarinnar. Gétum er að því leitt að það hafi verið gert til að kom- ast hjá því að mæta Díönu. Drottn- ingarmóðirin, Elísabet drottning og aðrir úr konungsfjölskyldunni sátu saman í kirkjunni. Lafði Sarah Jones er systurdóttir Ehsabetar Bretadrottningar, dóttir Margrétar prinsessu og Snowdons lávarðar. Sarah Jones er þrettánda í röðinni meðal erfingja krúnunnar. Hún er 30 ára gömul en eiginmaður hennar, hstamaðurinn Daniel Chatto,er37áragamall. Reuter Þýskir herbilar fóru um breiðgötuna Champs Elysées i gær á Bastilludeginum, þjóðhátiðardegi Frakka, og voru margir landsmenn lítt hrifnir, minnugir hemámsáranna. Sfmamynd Reuter Aldarflórðungur frá fyrstu tunglgöngunni: Neil Armstrong lætur húll- umhæið framhjá sér f ara Neil Armstrong, fyrsti maðurinn til að ganga á tunglinu, býr á bóndabæ í Ohio, er með óskráðan síma og tekur engan þátt í öUum hátíðahóldunum til að minnast tunglgöngunnar fyrir 25 árum, þann 20. júlí 1969. „Hann er mesti einsetumaður þeirra allra. Howard Hughes komst ekM í hálfkvisti við hann," segir Dave Garrett, fyrrum talsmaður bandarísku geimvísindastofnunar- innar, NASA, sem vann með Armstr- ong. Tólf bandarískir geimfarar hafa drepið fæti niður á timghð en þar sem Armstrong varð fyrstíu- til þess hefur almenningur verið forvitnari um hann og hagi hans en hinna und- anfarinn aldarfjórðung. Armstrong er ekkert um allt mn- stangið gefið og þegar íbúar heima- bæjár hans, Wapakoneta í Ohio, tóku sig til og fóru í skrúðgöngu síðastiið- inn laugardag lét hann ekM sjá sig. Hann hefur einnig látið þau boð út. ganga að hann muni ekM taka þátt í hátíðahöldunum í Washington við hhð hinna geimfaranna. EkM hefur Armstrong þó alltaf verið syona þöguh um þessa frægu göngu sína því hann tók þátt í blaða- mannafundi í beinni útsendingu í Tunglferjan Örninn snýr aftur í geimfarið með þá Neil Armstrong og Edwin jAldrin eftir vel heppnaða lendingu á tunglinu. I baksýn má sjá jörðina rísa upp yfir sjóndeildarhring mána. Sfmamynd Reuter sjónvarpinu þegar haldið var upp á tuttugu ára afmæh geimferðarinnar árið 1989. Hann sagði að vísu ekM miMð. Þegar Armstrong var spurðm- hvernig honum litist á tilhugsunina um að fótspor hans yrðu sjáanleg á yíirborði tunglsins næstu árþúsund- in sagði hann: „Ég er nú að vona að einhver fari þangað upp á næstunni tilaðafmáþau." Reuter Páfiágóðrileið meðaðverða moldríkur Jóhannes Pállpáti2.hef- ur gert samn- ing við banda- riska útgáfu- fyrirtæMö Alf- red A. Knopf umútgáfuárit- gerðum sínum og fær að sögn margar milijónir dqllara fyrir. í blaðinu New York Times í gær sagði að ritgeröasafnið yrði gefið út um heim allan í haust. Nafn bókarinnar verður: Farfð yfir þrpskuld vonarinnar. í bóMnni fjallar páfi um ka- þólskuna og tengsl hennar við nútímaiíf. Gíeymdi aímæli tengdóogmissti eiginmanninn Maður nokkur í Suður-Kóreu hefur fengið leyfi dómstóia til að sMHa víð eiginkonu sina þar sem hún hafi valdið fiölskyldu hans óhamingju með því að vera ekki hin „fullkomna kóreska eigin- kona". Og hvað gerði konugreyið svo af sér? Jú, hún gleymdi að fara í heimsókn til tengdaforeldra sinna á afinæhsdögum þeirra og' hewbundnum kóreskum frídög- um. Þá sýndi hún ekM minnsta: þakklætisvott þegar tengdafor- eldrar hennar komu og réttu hjálparhönd við húsverMn. Þess í stað sat hun inni í herbergi og hjustaði á tónlist. Allt eruþettafuUgUdar ástæður fyrir sMinaði, segja dómarar í Suður-Kóreu. Beckettætlarað berjastgegn vonfieysinu Margaret Beckett sagði í gær að hún ætiaði sér að kohvarpa vonleysisstefnunni sém íhalds- fiokkurinn hefur íylgt í fimmtán ára sijórnarsetu sinni ef hún yröi kyenkyns forsætisráðherra Verkaroannafiokksins. Hún viðurkenndi þo að slæmar minningar manna í Verka- mannafiokknum umformennsku nöfnu sinnar Thatcher í íhalds- flokknum gæti gert vonir sínar aöengu. Margaret Beckett tók við stjórn Verkamannafiokksins til bráða- birgða við fráfall Johns Smiths í maí. Húnmun keppaum emhætt- ið við þá John Prescott og Tony Blair þegar atkvæði verða greidd þann 21. júlí. Rannsókná morði Colosios ekkiennlokið Carlos Sa- linas de Gort- ari, forseti Mexikó, vék yf- irmanni rann- sóknarinnar á morðinu á for- setaframbjóð- andanum Lms Donaldo Colosio úr starfi í gær til að reyna að binda enda á grun- semdir manna um að veriö sé að bylma yfir staðreyndir málsins. Yfirmaður rannsóknarinnar sagði í fyrstu að lan viðamikið samsBeri hefði verið að ræða en siðastiiðinn þriðjudagsneri hann við blaðinu og sagði að morðing- inn hefðiverið einnáð verM. „Málinu hefur ekM verið lokað og rannsóknin hefur heldur ekki verið til lýkta leidd," sagði Sa- linasisjónvarpsávarpi. iteuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.