Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
Fréttir
Stuttarfréttir
Sophia Hansen ræddi í gær við konu sem býr í sama húsi og Halim Al:
Eg heyrði áðan
í dætrum þínum
- stúlkumar famar að klæðast kuflum - með allt hulið nema augun
„Þegar ég fór til að reyna að fá að
sjá dætur mínar á heimili Halims
hitti ég konu sem býr á einni hæð-
inni í húsinu. Hún sagði við mig að
hún teldi að dætur minar væru fyrir
innan dymar á heimili þeirra. Hún
sagðist vera nýbúin að heyra í stúlk-
unum.
Hún sagði ,,Ég heyrði í dætrum
þínum áðan. Ég heyrði umganginn."
Hún sagðist auk þess hafa séð dætur
mínar að undanlbmu og nú væm
þær komnar í svörtu kuflana sem
strangtrúaðar konur klæðast - þann-
ig er allt hulið á þeim nema það er
smárifa fyrir augunum. Þegar ég og
lögregluþjónninn hringdum bjöll-
unni og bönkuðum á dymar hjá Ha-
lim var allt dregið fyrir og enginn
svaraði,“ sagði Sophia Hansen í sam-
tali við DV eftir að hún fór meö lög-
regluþjóni að heimili dætra sinna
tveggja og Halims Ai í Istanbúl í gær.
Norðurland vestra:
Krisfján
íframboð
„Eins og staðan er í dag er ég
mjög heitur fyrir þessu og tel
meiri líkur á að ég fari í fram-
boðsegir Kristján Möller, bæj-
arfulHrúi Alþýðuflokksins á
Siglufirði, en hann hyggur á
framboð fyrir Alþýðuflokkinn
fyrir næstu kosningar til Alþing-
is.
Kristján segir mikið hafa verið
leitað til sín um að fara fram.
Hann segist hins vegar eiga eftir
að kanna landið, fara um kjör-
dæmið og ræða við fólk og muni
að því loknu taka endanlega
ákvörðun. I kosningunum 1991
misstu kratar eina þingmann
sinn á Norðurlandi vestra, örfá
atkvæði vantaði þá til að Jón
Sæmundur Siguijónsson héldi
sæti sínu. Ekki er annað vitaö en
hann ætii fram aftur við næstu
kosningar. Hins vegar liggur ekki
fyrir hvort kratar á Norðurlandi
vestra ætla að skipa á iista sinn
eftir prófldör eins og gert var 1987
eöa hvort uppstíllingamefnd
mun raða á listann eins og var
fyrir síöustu kosningar.
í umhverfis*
málum
islenska álfélagið hf. fékk við-
urkenningu frá fegrunameíhd
Hafiiarflarðarbæjar fyrir stórá-
tak í umhverfis- og fegrunarmál-
um. Tjöm meö litlum fossi, þar
sem áður voru braggaskemmur,
hefur verið sett upp. Alls hafa 9
bráðabirgðahús verið riíln. Gras-
hólar eru nú á gömlu kerbrota-
gryfiunni og einnig þar sem áður
var mötuneyti. Búið er að gera
grjóthlaömn vegg meðfram nýju
mötuneyti og sérstakan lund þar
sem starfsmenn hafa plantaö
hjám.
Halim með dætrum sínum daginn áður en honum var dæmd forsjá yfir
yfir þeim í Istanbúl þann 14. nóvember 1992. Samkvæmt fréttum í gær úr
húsinu sem stúlkurnar búa nú eru þær farnar að klæðast svörtum kuflum
þar sem allt er hulið nema augun. DV-mynd Óttar Sveinsson.
Húsnæöismál varðandi HM 95:
Þetta er allt
hið undarieg
astamál
- segir Hákon Gunnarsson,
„Við erum í raun ákaflega róleg-
h en því er ekki að neita að okkur
finnst þetta mál allt hið undarleg-
asta,“ sagði Hákon Gunnarsson,
framkvæmdastjóri HM 95, að-
spurður hvort óvissa varðandi hús-
næðismálin hefðu áhrif á þeirra
vinnu við undirbúning fyrir keppn-
ina. Hann sagði óvissuna í þessu
hafa þau áhrif að undirbúningur
varðandi miðasölu hefði orðið aö
sitja á hakanum að mestu leyti.
„Þetta er auðvitað mjög slæmt
því miðasalan er okkar aðaltekju-
hnd og það segir sig sjálft að meðan
við vitum ekki hvað hægt verður
að selja marga miða getum við ekki
farið af stað með hana. Að öðru
leyti hafa þessi máli engin bein
áhrif á okkar starf. Undirbúning-
urinn hefur gengið vel hingað til
en nú fer þetta að bresta á okkur
framkvæmdastjóri HM 95
af fullum þunga.
Það er einn afskaplega hvimleið-
ur flötur á þessu máli og það er
hvernig þráfaldlega hefur verið tal-
að um þetta sem eitthvert sérstakt
hús fyrir handboltann. Þaö er alveg
ljóst að hér er t.d. um að ræða
mesta hagsmunamál íslenskra
knattspymumanna frá upphafi,“
sagði Hákon.
Eins og kunnugt er hófust fram-
kvæmdh við Laugardalshöllina
fyrr í sumar. Hákon segir að þann
kostnað megi alls ekki eingöngu
bendla við HM þvi það sé öllum
Ijóst sem til þekkja að tími hafi
verið kominn á viðhald. Hann segir
það sína skoðun að stækkun Hali-
arinnar muni hafa það mikinn
kostnað í £ör með sér að menn ættu
frekar að líta til lengri tíma og
huga að öðrum kostum.
Nýir aðilar um HM-höllina:
Áhugi fyrir f undi
á íslandi
Samkvæmt heimildum DV hafa
ístak og sænsku fyrirtækin
Skanska og Electrolux sent borg-
inni bréf þar sem þau sýna því
áhuga að senda fulltrúa sína hing-
að til lands til viðræðna við Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladóttur borgar-
stjóra. Bréfinu mun ætlað að kanna
hvort borgin sýni því einhvem
áhuga að hefia viðræður við for-
svarsmenn fyrirtækjanna þriggja.
Eins og DV greindi frá fyrr í vik-
unni fóra fulltrúar ístaks utan til
viðræðna við sænsku fyrirtækin
þar eð þau höfðu óskað eftir sam-
vinnu varðandi byggingu títt-
nefnds fiölnota íþróttahúss.
„Ég hef ekki séö neitt bréf en það
gettu- verið að það hafi þegar bor-
ist,“ sagði Sigrún Magnúsdóttir
borgarfulltrúi í gær. Hún sagði að
það hefði legið fyrir um hádegi í
gær að ekkert myndi gerast fyrr
en borgarstjóri kæmi til vinnu á
mánudag. Hún yrði sett inn í málin
og í framhaldi af því ákveðið með
framvindu mála.
„Þegar ekkert svar barst sagði ég
við lögregluþjóninn: „Getur þú ekki
brotið dymar upp núna?“ Hann
sagði: „Nei, ég þarf leyfi til þess. Það
er kannski heldur ekki ástæða til
þess á meðan enginn er inni.“ Ég
sagði honum þá að ég vildi fá að sjá
hvort einhver væri inni - það væri
kominn tími til að það væri gengið
hart aö Halim.
Konan á hæðinni bauð mér síðan
í kaffi til sín til að tala við sig síðar.
Ég þcikkaði henni fyrir en ég veit
ekki hvort ég fer,“ sagöi Sophia.
Hún kvaðst ætla að hafa samband
við Hasip Kaplan lögmann sinn til
að kanna hvort möguleiki væri á að
fá leyfi til að brjóta upp dýmar hjá
Halim A1 um næstu helgi þegar hún
á að fá að sjá dætur sínar samkvæmt
dómsúrskurði. Vonir standa til að
réttarhöld verði í máli hennar á ný
í undirrétti í Istanbúl í september.
Launavísitalan fyrir ágúst er
óbreytt miöað við mánuðiim á
undan. Visitala byggingarkostn
aðar hefur hins vegar hækkaö
um 0,2% frá júlí. Undanfama 3
mánuði hefur vísitalan hækkað
um 1% sem jafngildir 3,9% verö-
bólgu á ári.
ísaga hf. hefur keypt efnaverk-
smiöjuna Eim hf. i Þorlákshöfn.
Með kaupunum er stefnt að hag-
ræðingu í framleiðslu kolsýru
hérlendis og að lækka fram-
leiðslukostnaðinn.
Vel hefur gengið að ráða í
kennarastöður við grunnskóla á
Austfiörðum og hefur verið ráðið
í langfiestar stöður. Líkur eru á
að kennarar með réttíndi verði í
um 85% stöðugilda. RÚV gremdi
Mannréttindanefnd SÞ hvatti
íslendinga til þess í dag að vera
betur á verði gegn kynþáttamis-
rétti hér á landi.
Skýnrhindrar
Samkeppnisráð telur aö Skýrr
geti hindraö virka samkeppni á
hugbúnaðarmarkaöi. Ráðið hef-
ur því gert fyrirtækinu aö skilja
samkeppnisrekstur frá öðrum
rekstri þess.
Sjávarútvegsráðherra og íslensk stjómvöld:
Rfldsútgerd
í Smugunni
íslenska ríkið á stóran hlut í mörg-
rnn þeirra skipa sem nú em að veið-
um í Smugunni. Þar má nefna Slétta-
nes ÍS, Hágang I. og n. Stakfell ÞH
og Runólf SH.
Eignaraðild íslenska ríkisins er til-
komin vegna þess að á sínum tíma
var keypt hlutafé í íslenskum sjávar-
útvegsfyrirtækjum, allt að 49 pró-
sentum, í nafni Hlutafiársjóðs. Sjóð-
urinn, sem var að fúllu eign íslt
ríkisins, var síðar lagður niði
Þróunarsjóður sjávarútvegsins
ók eigur hans og skuldbinding;
Tveir af þremur mönnum í s
sjóösins em skipaðir af sjávarút
ráðherra þannig að með nokkui
foldun má segja að sjávarútveg
herra stundi útgerð í Smugum
Starfsmenn Möklalax sem keyptu hlutabréf:
Tapaumog
yfir hálfri millj-
ónkrónahver
-fá ekkert borgað fyrir vaktavinnu sem greiða átti bréfin
Tíu fyrrum starfsmenn fiskeldis- allur besti matfiskur stöðvarinnar
stöðvarinnar Miklalax í Fljótum tapa
umtalsverðum fiármunum, sumir
allt að 5-600 þúsund krónum vegna
hlutafiárskuldbindinga sem þeir
gengust inn á í desember á síðasta
ári þegar nauðasamningar stöðvar-
innar vora samþykktir.' Eins og
kunnugt er hefur stöðin verði tekin
til gjaldþrotaskipta.
Samið var um að þeir starfsmenn
sem keyptu hlut myndu skipta með
sér nætur- og helgarvöktum í fisk-
eldisstöðinni og launin fyrir vaktim-
ar greiddu af hlutabréfunum sem
áttu að greiðast upp á 3 ámm. Rætt
var um að greiðslan fyrir vaktirnar
á fyrri hluta þessa árs myndu ganga
upp í greiðslu hlutabréfanna þann
15. júní sl. Af þeirri greiðslu varð
aldrei. Upp kom skæð nýmaveiki og
drapst. Ekkert hefur því fengist
greitt fyrir vaktirnar frá desember á
siðasta ári og þar til stöðin var tekin
til gjaldþrotaskipta nýlega. Ekki er
ljóst hvort kröfur starfsmanna um
greiðslur fyrir vaktavinnuna falla
undir launatryggingasjóð og vakt-
imar fást borgaðar.
Að auiu eiga allir starfsmenn
Miklalax inm ógreidd laun fyrir þijá
mánuði. Krafa hefúr verið gerð í
þrotabúið til greiðslu þeirra launa.
Einn hlutafiárkaupa sagði í viðtali
við DV í gær að þeir hefðu keypt hlut-
inn til að freista þess að halda vinn-
unni. Þeir hafi vitað að hveiju þeir
gengu og að áhættan hefði verið mik-
il. Haim sagði að búið væri að semja
viö Búnaðarbankann á Sauðárkróki
um að greiða skuldina á lengri tíma.