Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
DV Sviðsljós
Vendela í auglýsingu frá Elizabeth Arden.
Á tugmilljónasamningi
Súperfyrirsætan Vendela
Kirsebom var bara 13 ára þegar Ei-
leen Ford uppgötvaði hana fyrir 14
árum. Núna þénar Vendela, sem er
norsk, tugmilljónir króna í Banda-
ríkjunum. Þekktust er hún fyrir aug-
lýsingar á vegum Elizabeth Arden.
í sumar hefur Vendela leikið í kvik-
myndinni Maðurinn með járngrím-
una sem hyggð er á sögu Alexandre
Dumas. Hlutverk Vendelu er reynd-
ar ekki stórt að hennar sögn en hún
kveðst hafa áhuga á að leggja kvik-
myndaleik fyrir sig þegar hún hættir
fyrirsætustörfum.
Fregnir hafa horist af því að Vend-
ela taki við sendiherrastarfi Audrey
Hepburn hjá Barnahjálp Sameinuðu
þjóðanna á næstunni. Vendela er vön
hjálparstarfi fyrir böm. Hún heim-
sækir oft heimili í Kaliforníu fyrir
börn sem hafa verið beitt ofbeldi og
tekur þátt í Íjáröflun fyrir það.
ínlll/Amirí Á Lí' / 111C /
11 umvumiu uuíiujt7|
Það eru ekki margir sem geta boðið jafn
fullkomna eldhúsinnréttingu
(og þá meinum við FULLKOMNA) fyrir þetta verð.
Hvítlakkaðar hurðir. Ljósalistar og sýnilegar úthliðar
úr beyki eða annarri viðartegund.
KAM innréttingar eru aJíslensk framleiðsla.
Sjón er sögu ríkari. Líttu við í sýningarsal okkar,
úrvalið kemur þér á óvart.
orSpinc \ r, 177(11 l . ctrr r_
ftUUllú lVi. . ílhJV W Jl ■
Útihátfð Eurocard
I Hvamansvík
í iidaginn 21 úgúut
ieins 40 mín. akstur frá Reykjavík) fyrir handhafa gullkorta og
Atlaskorta. Fjölbreytt dagskrá allan daginn tryggir að allir í
fjölskyldunni finni eitthvað við sitt hæfi.
Kreditkort hf. • Ármúla 28*108 Reyk^avík- Sími (91) 685499
I Veiði kl.10-18
Mikið er af sprikiandi fiski í vatninu við Hvammsvík
sem er sólginn í alls konar beitu, s.s. maísbaunir,
rækju, hrogn, maðk og flugu. Hægt er að veiða allt í
kring um vatnið og því ættu flestír að geta krækt í
væna silunga eða laxa í soðið. Veiðivörður leiðbeinir
við veiðarnar og veitír aðstoð ef á þarf að halda.
Veiðistangir fást leigðar í veitingaskálanum og þar eru
tíl sölu spúnar og krókar, svo og laxahrogn tíl að nota
sem beitu. Þar er fiskurinn einnig vigtaður, slægður
og þveginn fyrir veiðimenn þeim að kostnaðarlausu.
Verðlaun verða veitt fyrir stærsta fiskinn sem veiðist
fyrir kl.16. Auk þess hefur einum sérmerktum fiski
verið sleppt í vatnið. Verðlaun fyrir að veiða
þennan fisk (rautt merki) eru vegleg, helgarferð
fyrir tvo til Dublin. Þeir sem veiða fisk með
hvítu merki lenda í útdrætti staðarhaldara um
ferð fyrir tvo til Bandaríkjanna.
► Golfleikur kl.10-18
cb Golfkennsla kl.10-14
Það er góð aðstaða tíl golfiðkunar í Hvammsvík og
geta þeir sem leika golf nýtt sér hana að vild. Fyrir
byrjendur eða þá sem vilja bæta leik sinn verður
Arnar Már Olafsson golfkennari með ókeypis
golfkennslu milli kl. 10-14 á æfingabraut vallarins.
Golfvöllurinn er opinn allan daginn og hægt er að
leigja kylfur og fá „skorkort“ í veitíngaskálanum.
Verðlaun verða veitt fyrir þann bolta sem lendir næst
holu á 9. braut eftír upphafshögg.
"^Hestar kl.10-12 og 14-18
Boðið er upp á stutta útreiðartúra, einkum fyrir yngstu
kynslóðina. Tekið er mið af hæfni hvers og eins.
Fjöruferð með leiðsögn kl.12
Skemmtileg fjöruferð undir leiðsögn Konráðs Þóris-
sonar fiskifræðings verður farin kl.12 stundvíslega og
hugað að náttúrufari, umhverfisþáttum og nýtingu
lífn'kis fjörunnar. Ferðin tekur um eina og hálfa
klukkustund og er við allra hæfi.
Á Þolfimisýning Id.14
Magnús Scheving Evrópumeistari í þolfimi sýnir listir
sínar.
n Leikir og grín fyrir börn
* J á öllum aldri
Dagskrárkynnir hátíðarinnar, Hafsteinn
Hafsteinsson, leikur og syngur á ntílli atriða og
stjórnar auk þess leikjum fyrir börn á öllum aldri á
grasflötínni við skálann.
O-Grillveisla kl.13
Efnt er tíl mikillar grillveislu þar sem Goði og Egils
leggja saman og bjóða upp á gómsæta rétti
og svalandi gosdrykk. Þá er einnig hægt að fá
keyptar ýmsar veitíngar í skálanum.
t Upplýsingabás
I veitíngaskálanum er starfræktur upplýsinga-
bás þar sem starfsfólk Eurocard veitir hvers kyns
upplýsingar um hátíðina, svo og allar upp-
lýsingar um Eurocard og þá þjónustu sem kort-
höfum stendur til boða.
Allt þetta bjóðum við gullkorthöfum og handhöfum
Atlaskortsins þeim að kostnaðarlausu, en greiða þarf
500 kr. fyrir hvern veiddan fisk (ath. ekkert
veiðileyfisgjald). Við vonum að allir í fjölskyldunni
eigi ánægjulegan dag.
Góða skemmtun _ aiÁ
Wumst í Hvammsv^-