Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 9 Sviðsljós Kate Moss Ofmjótil að verðabams- hafandi 20-50% ©mttanlMr MÁ\ Blómvendir aðeins O 05H®o CarðsktUa^önto QARÐSHORN alltað ((n(Pf®alsl. Opið aíla daga v/ Jossvogskírkjugarð - símí40500 kl. J 0-22 Fyrirsætan Kate Moss, sem er 19 ára gömul, er svo mjó að lækn- ir hennar hefur bannað henni að verða bamshafandi. Kate er sögð ástfangin upp fyrir haus af kvik- myndaleikaranum Johnny Depp og dreymir um aö eignast fjöl- skyldu. Þaö þykir þó ekki hættu- laust íyrir hana þar sem hún er ekki nema 44 kíló og þykir það ekki mikil þyngd miöaö við hæö- ina, 170 cm. Kate er nú byijuð aö snæða sérstaklega prótínríka fæðu. Hún er einnig hætt að reykja og er farin aö drekka jurtate og ávaxta- safa í stað áfengra drykkja. Liza Minnelli. Edrú í tíu ár Nú eru liöin tíu ár síðan Liza Minnelli útskrifaðist frá Betty Ford-meðferöarstofnuninni. Liza kveöst ánægð yfír því aö hún skuli ekki lengur háð áfengi og lyflum. „Ég liföi á valium, svefn- töilum og áfengi. Nú er martröö- inni lokið," sagði hún nýlega í blaöaviðtali. Eini skugginn í lífi hinnar 48 ára gömlu söngkonu er að hún hefur aldrei eignast bam. Emma Thompson. Emma Thompson í nýju hlutverki Nú er veriö að gera kvikmynd um ævi bresku listakonunnar Dóm Carrington og haía tökur farið fram á Italíu í sumar. Dóra var gift kona en hugur hennar snerist þó um annan mann en eigínmanninn. Vist þykir að handritið sé vel gert úr því að leikkonan Emma Thompson hefiir tekið aö sér að- alhlutverkið. Eiginmanninn leik- ur Jonathan Pryce og Steven Waddington leikur Ijóshærða sjarmörinn. í myndinni er Emma með öðruvísi hárgreiðslu en venjulega og þykir nær óþekkj- anleg. • Nicam Stereo hljómgæði • íslenskt textavarp • Super Planar myndlampi • 40 stöðva minni • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Svefnrofi 15-120 mín. • Allar aðgerðir birtast á skjá • Persónulegt minni á lit, birtu og hljóði • 4 hátalarar • Scart-tengi • Super-VHS inngangur • Heyrnartólstengi • Tengi fyrir auka hátalara ALLT ÞETTA FYRIR AÐEiNS ððJOO STGR. SJÓNVARP NB)§tðÐIN HF. SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI 68 90 90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.