Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 RentaTent Rent a tent - leigjum tjöld. Sterk og falleg. Stærðir 12, 24, 36, 48, og 60 m2, með eða án gólfs, hvar sem er, gras eða malbik. Hentar t.d. versl- unum með markaði.f. afmæli fyrir litla og stóra, brúðkaup, ættarmót og allt mögulegt. Tjaldleigan Skemmtilegt, Bíldshöfða 8, sími 91-876777. Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt verð - vönduð vörumerki - mikið úrval. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. Eigum á lager færibandareimar. Ymsar gúmmiviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Hamarshöfða 9, 112, Rvík, sími 91-674467, fax 91-674766. !S*S! Verslun Stuðningur við brjóstagjöf. Flestar mæður kannast við eymsh í herðum á meðan á brjóstagjöf stend- ur. Brjóstagjafapúðinn tekur álag af herðum og er góður stuðningur. Brjóstagjöfin verður enn ánægjulegri. •Verð á púða kr. 1.550. •Verð á hlífðarveri kr. 435. Epal hf., Faxafeni 7, 108 Reykjavík, sími 91-687733. Tréform hf. Veljum íslenskt. Framleiðum EP-stiga, Selko-inni- hurðir, einnig eldhús- og baðinnrétt- ingar og stigahandrið. Tréform hf., Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. STIKUFERÐ 1994 Ferðaklúbburinn 4x4 ásamt Sjálfboð- aliðasamtökunum um náttúruvernd fara í hina árlegu stikuferð föstudaginn 26. sept. Að þessu sinni verður farið á svæðið við Álftavötn sunnan Eldgj- ár. Farið verður frá Mörkinni 6 kl. 19.00 stundvíslega. Skráning í síma 672989 (Kristín) og 21761 (Claus) fyrir þriðjudag 23. nk. Félagar, tökum höndum saman og fjölmennum í stikuferðina Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4 Styrktar- aðilar: olis OLÍUVERZLUH fSLANDS HF viainiiino » woúniiriniimf* » Mnmwq OTTO haust- og vetrarlistlnn er kominn. 1200 blaðsíður af freistandi tilboðum. Verð kr. 600 auk burðargjalds. Einnig Apart og Post shop listamir. Takmarkað magn. Otto, Dalvegi 2, Kópavogi, pöntunarsími 91-641150. Einnig full búð af velúrfatnað, nátt- fatnaði og nærfatnaði. Glæsimeyjan, Álfheimum 74, s. 33355. dfa Mótorhjól Eitt flottasta Chopperhjólið í bænum, Kawasaki Vulcan 1500, árg. ’87, tví- litt, dökkvínrautt/ljósvínrautt, ekið 7200 mílur, sem nýtt. Verð 720 þús. en 590 þús. stgr. Upplýsingar á Litlu Bflasölunni, Skeifunni Ub, sími 91-889610 eða heimasími 91-624965. ■ Kemir Tll sölu jeppakerra. Stærð: L = 180 cm, B= 110 cm, H = 58 cm. Hjólastærð 650x16. Uppl. í síma 91-643491. Slys gera ekki boð á undan sér! h|UMR ^ Urað LJM EINS I MENN' PRéFAt U Nýr haust- og vetrarlisti. 1300 bls. með frá- bærum fatnaði á alla fjölskylduna; skólafötin, vinnufötin, tískufatnaður, hér er það allt. Gjafavara, heimilisvara, tæknivörur, búsáhöld, allt fyrir heimilið. • ÞÝSKAR GÆÐAVÖRUR • STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI • GOTT VERÐ • ÍSLENSKUR ÞÝÐINGARLISTI Nýir sérlistar: Madeleine, tískulistinn lch mag's, stór númer Euro Kids, barnalistinn Image, fyrir unga fólkið Aktive Freizeit, frístundalisti Pantaðu lista eða komdu í nýja verslun okkar og kynntu þér vörutilboð okkar. DALVEGt 2, KÓPAVOGSDAL, 200 KÓPAVOGI. SfMI 64-2000 Tjaldvagnar Til sölu sem nýtt Conway Cruiser felli- hýsi. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 96-23428 eftir kl. 16 daglega. fljk Sumarbústaðir Benz húsbill til sölu, árgerð 71. Góður bfll. Skoðaður ’95. Verð 650.000. Upp- lýsingar í heimasíma 91-650812 eða vinnusíma 91-655443. Fallegur sumarbústaður við Gufuá i Borgarfirði til sölu. 45 m2 auk 20 m2 sveftilofts. Frábær staðsetning, kjarri vaxið land, tæpur hektari að stærð, sem Uggur að ánni. Nánari upplýsing- ar í síma 91-651730 og 985-35114. Benz 300 TE, árg. ’87, ekinn 98 þús. km, dökkblár, 6 cyl., 190 hö. ABS hemlar, hleðslujafaari, sphttað drif, leðurá- klæði, álfelgur, rafinagnsfærsla á öku- mannssæti, vetrardekk á álfelginn. Bfll í sérflokki. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 98-21520 eða 985-34685. Fasteignir RC húsin eru íslensk smiði og þekkt fyrir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofaun bygg- ingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslu- frestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsing- ar. fslensk-Skandinavíska hf., Ármúla 15, sími 91-685550. $ Bátar 30 teta Fjord með 2136 ha. Volvovéium til sölu. Uppl. í síma 91-681006. Bílartilsölu Toyota Corolla 1300 XL, árg. '90, ek. 89.000 km, hvítur. Vel með farinn. Verð kr. 650.000. Engin skipti. Uppl. í sima 91-812059, Kjartan. Benz 1633, '83. Kassi festur með gáma- festingum. Selst með eða án kassa. Einnig Benz 1017, ’82, með kassa og lyftu eða á grind. Sími 9372030, 9371800, 985-24974. Camaro Iroc Z-28 ’85, ekinn 115 þús. mflur, upptekin vél 305 TPI ca 250 hö., sjálfskiptur, nýupþtekin skipting, ný dekk, nýr tölvuheili, skynjarar, bremsur, spindilkúlur o.fl., rafdr. rúður og sæti, T-toppur, vökvastýri, cruise-control, nótur frá GM fylgja. Verð 950 þús., skipti helst á jeppa + allt að 800 þús. staðgreitt á milli. Uppl. í síma 91-814946 og 91-814422. Til sölu Chevrolet Corsica, árg. '92, alvöru amerískur, ekinn 22 þús., kraft- mikill en mjög spameytinn, vel með farinn bfll, sjálfskiptur, allt rafdrifið, ABS-bremsukerfi. Uppl. í síma 91- 686222 og 91-16049. Daihatsu Feroza, árg. ’90, spesial EFi, 5 gíra, allur samlitur, skoðaður ’95, ekinn aðeins 34 þús., toppgrind og grind að framan, lítur mjög vel út, toppbíll, verð 1150 þús. Upplýsingar í síma 91-75612. Vörutiutnigabill til sölu. Til sölu er Þ-1383 sem er Volvo F12, árg. ’87, sem ekið hefur verið 380 þús. km. Á bflnum er 8,5 metra langur pallur og nýleg yfirbygging með plastdúk. Nánari upplýsingar veitir Hannes í síma 96-41020, eða bílstjóramir Björgvin eða Hörður í símum 985-27004 og 985-28101. Voikswagen GoH CL, árg. ’94, hvitur, ek. 8000 km, beinskiptur, 5 gíra, vökvastýri. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-43759. Ódýr og mjög góður AHa 33, 4x4, sta- tion, rauður, árgerð ’88, skoðaður 94, í góðu lagi, gott lakk, verð aðeins kr. 400.000. Uppl. í síma 91-670579. árg. ’89, ek. 80.000 km, sjálfekipl topplúga, álfelgur o.fl. Til sýnis solu, Bflasalan Skeifan, Skeifunni sími 91-689555.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.