Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Side 44
52 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 Sunnudagur 21. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (34:52). Perrine fær nýjan starfa. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. Bernska Egils Skallagrímssonar. Fyrri hluti. Handrit Torfi Hjartarson. Skugga- brúður: Bryndís Gunnarsdóttir. Sögumaður: Sigurður Sigurjóns- son. (Frá 1988) Nilli Hólmgeirs- son. (7:52) Hungrið sverfur að Nilla. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. Maja býfluga. (51:52). Lánið leik- ur við Jakob . býflugu. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 10.25 Hlé. 15.00 Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Bein útsending frá úrslitaleik í meistara- flokki kvenna: KR-Breiðablik 17.50 Hvíta tjaldiö. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Sonja gætir lamba (1:3) (Och det var rigtig sant). Þýöandi: Guð- rún Arnalds. Þulur: Bergþóra Hall- dórsdóttir. Áöur á dagskrá í sept. 1993 (Nordvision). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr ríki náttúrunnar - Leiöin til lifs (Wanted Alive). Þáttur um bandarísku marðartegundina sokkavíslu sem talin var útdauð en dag einn fundust nokkur dýr á lífi og var þá hafist handa við að reyna að bjarga stofninum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 19.30 Fólkiö í Forsælu (7:25) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttir og iþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Manuela Wiesler Ást viö fyrstu heyrn. Heimsókn til hins kunna flautuleikara sem um árabil bjó hér á landi en býr nú í Vínarborg. Dag- skrárgerð: Nýja Bíó. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. 21.25 Ég er kölluö Liva (3:4) (Kald mig Liva). Danskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum um lífshlaup dægurlaga- og revíu- söngkonunnar Oliviu Olsen sem betur var þekkt undir nafninu Liva. Aðalhlutverk: Ulla Henningsen. Leikstjóri: Brigitte Kolerus. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 22.45 Reykjavíkurmaraþon. Sýndar verða myndir frá einum af fjöl- mennari íþróttaviðburðum sem gerast á íslandi en hlaupið fer fram fyrr sama dag. 23.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kolli káti. Nýr og skemmtilegur teiknimyndaflokkur um kóaladýrið Kolla. 9.25 Kisa litla. 9.50 Sígild ævintýr. Pétur og úlfurinn. 10.15 Sögur úr Andabæ. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíöar. 11.30 Unglingsárin. Ný þáttaröð í þess- um leikna myndaflokki um margt af því sem gerist þegar maður breytist úr barni í ungling. Þættirn- ir eru 13 talsins. 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 Lífshlaupiö (Defending Your Life). Létt og skemmtileg gaman- mynd um náunga sem deyr. En þar með er ekki öll sagan sögð því hann á að mæta fyrir rétti og ná- unginn sem á að verja hann er ekki beinlínis upp á marga fiska. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Meryl Streep, Rip Torn og Lee Grant. Leikstjóri: Albert Brooks. 1991. 14.50 Beisk ást (Love Hurts). Paul Weaver er fráskilinn tryggingasali í stórborginni sem hlakkar mikiö til að hitta fjölskyldu sína aftur þegar hann fer til heimabæjar síns. En við matborðið á æskuheimili hans eru fleiri saman komnir en hann átti von á. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Judith Ivey og Cynthia Sikes. Leikstjóri: Bud Yorkin. 1990. 16.35 Tryggöarof (Necessary Parties). Vel gerð og falleg verölaunamynd um ungan dreng, Chris Mills, sem gerir allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir skilnað for- eldra sinna. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Barbara Dana og Mark Pul Gosselaar. Leikstjóri: Gwen Arner. 1990. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place) (12.19). 20.55 Sherlock Holmes og óperu- söngkonan (Sherlock Holmes and the Leading Lady). Fram- haldsmynd í tveimur hlutum um hinn þjóðkunna einkaspæjara, . Sherlock Holmes, og ótrúlegan eltingaleik hans viö óprúttna glæpamenn sem ógna heimsfriðn- um. Meö aðalhlutverk fara Christo- fer Lee, Patrick Macnee, Morgan Fairchild og Engelbert Humperd- inck. Seinni hlutinn er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld. 22.25 60mínútur. Lokaþátturaðsinni. 23.15 Allt á hvolffi (Madhouse). Lótt og skemmtileg gamanmynd um Mark og Jessie sem lifa f hamingjusömu hjónabandi þar til þau fá óvænta heimsókn. Aðalhlutverk: John Larroquette og Kirstie Alley. Leik- stjóri: Tom Ropelewski. 1990. Lokasýning. 0.45 Dagskrárlok. Disggvery 15.00 Disappearing World. 16.00 Two Women Pírates. 16.30 Valhalla: John Byrne. 17.00 Wildside: The Vanising Bustrad. 18.00 The Nature of Things: Monkey Business. 19.00 The Deep Probe: Expeditions: Canada-Frontier Man. 20.00 Discovery Sunday: Flesh and Blood. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic: Realm of the Polar Whale. 22.00 Beyond 2000. ŒEIEI 12.05 Eastenders. 1325 Commonwealth Games. 18.00 Small Talk. 18.30 2 Point 4 Children. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Britain in View. CDRQO0N □ EÖWE3RQ 9.00 Flying Machínes. 9.30 Dynomutt. 10.30 Dragon’s Lair. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurions. 14.30 Addams Family. 15.00 Toon Heads. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Closedown. 6.00 MTV’s Summertime Weekend. 9.30 MTV’s European Top 20. 11.00 First Look. 12.00 MTV Sport. 12.30 MTV’s Summertime Weekend. 16.30 MTVNews-WeekendEdition. 17.00 MTV’s US Top 20 Video Count- down. 19.00 120 Minutes. 21.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.30 Headbangers’ Ball. 24.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. J@L [news 8.30 Week ín Review . 9.30 Book Show. 10.30 48 Hours. 12.30 Target. 13.30 The Lords. 15.30 FT Reports. 18.30 The Book Show. 21.30 Roving Report. 22.30 CBS Weekend News. 23.30 Week in Review. 1.30 Target. 2.30 FT Reports. 3.30 Roving Report. INTERNATIONAL 4.00 World News. • 6.30 On the Menu. 7.30 Science & Techology. 10.30 Business This Week. 11.30 Inside Business. 14.30 Futurewatch. 15.30 This Week in NBA. 18.00 Moneyweek. 18.30 Global View. 22.30 This Week in NBA. 23.30 Managing. 4.00 Showbiz This Week. Theme: The TNT Movie Experience: 18.00 The Secret Garden. 20.15 The Adventures of Huckelberry Fin. 21.55 the Prince and the Pauper. 24.05 Ah, Wilderness. 1.50 Lost Ange. 4.00 Clocedown. 6** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 11.00 World Wrestling Federation. 12.30 Bewitched. 13.00 Knights & Warriors. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Coca Cola Hit Mlx. 16.00 All American Wrestling. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Star Trek. 20.00 Highiander. 21.00 The Untouchables. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Teech. 23.30 Rifleman. 24.00 The Sunday Comics. ★ ★ ★★★ 6.30 Step Aerobics. 7.00 Live Cycling. 9.30 Superbike. 10.00 Live Motorcycling. 13.15 Live Cycling. 15.00 Motorcycling. 17.00 Live Indycar. 19.00 Touring Car. 20.00 Athlectics. 21.00 Live Tennis. 23.00 Tennis. 24.00 Closedown. SKYMOVESPLUS 13.00 Murder So Sweet. 15.00 California Man. 17.00 Munchie. 19.00 Straight Talk. 21.00 Far and Away. 23.20 The Movie Show. 24.50White Sands. 2.35 Men of Respect. OMEGA Kristíleg sjónvarpætöð 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjöröartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 11.00 Messa Grensáskirkju. Séra Hall- dór S. Gröndal. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónvakinn 1994. Tónlistarverð- laun Ríkisútvarpsins. Úrslit kynnt. Sigurvegarinn kemur fram í beinni útsendingu frá tónleikum í Nor- ræna húsinu. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 14.00 Spánska veikin. Umsjón: Þor- steinn G. Gunnarsson. (Áður á dagskrá 3. mars sl.) 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Ungir sveiflukappar og eldri. i þessum þætti leika Dixí- drengirnir frá Neskaupstað undir stjórn Jóns Lundbergs. Einnig leika Ólafur Stolzenwald og félagar en hann segir jafnframt frá merku áhugamannaliði i Reykjavíkur- djassinum. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Umbætur eöa byltingar? 1. erindi af fjórum: Kommúnistaá- varpið í sögulegu Ijósi. Hannes Hólmstein Gissurarson flytur. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Líf, en aðallega dauöi — fyrr á öldum. Þriðji þáttur. Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.30.) 17.05 Úr tónlistarlffinu. Frá tónleikum Kammersveitar Hafnarfjarðar í nóv- ember síðastliðnum: - Appalachi- an Spring eftir Aron Copland. - Toccata e due canzoni eftir Bo- huslav Martinu. Öm Óskarsson stjórnar. 18.00 Klukka Íslands. Smásagnasam- keppni Ríkisútvarpsins 1994. Sag- an af Söndru Björk eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funl - helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn á sunnudagsmorgnum kl. 8.15 á rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Bréf Olgu og Boris. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dagskrá 9. júní sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síökvöldi. Konsert fyrir tvö píanó og strengi í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Christ- oph Eschenbach og Justus Frantz leika með Fílharmóníusveit Ham- borgar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. Guðrún Einarsdóttir á Sellátrum heimsótt. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Tónllstarmenn á lýöveldisári. Leikin hljóðrit með Ingibjörgu Guðjónsdóttur söngkonu og rætt viö hana. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. (Áður útvarpað í april sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Skúli Helgason og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 14.00 Iþróttarásin. Lýst leikjum í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Geislabrot. Nýútkomin rokktón- list sett í sögulegt samhengi. Um- sjón: Skúli Helgason. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Te fyrir tvo. (Endurtekið frá sunnudegi.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygarðshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða country tónlist. Leiknir veröa nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagsk/öld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. 10.00 Haraldur Gíslason býður góöan dag. 13.00 Tímavélin meó Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróðleikshorniö kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ástar- kveðjur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Albert Ágústsson. 24.00 Ókynnt tónlist. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 11.00 Hartbít. G.G. Gunn með dægur- lagaperlur. 13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháöi listinn. 17.00 Hvita tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýrður rjómi. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Óháöi listinn. 3.00 Rokkrúmiö endurflutt. Bill Clinton er tekinn fyrir í 60 min- útum. öldinni til að ráöa í í fréttaskýringar- þættinum 60 mínút- um á sunnudag ræð- ir Mike Wallace við Bob Woodward, blaðamann hjá Was- hington Post, um fyrstu ár Bills Clin- ton í embætti forseta Bandaríkjanna. Woodward hefúr rit- aö bók um þau verk sem unnin hafa verið i Hvíta húsinu í tið Clintons og þar er ekkert verið að skafa utan af hlutunum. Þessu næst mun Moarley Safer fjalla um dulmálsvélina sem breska leyni- þjónustan notaði í seinni heimsstyrj- fjarskipti þýskra nasista. Prá nasistunum er farið yfir til bandarískra vandræðaunglinga sem eru látnir hitta þá sem verða fyrir barðinu á þeim augliti til auglitis. Rætt verður við Manuelu Wiesler. Sjónvarpið kl. 20.40: Ást við fyrstu heyrn Manuela Wiesler flautu- leikari er íslendingum að góðu kunn, enda léku tónar úr flautu hennar oft við eyru landsmanna meðan hún bjó hér á landi. Hún er þó ekki síður minnisstæð fyrir heillandi og einlæga framkomu sína. í þessum þætti ræðir Sonja B. Jóns- dóttir við Manuelu um lífið og tilveruna á íslandi og í Vínarborg þar sem hún býr núna. Brugðið er upp mynd- um frá fyrri tíð er hún bjó í Grjótaþorpinu í Reykjavík og sýndar myndir úr safni Sjónvarpsins þar sem Manuela kemur fram og leikur tónlist eftir innlenda og útlenda höfunda eins og henni einni er lagið. Rás 1 kl. 16.05: Umbætur eða byltingar? Erindaflokkur eftir Hannes Hólmstein Gissurarson, dósent í stjórnmálafræði, um tvær áhrifa- mestu stjórnmála-: kenningar á nítjándu öld, byltingarkenn- ingu Karis Marx og nytja- og uinbóta- stefnu Jolms Stimrt Mills, þar sem reynt;: veröur aö bregða á þær sögulegu ljósi og bera þær saman við veruleikann á tutt- ugustu öld. 1 fyrsta erindi sínu víkur Haimes Hólm- steinn að Kommún- i taávai pinu í sö :n legu Ijósi, síðan veltir hann fyrir sér hvað sé lifandi og hvað dautt i marxismanum í 2. erindi sínu aö viku liðinni. John Stuart Mill og nyfjastefha nítjándu aldar verða við- fangsefni hans í 3. erindinu og í lokaerindinu er athugaö hvernig frelsisregla Milis á viö á íslandi. Hannes Hólmsteinn samdi erindið. Gissurarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.