Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
21
Þorsteinn Pálsson ræðir við Erling Olsen og Gun Hellsvik, dómsmálaráð-
herra Danmerkur og Svíþjóðar, áður en lagt er af stað í útreiðartúr.
Dómsmálar áð -
herrar Norður-
landa hittast
í byijun vikunnar var haldinn á
íslandi fundur dómsmálaráðherra
Norðurlanda. Hann vakti óvenju
mikla athygli vegna fiskveiðideilu
íslendinga og Norðmanna og var
mikið um það íjallað í fjölmiðlum.
Meginviðfangsefni fundarins voru
hins vegar samkomulag um ferðalög
milli Evrópulanda án vegabréfa, ráð-
herraábyrgð, hraði málsmeðferðar
fyrir dómstólum og nýjungar sem
Svíar hafa verið að reyna í refsifulln-
ustu.
Að fundi loknum bauð Þorsteinn
Pálsson fundargestum í ferðalag um
Suðurland og var m.a. farið um
Þjórsárdal og í útreiðartúr á Leiru-
bakka í Landsveit þar sem byggð
hefur verið upp glæsileg aðstaða til
ferðaþjónustu.
Hinum erlendu gestum þótti mikið til koma að riða um iallegt umhverfi
Landsveitarinnar við rætur Heklu.
hluti norsku sendinefndarinnar að flytja sitt framlag i „Nordvision“, söngva-
keppni þar sem fulltrúar allra landanna voru með númer. Eric Nadheim,
aðstoðarmaður norska dómsmálaráðherrans, heldur hér á þorski sem
hann fékk að gjöf frá íslenskum vikingum.
|1J Leikskólar
MT Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis-
menntað starfsfólk með táknmálskunnáttu í sérstuðning
eftir hádegi vegna heyrnarlausra barna í leikskólann Fálka-
borg v/Fálkabakka, s. 78230.
Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
f'V
.
mslswBm ■
Hefur þú gert allt sem í þínu valdi stendur til a& fyrirbyggja heimsóknir óvelkominna gesta?
Hafóu samband við öryggisróðgjafa Vara hf og fóðu ókeypis róðgjöf.
ÞJÓFAVÖRN
Þarf ekki a<b kosta mikið...
...en getur sparað stórfé
Ör099°'o\Mn^n''e'm®a
&ty99’sT“„lætóa
\aosn\r
'^tyrirW^
Þjófavari
(auðveld uppselning*)
kr. 9.900.-
Zeus - EG 800
öryggiskerfi (þráðlaus búnaður
- auðveld uppsetning*)
kr. 53.171.-
Zeus - Family Care
öryggiskerfi (þráðlaus búnaður
-auðveld uppsetning*)
kr. 19.900.-
uk ofantalins búnaðar býður Vari hf fjölbreytt úrval tæknibúnaðar til
þjófavarna, eldvarna, aðgangsstjórnunar og eftirlits - með eða án
tengingar við öryggismiðstöð. Einnig býður Vari hf slökkvitæki og
þjónustu við þau, myndavélakerfi, peninga- og eldvarnaskápa, verðmæta-
flutninga og mannaða öryggisgæslu. Öryggisþjónustan Vari hf. er elsta
sérhæfða öryggisfyrirtæki á íslandi. Yfir 25 ára reynsla tryggir viðskiptavinum
ráðgjöf sem sniðin er að aðstæðum íslenskra heimila og fyrirtækja - og
vandaða þjónustu um ókomin ár.
Hringdu í síma 29399 (símaþjónusta allan sólarhringinn)
eða líttu inn í verslun okkar að Skipholti 7.
ÖRYGGIS
VÖRUR&
”Þegar öryggið skiptir öllu ”
Skipholt 7 sími 29399 opið 10 - 18 mánud. - föstud.
m
A U G L Y S I N G A R
tækifæranna