Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
Framleiðni
Hinn 20. febrúar 1954 skipaði Ing-
ólfur Jónsson, sem þá var iðnaðar-
málaráðherra, sjö manna nefnd „til
þess að semja lög og reglur um Iðn-
aðarmálastofnun íslands“ (sbr.
Alþt. A 1954, bls. 303). Þessi nefnd
sendi mér bréf þá um vorið og bað
mig að mynda orð yfir það, sem á
dönsku kallaðist produktivitet.
Bréfinu fylgdu nokkrir bæklingar,
sem mér virtist lítið á að græða. í
þeim var ekkert óþokkalegur vaö-
all um þaö, hve „produktivitet“
væri heillavænlegt í iðnrekstri, en
engin tilraun gerð til að skilgreina
hugtakið. En nákvæm skilgreining
hugtaks er nauðsynleg forsenda
þess, að hægt sé að mynda nothæft
orð um það.
Ég var, sem sé, í stökustu vand-
ræðum. Einhvem veginn varð ég
að fá greinargóða lýsingu á faglegri
merkingu orðsins. Ég fletti að vísu
upp í nokkrum orðabókum, sem ég
átti, en varð lítils vísari, enda er
venjulegum orðabókum ekki
treystandi, þegar um fræðileg eða
tæknileg orð á að fræðast. Ég bjó á
þessum tíma í Hafnarfirði. Einn
góðan veðurdag snemma sumars
varð mér gengið í bæinn. Þá var
ég svo heppinn, að ég hitti Emil
Jónsson, síðar forsætisráðherra, á
götu. Við tókum tal saman. Ég
vissi, að Emil var skarpgreindur
verkfræðingur og stjómmálamað-
ur. Mér datt því í hug að biðja hann
að skýra fyrir mér hugtakið
„produktivitet“. Eftir nokkra um-
hugsun sagði Emil m.a.: „Með all-
mikilh einfóldun mætti segja, að
„produktivitet" sé framleiðsla deUd
með mannafla." Mörgum árum síð-
ar fletti ég orðinu productivity\ipp
í Webstersorðabók (Stóra Webst-
er). Þar er orðið m.a. þýtt „esp. the
effectiveness in utilizing labor and
Umsjón
Halldór Halldórsson
equipment". Skýring Emils var því
svipuð skýringu þessarar merku
orðabókar, en var aðeins einfald-
ari.
Nú var mér enginn vandi á hönd-
um. Auðvitað varð ég að mynda orð
samróta sögninni framleiða. Af
henni var vandalaust að mynda
lýsingarorðið framleiðinn, og nafn-
orðiö af framleiðinn yrði þá fram-
leiðni. Ég skrifaði nú nefndinni og
lagði tU, að „produktivitet" yrði
kallað framleiðni.
Ekkert svar fékk ég frá nefnd-
inni, en hún tók tiUögu mína til
greina, því að í lagafrumvarpi, sem
hún samdi, kemur fyrir orðið fram-
leiðni (Alþt. A 1954, bls. 301). Þetta
er í fyrsta skipti, sem orðið fram-
leiðni birtist á prenti. Frumvarpið
dagaði uppi á Alþingi, en var lagt
fram, eittiivað breytt, árið eftir. Þar
kemur orðið framleiðni ekki fyrir.
Ástæðan var sú, aö ýmsum þing-
mönnum leist ekki á orðið.
En þingmenn eru ekki almáttug-
ir. Orðið komst þegar á flot í Iðnað-
armálum. Þykir mér trúlegt, að
Sveinn Bjömsson verkfræðingur
hafi staðið fyrir því. Nú dettur eng-
um í hug að fetta fingur út í orðið.
Ævintyraferðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63-27-OC)
til heppinna '
áskrifenda Island
DV! Sækjum þaö heim!
&
„Au pair“ vist og nám
í Bandaríkjunum
Nú er rétti tíminn til að sækja um ársdvöl fyrir brott-
farir í ágúst-september-október.
Umsækjendur skulu uppfylla eftirtalin skilyrði:
★ Vera 18 til 25 ára.
★ Hafa einlægan áhuga á umönnun barna.
★ Hafa lokið að minnsta kosti 2 árum í framhalds-
skóla eða unnið á leikskóla.
★ Hafa góða enskukunnáttu.
★ Vera heilsuhraustir.
★ Vera opnir, glaðlegir og eiga auðvelt með að
aðlagast nýjum og breyttum aðstæðum.
★ Reykja ekki.
★ Vera með bílpróf.
Farið löglega á vegum samtaka með mikla reynslu.
Samtökin sendu 3500 ungmenni frá yfir 20 Evrópu-
löndum á síðasta ári.
Valið var auðvelt hjá okkur. Samtökin Au pair in America eru
traust samtök með mikla reynslu. Ársdvöl i Bandaríkjunum er
engu lík.
Lilja Arna Fríða og Ásta
Sími 91-611183, 96-23112.
Au pair in America starfa innan samtakanna American Institute For Foreign Study sem
eru ekki rekin í hagnaðarskyni og starfa með leyfi bandarískra stjórnvalda.
Krossgáta
< 3 ÚLPft POTT- IH V/ZTF\ fíF Túp// SKR/Ð vYRu/n /ftLft RflUft- /R H'flR- LflUS HÖFUB I
E/KK. ST SÉRHL.
!—éM/ 15 SK.ST. II 1
é T fUGL 9 Hfl6 m'flL/ft /5 3
Gfííi/n- UR. AZ/VK 5KP/T) VýK H
Rusl. Bfl/SZ? VAfS/R
ÆVfi - Forh/R. /9 Sl'rtr ftR 5
4 GESTft KftUE) L'E LFG/R H 6
f/ÓPflR ' 2/ BEFft ?
H/r/ÞR L>H ’/LflT
FYR/R 6SFHR 7 ÞYNGZ) T Ð 8
har KOFF- ORT ftSSft Jo SftST um HlmiH 9
>
TlTlll /b Bft/Z- V/ENT ■ /0
HUL- 1IVH KoPftR lit 2 6 FERSK flR II
SfMHl /ZpUKK UR
/ l) ÚTL. TlT/LL /3 SftmHL- n
KlElDÞ/ E/HS um F
rt Flvt/r GflG/V LÉG >2 13
2>ÆLfl KOPflR L/TV)
IJÖM/ ’ > f HEimri /V
E/NS um /? KftRL KuéL INN
hru<s - UR 5 6RE/N/R SflR 8 15
p'/K/S- BOKR/ 3 Sfl/nHL- HftPPft VRJÚG- UR /6
HO. £///</ SRftSKft GL'OpftR STFiKT IR 2o UPP- S'flTuR /? i
*) HLEÞUH HóVftP/ MJÖG RuBUGft • /8
FéLfíG ( 2E/HS R'ftS/R i /9
vRft/m TlT/LL ftURfl PÚK/ ORSÖK uBU Sft/nST
) S/GR- UÐU SVEFM T//r>/ B/Ejrr Rúst/H lo
f /1 * % 2/
HUVT)r ÓJftPP EKK/ FRST „ RE/m 23 ELV ST/eÐ/ 21
VOHDft m/t)/
7.F/HS u/n'J TlE/HJ : /H 1 ELL- EGflR 23
ÖRH SPIKIÖ ftFftR LÚÐuR OLÍK/P 6 2H
f 12 Ho6G/ 15
OPf/ftR L'ftS /7 HjflPfl 26
mEHH *<
O U. V- % Ul C* fö <xr 2: -2: 04 X VD - 00 <t Chí -
• q; p <*: << vO <t: Uc <tr
ÁD Gí V • P VD Vi s <<
• - o N <t: O • \> <t: K <?:
-a. o .v -t V) v\ V- o << 2:
K q: <0 V- <t: N <
* o ct: N V <t: -4 O < >
• VD o O 't: -4 * '■u
- Uj V3 K *>s. V q;
VD -t • q: • <5: o oc * N
.o -4 o 2: • -<t: <A -i s Rt ?:
’-a VD íc • - <0 Vd *
• • • • • • - • • • . • > • *4 • •