Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
37
Víðbragðsfljótír félagar Atlasklúbbsíns detta t sólarpottinn!
Sólarlandaferð á verði frá
a mann
Viðbragðsfljótir handhafar Atlas-korta og Gullkorta
Eurocard eiga nú möguleika á að detta í Sólarpottinn
- þann líflega lukkupott.
♦ í boði eru nokkrar pottþéttar sólarlandaferðir á frábæru verði þar sem tryggð
er gisting nærri strönd og allri þjónustu.
Um er að ræða ferðir til Benidorm á Spáni, Mallorca eða Portúgal. Hvert
ferðinni er heitið nákvæmlega kemur í ljós 4 dögum fyrir brottför!
1. Þú hringir í síma 88 95 81 og tilgreinir í hvaða viku þú vilt fara tít,
hversu löng ferðin á að vera (1,2, eða 3 vikur), fjölda og aldur ferðalanga
og bókar brottför þina.
2. Bókun er staðfest þegar staðfestingargjald hefur verið greitt.
14.000 kr. fyrir fullorðna og 7.000 kr. fyir böm.
3. 4 dögum fyrir brottför er hringt til þín með staðfestingu um áfangastað
og hótel í Portiígal, Benidorm eða Mallorca.
Allar nánari upplýsingar í síma 88 95 81.
Hér er um örfá sæti að ræða og því ekki eftir neinu að bíða!
Verðdæmi 1: 34.900 kr. á mann
(2 fullorðnir og 2 böm) í hálfsmánaðarferð.
Verðdæmi 2: 49.900 kr. á mann
(2 fullorðnir) í hálfsmánaðarferð.
I þessum verðdæmum ergert ráð fyrir að korthafi
mjti 4.000 kr. afsláttarávísun frá Atlasklúbbnum.
Þessa ávísunfá allirAtlas- og Gullkorthafar einu
1
ATLAS nýtur sérkjara'
Innifalið í verði: Flug, gisting, akstur til og frá
flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, skattar og gjöld.
Bridge
Bikarkeppni Bridgesambands íslands 1994:
Úrslitin ultu
á útspilinu
Nú stendur yfir þriðja umferð í
bikarkeppni Bridgesambands ís-
lands og skal leikjum lokið fyrir 21.
ágúst. Fimm sveitir hafa þegar
tryggt sér rétt til þess að spila í 4.
umferð en það eru sveitir Glitnis,
Magnúsar Magnússonar frá Akur-
eyri, Sigmundar Stefánssonar,
Halldórs Más Sverrissonar og
Tryggingamiðstöðvarinnar. Þrír
leiiúr eru óspilaðir þegar þetta er
skrifað, milli Ragnars T. Jónasson-
ar og Georgs Sverrissonar, S. Ár-
manns Magnússonar og Verðbréfa-
markaðar Islandsbanka og Esther-
ar Jakobsdóttur og Landsbréfa.
í þriðju umferð áttust við sveitir
Hjólbarðahallarinnar og Trygg-
ingamiðstöðvarinnar. Sú síðar-
nefnda hafði yfirhöndina mestallan
leikinn en þegar eitt spil var eftir
átti hún aðeins 4 impa til góða.
Tíu spil eru spiluð í lotu og því
líklegt að spilararnir hafi gert sér
grein fyrir því að þetta spil gæti
skipt sköpum um úrslit leiksins.
N/N-S
* ÁG
¥ ÁK965
♦ K1054
*■ 103
standa raunar alltaf í hendi vest-
urs. Það voru 480 til a-v og Trygg-
ingamiðstöðin virtist öruggur sig-
urvegari leiksins.
Norður Austur Suður Vestur
lhjarta 2hjörtu* pass 4spaðar
pass pass pass
* Spaði og láglitur
En bíðum við!
í a salnum sátu n-s Jón Ingi
Björnsson og Jón Hjaltason en a-v
Sigurður Sverrisson og Hrólfur
Hjaltason. Líklega hefir Hrólfur
Umsjón
* 106542
¥ DG72
♦ ÁD6
+ 4
N
V A
S
♦ KD983
¥ -
¥ 93
+ ÁKD965
* 7
¥ 10842
* G872
* G872
í lokaða salnum sátu n-s Sig-
tryggur Sigurðsson og Bragi L.
Hauksson en a-v Hjalti Elíasson og
Oddur Hjaltason. Sagnir voru held-
ur tíðindalitlar, a-v voru fljótir í
spaðageimið og unnu sex sem
Stefán Guðjohnsen
áhtið að hann myndi vernda sig
fyrir tapi með því að segja slemm-
una, alla vega fór hann í hana:
Norður Austur Suður Vestur
lhjarta 21auf 3hjörtu pass
pass 4 spaðar pass 6 spaðar
dobl pass pass pass
Dobl á slemmu er yfirleitt til þess
að leiðbeina félaga um útspilið en
í þessu tilfelli var norður áreiðan-
lega að dobla til þess að gera út um
leikinn. Eða hvað?
Doblið segir fyrst og fremst við
félaga; spilaðu ekki út hjarta!
Og Jón Hjaltason átti að spila út
og var ekki öfundsverður. Eða
hvað? Átti hann að spila út tígli eða
laufi? Hann valdi lauf, slemman
vannst og leikurinn lika. En eftir á
að hyggja er ólíklegt að norður eigi
eyðu í laufi og hafi sagt pass við
þremur hjörtum!
Tigulfyrirstaðan hlýtur að vera í
blindum eftir sagnröðina og þess
vegna á að spila út tígli.
{QSaumaðponiá
spor til sparnaðar
Bernina, New Home og Lew-
enstein heimilis-, lok- og iðn-
aðarsaumavélar. Ykk-fransk-
ir rennilásar og venjulegir
rennilásar í úrvali, frá 3 cm
upp í 200 m. Gútermannt-
vinni, saumaefni og smávör-
ur til sauma. Föndurvörur.
Saumavéla- og fataviðgerðir.
Símar 45632 og 43525 - fax 641116
uffniffcmmí)
Laugavegi 178
Kvöldverdartilboð
Vikuna 19/8 -25/8
*
Sjávarrétta-terrine á salatbeði
með spergilsósu
*
Pönnusteiktur lambahryggsvöðvi
með skógarsveppum og púrtvínssósu
*
Súkkulaði- og peruterta á vanillukremi
Kr. 1.950
Borðapantanir í síma 88 99 67
Þú kynnist
íslandi betur ef
þú ert áskrifandi
að DV!
Áskriftarsíminn er
63*27.00
lsland
Sækjum
það heim!