Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 42
50
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
Afmæli
Valdimar K. Jónsson
Valdimar Kristján Jónsson, prófess-
or viö verkfræðideild HÍ, Boða-
granda 12, Reykjavík, er sextugur í
dag.
Starfsferill
Valdimar er fæddur í Hnífsdal og
ólst upp þar og á ísafirði. Hann er
stúdent frá MA1954, lauk fyrri-
hlutaprófi í verkfræöi frá HÍ1957,
prófi í vélaverkfræði frá Danmarks
Tekniske Hojskole í Kaupmanna-
höfn 1960 og doktorsprófi í vélaverk-
fræði frá University of Minnesota í
Bandaríkjunum 1965.
Valdimar var verkfræðingur hjá
Regnecentralen í Kaupmannahöfn
og hjá Raforkumálaskrifstofunni
1960, kennslu- og rannsóknarað-
stoðarmaður í háskólanum í Minne-
sota 1960-65, lektor við Imperial
College of Science and Technology
í London 1965-69, associate profess-
or við Pennsylvania State Univers-
ity, University Park Pennsylvania
1969-72 og hefur verið prófessor viö
verkfræði- og raunvísindadeild HÍ
frá 1972.
Valdimar hafði umsjón með
hraunkælingu í Vestmannaeyjum
1973 og var í launalausu leyfi frá
HÍ1975 við hönnun Kröfluvirkjunar
og vann við hana meira og minna
til 1978. Hann var í kennsluleyfi jan-
úar-september 1978 og sumarið 1979
við University of California, Berke-
ley og við Universitat Karlsruhe
haustmisserið 1981. Valdimar var
við hönnum Blönduvirkjunar
1984-86, í kennsluleyfi við Univer-
sity of Auckland, Geothermal Instit-
ute, Nýja-Sjálandi október-nóvemb-
er 1989 og við Thayer School of Eng-
ineering, Dartmouth College New
Hampshire, Bandaríkjunum, vor-
misseri 1990.
Valdimar hefur gegnt fiölmörgum
trúnaðarstörfum. Hann var m.a.
forseti verkfræðideildar HI, vara-
forseti háskólaráðs, formaður
Framsóknarfélags Reykjavíkur og
varaborgarfulltrúi. Valdimar var
formaður BHM, hefur verið formað-
ur Landssambands heilsugæslu-
stöðva frá stofnun 1992 og í stjóm
SVRfrál994.
Fjölskylda
Valdimarkvæntist4.11.1956 Guð-
rúnu Sigmundsdóttur, f. 2.3.1935,
skrifstofumanni. Foreldrar hennar:
Sigmundur Friðriksson, bifreiða-
stjóri í Reykjavík, og kona hans,
Vilborg Þorvarðardóttir.
Böm Valdimars og Guðrúnar:
Þorbjörg Þyrí, f. 10.3.1957, matvæla-
fræðingur hjá Rannsóknastofnun
landbúnaðarins, gift Eggerti Egg-
ertssyni, þau eru búsett í Reykjavík
og eiga þrjú börn; Öm, f. 27.12.1959,
viðskiptafulltrúi hjá breska sendi-
ráöinu, kvæntur Guðbjörgu Jóns-
dóttur, þau em búsett í Reykjavík
og eiga tvö börn; Vilborg Erla, f.
24.7.1963, lyljatæknir, gift Agnari
Guðnasyni, þau em búsett í Vest-
mannaeyjum og eiga eitt bam, Vil-
borg á eitt barn með fyrrv. sambýl-
ismanni, Kristmundi Eggertssyni;
Jón Rafn, f. 4.10.1966, búsettur í
Reykjavík.
Systkini Valdimars: Þorvarður, f.
16.10.1928, framkvæmdastjóri
tæknisviðs hjá Pósti og síma,
kvæntur Unni Jónsdóttur, þau eru
búsett í Reykjavík og eiga fjögur
böm; Borghildur G., f. 4.3.1931,
kennari, gift Eðvarði Bjarnasyni,
þau eru búsett í Reykjavík og eiga
tvö böm; Kristján Sigurður, f. 5.5.
1932, d. 28.8.1934; Jón Albert, f. 21.9.
1936, matsveinn og sendibílstjóri,
kvæntur Duan Jónsson, þau em
búsett í Reykjavík, Jón Albert eign-
aðist fjögur böm með fyrrverandi
eiginkonu sinni, Maríu Óskarsdótt-
Valdimar Kristján Jónsson.
ur,en eitterlátið.
Foreldrar Valdimars: Jón Krist-
jánsson, f. 22.9.1880, d. 22.11.1972,
trésmíðameistari frá Aðalvík, og
kona hans, Þorbjörg Valdimarsdótt-
ir, f. 18.4.1894, d.29.5.1968.
Valdimar tekur á móti gestum á
Hótel Holti frá kl. 17 á afmælisdag-
inn.
Til hamingju með afmælið 21. ágúst Lilja Guðmundsdóttir,
Qgj Stóragerði 4, Reykjavík.
Margrét Jónsdóttir, 60 3T3
niUlKWdUl jv, KöyKjaVlK.
qq Hliðartúni 25, Höfh í Homafirði.
Jóhannes Björnsson, 50 3T3
nf| Brávallagötu~4, Reykjavík. ÖU ara StefánArnarSteingrimsson,
Huli, Tjui licbllivppi, ósk Jóhanna Pétursdóttir, Brynhildur Guðmundsdóttír, Súluvöllum ytri, Þverárhreppi. Hæöargötu 7, Njarövik.
yg ára Hákonarstöðum 3, Jökuldalshreppí.
Airaa S. Kllertsson, 40 3T3
Anna D. Magnúsdóttir, Guðmann Marel Sigurðsson, Flúðaseli 63, Reylgavík. Hringbraut 97, Keflavík. Aðalbjörn Guðmundsson, Jóhann Guðmundur Sigfússon, Torfhesi, Hlíf 2, tsafiröi. Hjallavegi 19, ísafiröi. Sigurður Jónsson, Ásdís Hjáirotýsdóttir, Hásteinsvegi 30, Stokkseyri. Laugarnesvegi 81, Reykjavík.
rrr\ Álfalandi5, Reykjavik. *U ara Pétur Óskarsson,
Torfufelli 23, Reykjavík. Helga Þorbjörnsdóttir, Margrét Árnadóttir, Þórunnarstræti 132, Akureyri. Hraungerði 2, Akureyri. Ólöf Jónsdóttir, Hjallalundi 22, Akureyri.
Sæbjöm Guðfinnsson
Sæbjöm Guðfmnsson, starfsmaður
Visa íslands, írabakka 24, Reykja-
vík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Sæbjöm er fæddur í Bolungarvík
ogólstþarupp.
Sæbjöm var sjómaður í 8 ár og
starfaði síðar sem verslunarmaður
í tvo áratugi, fyrst sem deildar- og
verslunarstjóri og seinna sem sölu-
maður. Hann hefur verið starfsmað-
ur Visa íslands frá 1988.
Sæbjöm hefur verið í stjóm
UMFB og var formaður skákdeild-
arinnar í nokkur ár. Hann var gjald-
keri Verslunarmannafélags Bolung-
arvíkur og er nú formaður Bolvík-
ingafélagsins í Reykjavík.
Fjölskylda
Sæbjöm kvæntist 8.2.1969 Rann-
veigu Margeirsdóttur, f. 6.4.1950,
starfsmanni íslandsbanka. Foreldr-
ar hennar: Margeir Guðmundsson,
f. 5.10.1915, d. 23.2.1985, og Rann-
veig Halldórsdóttir, f. 5.3.1914, d.
12.6.1993.
Synir Sæbjörns og Rannveigar:
Ragnar, f. 27.6.1968; Friðrik, f. 15.6.
1971; Margeir.f. 13.1.1975.
Systkini Sæbjöms: Ingibjörg, f.
1.1.1941, búsett í Bolungarvík; Jón
Eðvald, f. 20.4.1942, búsettur í Bol-
ungarvík; Kristrún, f. 30.4.1943,
búsett á ísafirði; Guðmundur, f. 27.1.
1946, búsettur í Bolungarvík; Gylfi,
f. 25.9.1947, búsettur á Akranesi;
Magnea, f. 24.2.1949, búsett í Bol-
ungarvík; Rannveig, f. 31.12.1950,
búsett á Ákureyri; Jóna, f. 23.3.1952,
búsett í Bolungarvík; Hjörleifur, f.
8.1.1955, búsettur í Bolungarvík;
Margrét, f. 2.9.1958, d. 10.5.1994, bjó
í Bolungarvík; Sigurður, f. 24.3.1962,
búsettur í Bolungarvík.
Foreldrar Sæbjöms: Guðfinnur
Sæbjörn Guðfinnsson.
Larsen Friðriksson, f. 11.5.1919, d.
22.1.1988, bifreiðarstjóri og atvinnu-
rekandi, og Björg Jónsdóttir, f. 29.11.
1919, d. 13.6.1993, þau bjuggu í Bol-
ungarvík.
Sæbjöm tekur á móti gestum að
Miðleiti 5, Gimli, 1. hæð, frá kl.
17-19.
Ámi J. Baldursson
Ámi Jón Baldursson, bifreiðarstjóri
hjá Olíuverslun íslands hf„ Olís,
Rauðalæk 57, Reykjavík, verður
fimmtugur á morgun.
Fjölskylda
Ámi er fæddur á Þingeyri við
Dýrafjörð og ólst þar upp á sumrin
en í Reykjavík á vetuma. Hann er
með gagnfræðapróf frá Núpsskóla í
Dýrafirði 1960.
Árni starfaði óslitið hjá Olíuversl-
un íslands 1960-90 við akstur olíu-
bifreiða, sölustörf og innheimtu.
Hann stundaði síðan verslunarstörf
um tveggja ára skeið en hóf störf
hjá Olís á nýjan leik 1993.
Kona Áma er Jófríður Guðjóns-
dóttir, f. 25.4.1950, húsmóðir. For-
eldrar hennar: Guðjón Kr. Ólafsson,
bóndi á Ölvaldsstöðum í Borgar-
firði, og kona hans, Margrét Ágústs-
dóttir.
Synir Áma og Jófríðar: Baldur
Guðjón, f. 19.9.1966, verslunarstjóri
hjá Nóatúni í Reykjavík, maki Katr-
ín Þóra Albertsdóttir, þau eiga þijú
böm; Bjami Jóhann, f. 4.8.1971, tré-
smiður í Reykjavík, maki Edda Júl-
ía Helgadóttir; Bjarki Þór, f. 7.11.
1976, starfsmaður hjá Olís, búsettur
í foreldrahúsum.
Foreldrar Árna: Baldur Pjetims-
son, f. 14.9.1919, d. 22.5.1960, bifreið-
arstjóri hjá Olíuverslun íslands, og
Guðmunda Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir, f. 19.7.1918, d. 20.3.
1981, húsmóðir og starfsmaður
Árni Jón Baldursson.
Reykjavíkurborgar, þau bjuggu í
Reykjavík. Fósturfaðir Áma: Bjami
Jóhann Guðmundsson, f. 15.7.1919,
bifreiðarstjóri.
Anna Grímsdóttir
Anna Grímsdóttir húsmóðir,
Hjarðarhlíð 5, Egilsstöðum, verður
níræðámorgun.
Fjölskylda
Anna er fædd að Galtastöðum í
Hróarstungu.
Maður Önnu var Jón Bjömsson,
f. 19.6.1903, f. 20.7.1986, bóndi á
Skeggjastöðumí Jökuldal. Foreldr-
ar hans: Bjöm Þorkelsson, bóndi í
Hnefilsdal í Jökuldal, og Guðríður
Jónsdóttir.
Böm Önnu og Jóns: Áslaug, maki
Ragnar Bjömsson, d. 10.3.1994, Ás-
laug er búsett á Höfn; Guðríður,
maki Höskuldur Jónsson, þau eru
búsett á Vopnafirði; Auður, maki
Helgi Jens Árnason, þau em búsett á Egilsstöðum; Guðný Erla, maki Völundur Jóhannesson, þau em búsett á Egilsstöðum; Jóna Sigríöur,
maki Þorvaldur Þorsteinsson, þau §!ÍP|gi|Pf
em búsett í Reykjavík; Ásdís Sigur-
borg, maki Hallbjöm Jóhannsson,
þau em búsett á Finnsstöðum. Anna
á átján bamabörn, þrjátíu og sex :
bamabamabörn og eitt bama-
bamabamabarn. —'•'••• iBÍjÍmm
Bróðir Önnu; Bjöm, dó í æsku. • ' j
Foreldrar Önnu: Grímur Guð- MHr" ■
mundsson, f. 22.7.1871, d. 4.10.1916,
bóndi Steinsvaði, og Áslaug Bjöms-
dóttir, f. 6.8.1875, d. 3.7.1959, hús- móðir. te /Æ
Anna Grímsdóttir.
Einar V. Júlíusson
Einar Viðar Júlíusson, verslunar-
maður og hljómlistarmaður,
Sunnubraut 19, Keflavík, er fimm-
tugurídag.
Starfsferill
Einar er fæddur í Keflavík og hef-
ur búið þar alla tíð. Hann er gagn-
fræðingur frá Gagnfræðaskóla
Keflavíkur.
Einar var starfsmaður í verslun
Vamarliðsins í 11 ár, verslunar- og
skrifstofustjóri í versluninni Vík-
urbæ í Keflavík í 7 ár, skrifstofu-
maður hjá Vamarliðinu í 6 ár, versl-
unarstjóri í versluninni Hljómval í
Keflavík í 4 ár, skemmtanastjóri í
Broadway í tæpt ár og er nú starfs-
maður Fríhafnarinnar á Keflavik-
urflugvelli.
Einar var í stjóm Verslunar-
mannafélags Suðumesja í áratug og
var bæði gjaldkeri félagsins og
formaður sjúkrasjóðs og orlofs-
nefndar. Hann byrjaði að syngja
með hljómsveitum í Keflavík 1959,
fyrst með H. J. kvintett og svo með
hljómsveit Guðmundar Ingólfs
1960-63 en þá stofnaði hann ásamt
fleirum hljómsveitina Hljóma. Ein-
ar var söngvari Pónik 1964-86 með
smáhléum. Hann hefur sungið af og
til frá þeim tíma, við sýningar og
fleiritækifæri.
Fjölskylda
Einar kvæntist 26.11.1966 Ólöfu
Hafdísi Ragnarsdóttur, f. 19.3.1946,
verslunarmanni. Foreldrar hennar:
Ragnar Gíslason, sjómaður og út-
gerðarmaður á Siglufirði, og María
G. Guðmundsdóttir húsmóðir.
Einar Viðar Júiíusson.
Dætur Einars og Ólafar: Vilborg,
f. 23.10.1967, verslunarmaður í
Keflavík, sambýlismaður hennar er
Þórólfur Beck; Halldóra, f. 10.6.1969,
verslunarmaður í Keflavik; María
Ragna, f. 12.2.1971, verslunarmaöur
í Keflavík; Ólöf Hafdís, f. 26.12.1975,
verslunarmaður í Keflavík.
Systkini Einars: Jóna Klara Júl-
íusdóttir Tysol, f. 22.2.1934, húsmóð-
ir í Denver í Colorado í Bandaríkj-
unum, maki Raymond E. Tysol, d.
1974, þau eignuðust fimm böm;
Guðmundur Árni, f. 11.7.1936, yfir-
símaverkstjóri í Keflavík, maki Val-
gerður Hanna Sigurðardóttir, þau
eiga þrjú böm; Guðríöur Elsa, f.
30.6.1940, kaupmaður og húsfreyja
í Keflavik, maki Sigurður Gunnars-
son, þau eiga þrjú böm.
Foreldrar Einars: Júlíus Jónsson,
f. 19.7.1907, d. 28.1.1986, bifreiöar-
stjóri og Vilborg Árnadóttir, f. 16.7.
1916, d. 24.3.1968, verslunarmaður
og húsfreyja, þau bjuggu í Keflavík.
Einar er að heiman.