Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu: Mazda 323 ’86, ek. 124 þ. km, v. 250 þ. Mazda 323 ’87, ek. 106 þ. km, v. 270 þ. Subaru station, sjálfskiptur, ’88, ekinn 81 þ. km, verð 680 þús. Cherokee Laredo ’89, ekinn 78 þús. mílur, verð 1.590 þús. Til sýnis á SH-bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, sími 91-45477. Oldsmobile Delta 88 Royal ’78-’93. Einn glæsilegasti Oldsmobile landsins til sölu, nýlega upptekið: vél 350, 4ra bolta og 350 skipting, rafmagn í öllu, nýlegt lakk, klæðning, dekk, króm- felgur o.fl. o.fl. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 91-643264. Til sölu Mazda 929 GLXi, árg. ’87, ekinn 138 þús., ABS-hemlar, rafdr. rúður, læsingar og topplúga. Selst ódýrt, 450 þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari smá- bíl, ekki eldri en árg. ’86, koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-8734. Nissan Sunny, árg. ’93. Til sölu rauður Nissan Sunny 1600 SR ’93, ekinn 22 þús. km, sjálfskiptur, topplúga, raf- drifnar rúður og speglar, brettakant- ar, sportfelgur, sumar- og vetrardekk. Verð 1 millj. - 1100 þús. Upplýsingar í síma 91-71321 laugard. og sunnud., milli kl. 17 og 20. Mercedes Benz 380 SEC, árg. '82, til sölu með öllum fáanlegum aukahlut- um, s.s. leðursæti, loftpúði í stýri, rafdr. sæti, rúður, læsingar, topplúga, driflæsing, hiti í sætum, cruise con- trol, BBS álfelgur. Allur nýyfirfarinn, lítur út sem nýr. Gott verð. Uppl. í síma 92-14124 eða 92-15503. Chrysler Voyager, árg. ’89, til sölu. Allar upplýsingar góðfúslega veittar í síma 91-651072. Ath., reyklaus bíll. Dodge Aries station, rauður, árg. '87, ekinn 110.000 km, toppgrind, krókur, loftkæling, nýyfirfarin vél, sjálfskipt- ur og eyðir litlu. Verð 500.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 650498. Ford og GMC. Til sölu Ford LTD II, árg. ’77, á 250 þús. stgr. og GMC-pall- bíll, árg. ’79, á 260 þús. stgr. Uppl. í síma 91-33545. MMC Colt GL '90 til sölu, rauður, 3 dyra, ek. 97 þ. km, mjög-skemmtilegur smábíll. Mjög hagstætt verð. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 9145683 og 985-42103. Til sölu Ford Mustang ’65, skoðaður ’95, vél 289, V8, bíll í góðu standi. Öll skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-650689 og 91-53025. Pétur. Toyota Corolla, árg. ’91, ekinn 50 þús., 5 gíra, vökvastýri, samlæsingar. Fallegur og vel við haldinn bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-653620. Aktu eins qg þú vilt aðaor að aorir aki! okum eins og menn' ] Jeppar MMC Pajero dísil turbo intercooler '90, ek. 88 þús. km, 31" + krómfelgur, brettakantar, lítur mjög vel út. Tií greina koma skipti á ódýrari eða fólksbíl, 4x4, svipað verð. S. 91-875802 I og eftir helgi í 96-51200 eða 96-51298. | Til sölu Toyota double cab, árg. '91, ek. 80.000 km. Mikið breyttur. Plasthús, dráttarkrókur, læstur að aftan. Hlut- föll 5:70. Sérsk. íyrir 36" o.m.fl. Uppl. hjá Bílasölunni Bílaborg í s. 686222. Toyota double cab SR5 bensin ’92, upp- hækkaður 4", 35" dekk, ekinn 32.000 km. Upplýsingar í símum 91-627121 og 985-25077. Nissan Patrol turbo, árg. '88, dísil, ekinn 113 þús. km, skoðaður ’95, ný 35" dekk. Upplýsingar í síma 91-53921. Sendibílar M.Benz 608, árg. '80, til sölu. Ekinn aðeins 114 þús. km, með 5,20 metra löngum kassa. Mjög góður bíll. Til sölu og sýnis á JR Bílasölunni, Bílds- höfða 3, s. 91-670333. Waldorfleikskólinn Ylur, Lækjarbotnum: Höfum nokkur pláss laus. Nánari uppl. í síma 874499. Waldorfskólinn í Lækjarbotnum: Erum að undirbúa skólastarfið veturinn ’94-’95. Getum bætt við okkur bömum í 9-10 ára bekk, 7 -8 ára bekk og 6 ára bekk. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlega beðnir að hafa samband í s. 874499. * Krally \\m mcnoss \l KLUBBURINN Siðasta íslandsmeistarakeppni ársins. Skráning fyrir rallycrosskeppnina 28.8. verður mánudaginn 22.8. að Bíldshöfða 14, milli kl. 20 og 22. Stjómin. Þjónusta Nýtt.Microlift-andlitslyfting án lýta- aðgerðar. Kynning í Kringlunni á laugardag. Uppl. í síma 91-888677. Komdu og gerbu frábœr kaup ! Vib tökum vel á móti þér! SjÓNVARpSTÆkÍ, MyNdbANdsTÆkÍ, hljÓMTÆkjASAMSTÆðim,SÍlVIAR, qEÍslASpílARAR, fERÖATÆkí, MA^NARAR, bílTÆkí, ÚTVARpSVEkjARAklukkuR, vASAdiskó, ItátaIarar, IoFtnet, MyNdböNd, bIjómtækjaskÁpar, bljóðbÖNd, qEÍsMiskAR, fERðAqEÍslAspiÍARAR, fiEyRNARTÓl, ÖRbylqju- ofNAR, bílkÁTAÚRAR, qERVÍflNATTAdÍskAR, sjÓNVARpsboRÓ Oq fjÖllMARqT flEÍRA ! Samkort MUNALAN Frábær greiðslukjör vib allra hæfi SKIPHOLT119 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.