Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Side 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Framleiðsla þjófamyndlykla: Lögbanni haf nað íHæstarétti Hæstiréttur hefur hatxiaö lög- bannskröfu íslenska útvarpsfé- lagsins á hendur aðila sem fram- leiddi svokallaöa þjófalykla, mynd- lykla sem notendur gátu náö laestri dagskrá Stöðvar 2 með án þess aö greiða áskriftargjald. íslenska útvarpsfélagið kraföist þess aö lagt yrði lögbann við því að vamaraðili „hvort sem er í at- vinnuskyni eða með öðrum hætti bjóði upp á þá þjónustu og íram- kvæmi, hvort sem er gegn gjaldi eður ei, að afrita svokallaða minn- iskubba i myndlyklum, fjölfalda afritin og setja i myndlykla „við- skiptavina“ sinna, í því skyni að viðkomandi komist hjá því að greiða áskriftargjöld að „lokaðri“ sjónvarpsdagskrá kæranda," svo vitnað sé beint í dóminn. Framleiðsla mannsins á svoköll- uðum þjófalyklum hafði verið ís- lenska útvarpsfélaginu þymir í augum um langt skeið enda þýddi notkun þeirra tekjutap fyrir félag- ið. Sýslumaður hafði áður hafnað lögbannsbeiðni íslenska útvarpsfé- lagsins. Var úrskuröur sýslu- manns þá kærður til Hæstaréttar. Segir í dómnum að engin sérstök dæmi séu tilgreind um starfsemi vamaraðilans (framleiðanda þjófa- lyklanna) og að gegn andmælum hans sé eigi unnt að leggja til grundvallar óstaðfesta frásögn í vikublaði og segulbandsupptöku með símaviðtali sem varnaraðili viðurkennir ekki að vera þátttak- andi í. I dómsorði segir: „Hæstirétt- ur staðfestir ákvörðun sýslu- mannsins í Reykjavík frá 11. febrú- ar 1994 þess efnis að synjað verði um framgang umbeðinnar lög- bannsgerðar.“ Þótti rétt, eins og málið var vax- ið, aö málskostnaður félli niður. Ríkissaksóknari ákærir fyrrverandi starfsmann Hótel Valhallar og Arkar: Ávísaði úr tékkhefti hótelanna til eigin þarfa Fyrrverandi starfsmaður á Hótel Valhöll og Hótel Örk, sem gegndi stjómunarstöðu þar, hefur verið ákærður fyrir rúmlega hálfrar millj- óna króna fjárdrátt í starfi. Starfs- manninum er gefið að sök að hafa á tímabilinu frá 7. apríl tif 19. ágúst 1993 ávísað úr tékkhefti sem hann hafði umsjón með fyrir hönd hótel- anna til eigin þarfa og neyslu. Hér er einkum um að ræða tékkareikn- inga sem tilheyrðu Hótel Valhöll Maðurinn var búinn að starfa um nokkurt skeið hjá rekstraraðilum þessara hótela þegar forsvarsmenn gripu í taumana. Maðurinn var kærður til lögreglu þegar málið kom upp og fór það í rannsókn. Maðurinn hélt því fram við yfirheyrslur að hann hefði haft heimild til að greiða sjálfum sér fjár- muni með þessum hætti - þetta væm umsamdar greiðslur honum til handa. Forsvarsmenn hótelanna neituðu þessu og sögðu engan samn- ing hafa verið gerðan í þessa vem. Ágreiningur var því um máhð. Engu að síður gaf ríkissaksóknari út ákæm þegar máhð var afgreitt þar - efni þóttu til þess að láta reyna á sakargiftir fyrir dómi. Máhð er til dómsmeðferðar hjá Héraðsdómi Suðurlands. Réttarhöld hefjast þann 2. september. LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994. Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýjast á Suðvesturlandi Norðlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað og víða súld eða rigning norðanlands en smáskúrir í öðrum landshlutum. Hiti 8-15 stig, hlýjast sunnanlands. Á mánudag má búast við fremur hægri austlægri eða breytilegri átt. Skúrir verða um aht land. Hiti 9-17 stig. Hlýjast í innsveitum vestanlands. Veðrið 1 dag er á bls. 53 Mjög öflugur jarðskjálfti, rúm 4 stig á Richterskvarða, skók Hvera- gerði og nágrenni um sjöleytið í gær- kvöldi. Átti skjálftinn upptök sín norðaustur af Hveragerði og fannst víða á Suðvesturlandi. Ekki var vitað um neinar skemmdir þegar DV fór í prentun. Stöðug skjálftavirkni var í Hveragerði fyrir og eftir stóra skjálft- ann. Sveinbjörn Rúnar Magnússon, t.v., og Isak Birgisson, sjö ára Hafnfiröing- ar, sýna hér minkinn sem þeir drápu í fjörunni við gömlu sundlaugina í Hafnarfirði í gær. DV-mynd ÞÖK Tveir sjö ára Hafnfirðingar: Drápu mink með spýtum firði seinnipartinn í gær. Eftir að hafa rotað minkinn tóku þeir hann upp á skottinu til að skoða hann. En þar sem minkurinn bærði þá á sér fékk hann aðra umferð með spýtun- um. Var barið þar til kvikindið lá gjörsamlega hreyfingarlaust. Gáfu drengimir ekkert eftir við höggin svo þeir stóðu blóðugir eftir. - Hvaðætliðþiðaðgeraviðhræið? „Við ætlum að khppa skottið af og selja það,“ sagði Sveinbjöm Rúnar minkabani. „Við voram að veiða krabba niðri í fjöru þegar við sáum minkinn skjót- ast mihi steina. Við köstuðum stein- um á eftir honum en svo hvarf hann ofan í gjótu. Þegar flæddi kom hann upp aftur. Þá gat ég klemmt hann með spýtu og vinur minn kom og barði hann í hausinn," sagði Svein- bjöm Rúnar Magnússon, sjö ára strákur úr Hafnarfirði, við DV. Sveinbjöm og vinur hans, ísak Birgisson, vom ekkert að hika þegar minkur kom að þeim í flörunni neð- an við gömlu sundlaugina í Hafnar- NSK KÚLULEGUR PoMÍXPfl SuAuriaodsbraut 10. S. 686489. Áskorun Smugusj ómanna: Vilja stef na Norðmönnum Ahafnir22togara,sememaðveið- inu með setningu „ofbeldisreglu- um í Smugunnni, hafa sent Davíð gerðar". Þá lýsa þeir í skeytinu þeirri Oddssyni forsætisráðherra skeyti skoðunsinniaðSvalbarðasamkomu- þar sem þeir skora á hann að láta lagið eigi að tryggja íslendingum reyna á réttarstöðu íslenskra skipa á jafnan aðgang að miðunum viö Sval- miðunum við Svalbarða. barða á við aðrar þær þjóðir sem Áhafnimar hafna því að láta Norð- aðild eiga að samkomulaginu. menn hrekja sig af Svalbarðasvæð- LOKI Þeir eru kaldir, peyjarnir í Hafnarfirði!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.