Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 3 Fréttir Diplómatísk staöa Jakobs Frímanns tryggð: Skipaður sendi- ráðsritari í London frá 1. september - ráðuneytið hafði áður fullyrt að hann hefði diplómatastöðu Jakob Frímann Magnússon hefur verið skipaður sendiráðsritari í Lon- don frá og með 1. september. Hefur verið gengið frá skipuninni með bréfi. Að sögn heimildarmanns DV í ut- anríkisþjónustunni var gengið frá skipun Jakobs til að tryggja honum diplómatiska stöðu sem hann hafði ekki sem verkefnaráðinn menning- arfulltrúi. Hann segir þessa skipun Jakobs óþarfa hefði hann verið dipló- mat fyrir eins og sagði í fréttatil- kynningu frá utanríkisráðuneytinu frá 8. ágúst sl. Nú getur hann hins vegar tekið viö stöðu forstöðumanns sendiráðsins þar til Kjartan Jó- hannsson tekur við stöðu sendiherra þar. Róbert Trausti Ámason, ráðuneyt- isstjóri í utanríkisráðuneytinu, fékk ábendingar um það í ágústbyrjun að skipun Jakobs Frímanns í starf for- stöðumanns sendiráðsins í London væri hugsanlega brot á Vínarsátt- málanum, alþjóðlegum samningi um diplómatísk samskipti ríkja. Reynd- ist það rétt yrði utanríkisráðherra tilneyddur að draga skipunina til baka. Róbert Trausti skoðaði máhð þá sérstaklega og í kjölfarið kom yflr- lýsing frá ráðuneytinu. Þar sagði að í maí 1991 hefði Jakob Frímann Magnússon verið ráðinn í starf ís- lensks menningarfulltrúa við sendi- ráðið í London. Hefði hann fengið diplómatavegabréf útgeflð af utan- ríkisráðuneytinu. Jafnframt væri hann skráður við sendiráöið í Lon- don eins og fram kæmi í diplómata- hsta breskra stjómvalda. Síðan sagði orðrétt: „Jakob Frímann Magnússon er því diplómat og uppfyhir öll skh- yrði um að vera forstöðumaður sendiráðs." Plægt niður á bökkum Miklavatns. Fjórir menn með jarðýtu, sem dró plóg- inn, og traktorsgröfu unnu að verkinu. DV-mynd Örn Fljótin: Jarðstrengur plægður niður Öm Þóiarinsson, DV, njótunx Búið er að plægja niður 7,2 km langan rafmagnskapal frá Ketilási út fyrir bæinn Hraun í Fljótum. Kapallinn kemur í stað loftlínu á þessu svæði en þarna hafa einmitt verið tíðar bhanir undanfarna vetur og mikið viðhald á raflínunni. Verkið er unnið á vegum Raf- magnsveitna ríkisins. Að sögn Grét- ars Jónssonar, verkstjóra frá Blönduósi, gekk nokkuð vel að plægja jarðstrenginn niður þrátt fyr- ir talsvert grýttan jarðveg á köflum. Verkiö tók alls um tvær vikur en hluti þess tíma fór í samsetningar á jarðstreng og frágang á landi en tals- vert af leiðinni var um ræktað land á bökkum Miklavatns. Auk jarðstrengsins voru einnig settar upp tvær spennistöðvar á þessari leið. Þetta er ekki eina fram-, kvæmdin við háspennulínuna til Sigluíjarðar því fyrr í sumar var endurnýjaður 2 km langur kafli af loftlínu skammt fyrir norðan bæinn Hraun. Þar var ekki taliö mögulegt að koma kapli í jörð fyrir grjóti. Húsbruninn 1 Keflavík: Bráðum flutt inn á ný Ægir Már Káiason, DV, Suðumesjum: ekki tilbúnir fyrr en í fyrsta lagi í lok ----------------- september. , ,2« öiium obyf£G nssv«®lUtt Allar AEG frystíkistur eru FREON -.. HFL 290 RÚMMÁL 266 litror Hæ& 86 cm Breidd 100 cm Dýpt 64 cm Ver& kr. STGR. HFL 120 RÚMMÁL 125 litrar Hæ& 86 cm Breidd 55 cm Dýpt 64 cm Ver& kr. STGR. ■MBwÍ EL 53 RÚMMÁL 500 litrar Hæ& 86 cm Breidd 150 cm Dýpt 73 cm Ver& kr. STGR. 56.970,- HFL RÚMMÁL 2 T 0 litrar Hæ& 86 cm Breidd 80 cm Dýpt 64 cm Ver& kr. STGR. Miií AEG AEG HFL 390 RÚMMÁL 365 lítrar Hæ& 86 cm Breidd 130 cm Dýpt 64 cm Ver& kr. STGR. 47.470,- EL 61 ▲ RÚMMÁL 576 litrar Hæ& 86 cm Breidd 170 cm Dýpt 73 cm Verð kr. STGR. 64.950,- DJORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umbobsmenn um land allt © Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guóni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestflrðir: Rafbúð Jónasar Þór.Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.lsafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavlk.Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði. Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Hjalti Sigurðsson, Eskifiröi. Rafnet, Reyðarfirði Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfirði ©• Cl Al:f3- 3|j3131 AEí, „Það styttist í að fyrstu íbúarnir geti flutt aftur inn í íbúðimar sínar. Þetta hefur gengið þokkalega vel en aðalatriðið er að menn séu samhent- ir við að hreinsa út hjá sér og lag- færa það sem þarf,“ sagði Jóhann Geirdal, formaður hússtjómar stóru íbúðarblokkarinnar sem brann í Keflavík þann 9. júní sl. Sá stigagangur sem varð fyrir minnstu skemmdunum í brunanum mikla er að verða tilbúinn og það styttist óðum í að fyrstu íbúamir geti flutt inn. Þeir stigagangar sem skemmdust mest verða hins vegar IIOMYNDII a MYNDIOND 13. tbl. september er komlð út. Ert þú Inni í myndlnni? Frábært blað. Verð í lausasölu kr. 375.- Fæst í bókabúðum og helstu blaðsölustöðum □ 6 tbl. C/2 ár) kr. 1.490.-□ 12 tbl. (1 ár)kr. 2.800.- Meðal effnis: WOlf Speed Forrest Gump The Paper The Client og allar hinar myndirnar Greinar: Galdramennirnir hjá ILM Póherheppni í bíómyndum Á spennu- og hryllings- myndahátið í þýskalandi Haustmyndir ...o. m. fleira, _ smátt og stórt imSII 91-16280

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.