Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 Fréttir 11 Dýr viðgerö á Fjórðungssjúkrahúsinu: Höfnmeð lægsta tilboð Siguijón J. Sigurösson, DV, ísafirði: Tilboð í viðgerðir á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði og byggingu móttöku fyrir sjúkrabifreið voru opnuð fyrir stuttu. Eftir er að fara yfir tilboðin, reikna þau upp og meta, þannig að röð þeirra gæti breyst en samkvæmt fyrstu tölum er Höfn hf., múr- og málningarþjónusta, með lægsta tilboðið, 72,7 milljónir í við- gerðirnar og kr. 9,7 milljónir í ný- bygginguna. Eiríkur og Einar Valur hf. á ísafirði voru með næstlægsta tilboöið, 79 milljónir króna í viðgerðina og 10,7 milljónir í byggingu móttökunnar. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á kr. 94,9 milljónir, 82,3 milljónir fyrir við- gerðirnar og 12,3 milljónir króna fyr- ir nýbygginguna. Starfsmenn Ríkiskaupa munu á næstu dögum meta tilboðin og síðan mæla með þvi við heilbrigðisráðu- neytið að gengið verði til samninga við þá aðila sem reynast hafa hag- stæðasta tilboðið. Ólafsíjörður: Bora eftir heitu vatni Helgi Jónsson, DV, ÓJafefirði: hoium er vatn sem flæðir ofan a, þ.e. vatnsupptökin hafa ekki fúnd- ist. Friöfinnur Damelsson, sem annast tilraunaboranimar, segir aö bora þurfi 10 holur til að finna upptök vatnsæöarinnar. Einar Þórarinsson, hitaveitu- stjórí, segir að menn vilji meira rennsli en þessar tilraunaboranir bendi til að fáist. Tilraunaboranir eru líka hafhar á Bakka, og fyrir- hugað að bora við Hólkot og jafn- vel Laugarengi. Tilraunaboranir eftir heitu vatni hófúst hér nýverið. Fyrst var borað á Reykjum við Lágheiði en þar var boraö á þremur stöðum. Úr tveim- ur holum kom ekkert sjálfrennandi vatn og þarf að grafa meðfram til að nálgast það. Vatnið var 54-56 stiga heitt. Þriðja holan gaf hins vegar 30 mínútulítra af 50 stiga heitu vatni. Vatnið sem fengist úr þessum Sævar og Pétur Þorkelsson, faðir hans, að störfum við húsbygginguna. DV-mynd Guðmundur Flateyri: 140 fermetra iðn- aðarhús að rísa Guðmundur Sigurösson, DV, ITateyri: „Ég hef trú á því að það sé framtíð í þessu, t.d. ýmiss konar framleiðsla úr timbri og hef ég þar nokkrar nýj- ungar á pijónunum sem ekki er tímabært að skýra frá að 'sinni, auk hefðbundinnar trésmiðavinnu," sagði Sævar Pétursson á Flateyri. Sævar hefur ráðist í að byggja sér 140 fermetra iðnaðarhúsnæði sem á að hýsa trésmíðaverkstæði sem hann er að stofnsetja á Flateyri, en Sævar hefur á undanfornum árum stundaö framleiðslu á ýmsum hlutum úr rekaviði sem hann hefur náð að selja víða um land þannig að markaðurinn er til staðar. Þetta hús Sævars er fyrsta húsið sem byggt er á Flateyri í um það bil áratug. „Auðvitaö er það viss bjartsýni að ráðast í slíkar framkvæmdir nú eins og atvinnuástandið er hér á Vest- fjörðum, en ekki þýðir að leggja árar í bát,“ segir þessi ungi, bjartsýni húsbyggjandi að lokum hvergi bang- inn. Nú eru skólarnir ati byrja og tilvalib ab fá sér sam- stsebu fyrir veturinn, sem gerir námib aubveldara TÆKNIBÚNAÐUR: • MACNARI: 6W meft tónsvib 20 - 30.000, rafdrifnum styiksi, 5 banda lónjáiara, 3 innbyggðum hljómstillingum, abgerhastyringu á Ijósaskjá, Ultra Bass Bposter-bassahrjomi, plötuspilaratengi og tengi fyrir heymartól ol • UTVARP: 50 stöðva lorval, FM/MW/LW-bylgjur, Pll Synthesizer-stillir o.fl. • KASSETTUTÆKI: Wöfalt tæki, sjálfvirk spilun beggja hliba, Dolby B, sjálfvirk byrjun vib upptökufrá geislaspilarao.fi. • GEISLASPILARI: 16 bita,52 laga forval, síspilun, hartdahófsspilun, sýnishomaspilun o.ll. • 2 HATALARAR • FJARSTYRINC: fyrir allar abgerbir hljómtækjasamstæbunnar • UTVARPSVEKjARI innbyggbur. Tilbobsverb abeins 44.900,- Kr. eba 39.900, - stgr. VISA: U.þ.b. 3.012,- kr. a mán. í 17 mán. EURO: 4.585,- kr. á mán. í 11 mánuöi Munalán: 11.225,- út og 3.362,- á mán í 12 mán. „Ég held ég gangi heim" Eftir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RAO 2500 Kr. - BOLTINN ER HJA mjrijrijri ■ ■% FRÁ I.-IO. SEPTEMBER SEUUM VIÐ TKKUR SLEMBIMIÐA Á timabilinu 1.-10. september sendir þú inn kaupbeiðni/ir og velur hvort þú viljir sjá leiki á Akureyri eða Stór-Reykjavikursvæðinu. 1 slembimiðapottinum verða aðeins 50Ö0 miðar og því er ekki öruggt að þú fáir miða. Miðarnir gilda á eitt leikkvöld sem eru 2 eða 3 leikir. í pottinum verða 250 miðar á útsláttarkeppnina og eru þeir mun verðmeiri. Ef heppnin er með þér getur þú fengið miða á úrslitaleikinn fyrir aðeins 2500 kr.i Kaupbeiðni verður að finna á iþróttasiðum DV frá 1.-10. september. Þeir aðilar sem verða dregnir út fá skriflegt svar fyrir 1. október. Skiptimarkaður verður settur i gang þegar nær dregur keppni. VERTU MEÐ ÞÚ GETUR EKKI TAPAÐ RATVÍS C.V\A* fi/ * ICELAND 1995 Pósthólf 170, 602 Akureyri S: 96-12999, 96-12800, 91-641522 EINKASOLUAÐ L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.