Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 íþróttir___________________ ísraei vann Pólland ísrael vann óvæntan sigur á Pólverium, 2-1, í Evrópukeppni landslíða í knattspyrnu í Tel Aviv á sunnudaginn. Ronnen Harazi gerðí bæöi mörk ísraela en Ro- man Kosecki svaraði fyrir Pól- land. Þessi lið eru í 1. riðli ásamt Frakkiandi, Rúmeníu, Slóvakíu og Aserbaídsjan. Eisttandtapaði Eistlendingar, sem léku við ís- land á Akureyri á dögunum, töp- uðu, 0-2, fyrir Króötum á heima- velii í fyrsta leik 4. riöils á sunnu- daginn. Davor Suker gerði bæði mörk Króata. Önnur lið í riðiin- um eru Ítalía, Úkraína, Slóvenía og Litháen. Átjánámorgun Þaö eru hvorki fleiri né færri en 18 leikir i Evrópukeppni landsiiða á dagskrá á morgun, þar á meðai ísiand - Svíþjóð, og margar af nýju þjóðunum i Evr- ópu þreyta þar frumraun sína i keppninni. Quinnafturmeð Niall Quinn, miðherjinn há- vaxni, verður að ölium líkindum með írum á ný þegar þeir mæta Lettum í Evrópukeppninni á morgun en hann hefur verið frá í 10 mánuði vegna meiðsla og missti af HM í sumar. Kostadinov lánaður Spænska knattspymufélagið Deportivo La Coruna hefur feng- ið búlgarska sóknarmanninn Emii Kostadinov að iáni fr á Porto út þetta tímabil. Marokkótapaði Marokkó, sem sýndi styrk sinn í HM í knattspyrnu í sumar, tap- aði óvænt sínum fyrsta ieik í Afr- ikukeppni iandsliða um helgina, 2-1, fyrir Burkina Faso. SigurmarkfráWeah George Weah, einn besti leik- maður frönsku knattspyrnunnar síðustu árin, skoraði sigurmark fyrir þjóð sína, Líberíu, gegn Togo, 1-0, í sömu keppni. Jonsson öflugur Leikmenn íslenska 21-árs landsliðsins þurfa að gæta sín á sóknarraanninum Matthias Jonsson þegar þeir mæta Svíum í Kaplakrika í dag. Jonsson hefur slegið í gegn með Örebro í sumar og skoraði bæði mörk liðsins gegn Norrköping á laugardaginn. TveirúrHM-hópi Með sænska 21-árs landsliðinu eru tveir piltar sem voru í HM- hópi Svía í Bandaríkjunum í sumar. Það eru Magnus Hedman, markvörður frá AIK, og Teddy Lucic, varnarmaður frá Frö- lunda. GottfríhjáLucic Teddy Lucic var kallaður inn í HM-hóp Svla eftir að keppnin hófst þegar Jan Eriksson meidd- ist Hann fékk óvænt „sumarfrí" í Bandaríkjunura fyrir vikið og góðar bónusgreiðslur eins og aðr- ir leikmenn þegar Svíar hrepptu bronsið. RisakasthjáZelezny Tékkneski ólympíumeistarinn og heimsmethafinn Jan Zelezny náði besta heimsárangri ársins í spjótkasti á móti í Sheffield í Eng- landi á sunnudaginn þegar hann kastaði 91,82 metra. Jacksonóstöðvandi Á sama móti vann Colin Jack- son frá Bretlandi sinn 35. sigur í röö í 110 metra grindahlaupi. Tommy Svensson og Toma: Tomas Brolin, ein skæð- asta stjarna sænska lands- liðsins, kom til landsins í gær og var það hans fyrsta verk þegar hann var búinn að taka upp úr töskunum að halda á blaðamannafund. Þegar Brolin kom inn á fundinn þyrptist að honum sænska pressan og vildi aðallega fomvitnast um gengi hans á Ítalíu og ennfremur um leik- inn gegn íslendingum. Brolin lék með Parma gegn Cremonese á sunnudaginn í 1. umferð ítölsku knattspyrn- unnar. Þjálfari Parma tók til- lit til Brolins vegna þátttöku hans í landsleiknum við ís- lendinga og skipti honum út af tuttugu mínútur fyrir leikslok. Brolin sagði að sig- urinn hefði þó verið kominn í örugga höfn. Eftir leikinn hélt Brolin beinustu leið til Mílanó og þaðan til Kaupmannahafnar. Brolin sagði í gær að hann hlakkaði til leiksins gegn ís- lendingum. í beinu framhaldi var hann spurður hvernig leikurinn myndi fara. „Erfitt“ „Við megum alls ekki van- meta íslendinga sem sýnt hafa miklar framfarir á síð- ustu áram. Það er enginn vafl á því að þessi leikur verður mjög erfiður. íslenska liðið er líkamlega sterkt og ég á fulla von á því að þetta verði skemmtilegur og fjör- ugur leikur,“ sagði Brolin. Hann var inntur eftir því hvernig honum líkaði að leika í ítölsku knattspyrn- unni. Hann sagði Parmaliðið sterkt og það yrði örugglega í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. „Liðið hefur styrkst frá því í fyrra en 4 nýir menn hafa kom til liðsins. Ég sjálfur er „Helmingslíkur á íslenskum sigri“ segir Ásgeir Elíasson um möguleika íslendinga gegn Svíum „Ég myndi telja helmingslíkur á aö við getum lagt Svíana að velli. Við þurfum náttúrlega að ná toppleik til að eiga möguleika á sigri en ég hef oft sagt það áður aö það er mun auð- veldara að tapa en að vinna,“ sagði Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi sem KSÍ efndi til í gær vegna landsleiks íslendinga og Svía í EM á morgun. „Það hefur geysimikla þýöingu fyr- ir okkur að fólk fjölmenni á völlinn og styðji vel við bakið á strákunum. Þetta er okkar heimavöllur og áhorf- endur geta haft mikil áhrif á leikinn og ég tala nú ekki um dómarann. Ég tel að við getum fariö nokkuð pressu- lausir í þennan leik. Flestir reikna með sigri Svíanna en ég hef fulla trú á mínu liði. Við munum spila ámóta og við höfum verið að gera í síðustu leikjum. Það er að vera með 4 menn í vörn, 3-5 á miðjunni og 1-3 menn í fremstu víglínu. Við munum reyna að sækja eins og við mögulega getum og ég ætla mínum mönnum að hafa boltann sinn skerf af leiknum. Ég á ekki von á að Svíarnir breyti leikaðferð sinni enda með þriðja besta liðið í heiminum. Þeir munu spila eins og þeir eru vanir, það er 4:4:2. Þeir þekkja þessa leikaðferð mjög vel. Ég teldi best að leika 3:5:2 á móti þeim en ekki okkar liði. Styrk- ur Svíanna felst í því að þeir spila mjög agað, þeir hafa geysilega mikið sjálfsálit, þeir vilja vinna og þeir hafa geysilega góða liðsheild. Svíar eru stórþjóð á knattspyrnuvellinum og þeir verða að teljast líklegir sigur- vegarar í riðlinum. Um möguleika okkar í riðlinum segi ég það sama og ég sagði fyrir undankeppni HM. Við þurfum helst að vinna heima- leikina og sigur er mjög mikilvægur þar sem þriggja stiga reglan er í gildi,“ sagði Asgeir. Ásgeir sagði að þrátt fyrir meiðsli nokkurra leikmanna ætti hann ekki von á öðru en allir yrðu klárir í slag- inn á miðvikudag. Ólafur Adolfsson, Ólafur Þórðarson og Þorvaldur Örl- ygsson eiga allir við einhver meiðsli að stríða en að sögn Ásgeirs eru bata- horfur góðar. Ásgeir tilkynnir byrj- unarlið sitt í dag en líklegt byrjunar- lið að mati DV er þannig: Birkir Kris'tinsson verður í markinu. Bak- verðir verða Rúnar Kristinsson og Sigursteinn Gíslason og miðverðir þeir Guöni Bergsson og Kristján Jónsson. Á miðjunni verða Hlynur Stefánsson, Sigurður Jónsson og Þorvaldur Örlygsson og í fremstu víglínu þeir Eyjólfur Sverrisson, Ar- nór Guðjohnsen og Arnar Gunn- laugsson. Sænsku landsliðsmennirnir æfðu á Varmárvelli í gær. Þeir eru sagðir mikl- ar grænmetisætur og bananar efstir á óskalistanum. Myndin var tekin á æfingunni er aðstoðarmenn sænska liðsins hámuðu í sig banana sem þeim voru færðir en ekki fékkst leyfi til að gefa landsliðsmönnunum sænsku banana. DV-mynd Brynjar Gauti Ásgeir Elíasson landsliðsþjáifari, til vinstri, c Ásgeir segir að með toppleik eigi islendingar h Eggert sagði í gær að þegar hefðu verið seld Grindvíl mæta M-i Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum; Grindvíkingar leika í kvöld við sænska liðiö leik og hefst viðureignin klukkan 20 í Grinda í Evrópukeppni. M-7 kemur frá Borás, sem er 60 km frá Gac arinnar í fyrra. í liðinu í ár eru margir snjalb ir, Jonas Larson og Robert Anderson (2,08 r leikmenn og annar þeirra, bakvörðurinn Ji síns en sá sem átti það áður var enginn ar gerði garðinn frægan hjá Philadelphia 76ers. ár og meðalhæðin 1,94 m. „Við stefnum á að ná góðum úrslitum hér seljum okkur dýrt. Við stefnum svellkaldir á mæti og hvetji okkur í þessari baráttu. Svían þó verið klaufskir," sagði Friörik Rúnarssc spilað geysilega vel í Reykjanesmótinu og er Helgi Jónas Guðfinnsson, bakvörðurinn br hann bíður eftir svari frá skóla í Bandaríkji spili með Grindavík í vetur. Bandaríkjamaðu Keflavík um helgina en verður sennilega bú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.