Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 > _ i s> Þriðjudagur 4. september SJÓNVARPIÐ 20.30 Talkback. 21.00 Sky World News. 23.30 ABC World News Tonight. 0.30 Target. 3.30 Target. 4.30 CBS Evening News. Rás I FM 92,4/93,5 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Frægöardraumar (17:26) (Pugwall's Sunlmer). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fagri-Blakkur (12:26) (The New Adventures of Black Beauty). Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 19.30 Staupasteinn (12:26) (Cheers IX). Bandarískur gamanmynda- flokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjón: SigurÖur H. Richter. 20.55 Forskriftin (1:3) (Blueprint). Nýr sænskur sakamálaþáttur þar sem sögusviðið er barátta og spilling á sviði umhverfismála. Hópur ungs fólks gerir í mótmælaskyni árás á skip sem flytur kjarnorkuúrgang. 22.10 Mótorsport. í þessum þætti Mi- litec-Mótorsports er sýnt frá is- landsmótunum í sandspyrnu og rallíkross. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.35 Skjálist (2:6). Annar þáttur í nýrri syrpu sem ætlað er aö kynna þessa listgrein sem er í örri þróun. Rætt er við innlenda og útlenda lista- menn og sýnd verk eftir þá. Um- sjón: Þór Elís Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Gosi. 18.15 Smælingjarnir (6.6). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Barnfóstran (The Nanny) (17.22) . 21.00 Einn í hreiórinu (Empty Nest) (20.22) . 21.25 Þorpslöggan (Heartbeat II) (6.10). 22.20 Lög og regla (Law and Order) (4.22). 23.10 Hestar. 23.25 Vélabrögó (Circle of Deceit). Liösmenn írska lýöveldishersins myrtu eiginkonu Johns Neils og son þeirra án nokkurrar sýnilegrar ástæöu fyrir tveimur árum. Hefnd- arþorstinn blundar innra meö hon- um og nú tekur hann aö sér stór- hættulegt verkefni á Norður- irlandi. Aðalhlutverk. Dennis Wat- erman, Derek Jacobi og Peter Vaughan. 1.05 Dagskrárlok. DíscDuery 15.00 The Global Family. 15.30 Waterways. 16.00 Aussies. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Wild South. 19.00 Volcanoscapes:. 19.50 Encyclopedia Galactica. 20.00 The X-Planes:. 20.30 Choppers::. 21.00 First Tuesday:. 22.00 The Sexual Imperative. nmn 11.00 BBC News From London. 12.30 Italia Means Business. 14.00 Words and Pictures. 14.55 The Lowdown. 16.00 Gardeners’ World. 17.30 White Heat. 19.00 Voyager. 22.25 Newsnight. 0.00 BBC World Service News . 1.30 World Business Report. cörQoHn □eQwHrQ 12.00 Yogl Bear Show. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 VJ Slmone. 14.45 MTV At The Movies. 15.15 3 From 1. 16.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV’s Guide to Dance Music. 20.30 MTV’s Beavls & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.30 MTV News At Night. 22.00 MTV’s Rock Block. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Nlght Videos. 12.30 CBS Morning News. 13.30 Beyond 2000. INTERNATIONAL 13.00 Larry Klng Llve. 14.45 World Sport. 20.45 CNN World Sporl. 21.00 World Business Today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. Theme:Music Box 18.00 The Opposite Sex. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekiö frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (28) 14.30 Austast fyrir öllu landi. Verstöðin í Seley. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. (Frá Egilsstöðum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Gyðinga- söngvar eftir Dmitríj Shostakovitsj. Stöð 2 kl. 20.15: Eiríkur er kominn Farfuglarnir fara og Eiríkur kemur aftur, árinu eldri og margs \nsari. Þetta verður þriðja ár Ei- ríks í stólnum og gestir hans slaga nú hátt í fiórða hundr- aðið. Viö látum ekk en : uppi um hver geslui- hans verður í kvöld en víst er að íslendingar eiga eftir að heyra margar undarlegar frásagnir í vetur og frétta i ýmislegt sem aidrei kemst í fréttatímana. Það er enda eitt að- alsmerki Eiríks að þeir sem blása i fréttatímunum blása ekki í þættinum hans. Ráögert er aö nokkrar breytingar verði á þætti Eiríks þegar líður á veturinn en hann einn veití hverju þær breyt- ingar verða fólgnar og vandi er að spá um slíkt. Eirikur er kominn aftur ferskur eft- ir sumarfríið. 20.10 Pennies from Heaven. 22.10 Small Town Glrl. 23.55 Cinderella Jones. 1.35 Fllrtation Walk. (yr^ 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.40 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Simpsons. 17.30 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 From the Dead of Nlght. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Mlller. 24.15 Night Court. ★, .★ *★* 11.00 Speedworld. 13.00 Football. 17.30 Eurosport News. 18.00 Live Athletics. 20.00 Boxing. 21.00 Snooker. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVIESPLUS 13.00 Table for Five. 15.00 Showdown. I7.00 Munchie. 18.30 Close-Up: Mr Nanny. 19.00 Confessions: Two Faces of Evil. 21.00 Alien 3. 22.45 Rush. 24.55 Bustin’ Loose. 1.50 The House where Evil Dwells. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 8.00 Lofgjöróartónllst. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeóBennyHinnE. 21.00 Fræósluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfraeðiþáttur. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (2) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veöurfregnlr. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af óperusöngvurum. José Carre- ras, Alfredo Kraus og fleiri. Um- sjón: Randver Þorláksson. 21.00 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les. (7) Hljóðritun Blindrabókasafns islands 1988. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Smásaga: Eplið, vísindaskáld- skapur eftir H. G. Wells. Guö- mundur Magnússon les. 23.10 RúRek 94. Frá tónleikum Hilmars Jenssonar og Tim Berne. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekinn frá síödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 í poppheimi með Halldóri Inga Andréssyní. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekiðfrá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Engilbert Humper- dinck. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman þaö helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. fmIoop AÐALSTÖÐIN 8.00 Simmi-Prince- Baldur-óskalög. 12.00 Jón Atli Tónlistarmaður vikunnar -Prince. 15.00 Þossi og Prince. 18.00 Plata dagsins: Definetly Maybe með Oasis. 18.45 Party Zone: Vinsældalisti. 20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. 12.00 Glódís Gunnarsaóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. LfdSÉ&ið 9.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálína Sigurðardóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar Public Enemy. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. Teenage Sym- phones to God með Velvet Crush. 20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína eyðileggur kvöldiö fyrir þér. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. Arleg hönnunarkeppni vélaverkfræðinema verður sýnd í dag. Sjónvarpið kl. 20.35: íslensk tækni og vísindi Vélaverkfræðinemar í Háskóla íslands standa fyrir árlegri hönnunarkeppni þar sem hugmyndaflugið fær að njóta sín. Keppnisgreinar eru ekki síður óvenjulegar. Á síöasta ári var markmiðið að hanna búnað til að varpa hænueggi fimm metra vega- lengd og láta það lenda óbrotið á hringlaga járnloki. í þessari keppni fengu menn annað verkefni eins og áhorfendur fá aö sjá í nýrri mynd sem Sjónvarpið gerði síðastliöinn vetur. Þorpslöggan Þorpslöggan og eiginkona hans eru vakin upp um nið- dimma nótt af Julie litlu Tenniswood sem er mikið niðri fyrir. Hún segir að mamma sín sé dáin en í ljós kemur að Rosie Tenniswood hefur tekið of stóran skammt af lyfjum. Kate flýt- ir sér meö hana á spítalann en Nick verður að gæta barna hennar á meðan. Dag- inn eftir kemst Kate að því að Rosie er sannfærð um að eiginmaður hennar hafi verið dæmdur saklaus fyrir innbrot og fólskulega lík- amsárás. Hann var sendur í fangelsi en hún skihn eftir ein með börnin. Smám sam- an gaf hún upp alla von og ákvað loks í örvilnun að binda enda á líf sitt. Kate hvetur Nick til að grafast fyrir um málið þótt þeir at- burðir sem um ræðir hafl átt sér stað nokkru áður en hann kom til Aidensfield. Nick lætur til leiðast og upp- götvar að hér er ekki allt sem sýnist. Rás 1 kl. 23.10: Einn frumlegasti djassleikari íslensk- ur er gítarleikarinn Ililmar Jensson. llann hefur dvalið lengi í Bandaríkjun- um við tónlistarnám og hijóðfæraieik en ernúkominnheim. Á tónleikum sínum í Tunglinu leikur hann með hþómsveit sinni sem skipúð er þeim Tim Berne á altó- og barítonsaxó- fón, Chris Sjieed á tenórsaxófón og klarinett og Jim Blake á trommur. Tim Berne er í hópi virtustu túlkenda nýja frjálsa djass- ins í Bandaríkjunum. Tim Berne er í hópi virtustu túlk- enda nýja frjálsa djassins i Banda- ríkjunum. Þorpslöggan og eiginkona hans eru vakin upp um nið- dimma nótt. Stöð 2 kl. 21.25:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.