Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 27 dv Fjölmiðlar Sjaldan hefur maður fyllst eins miklum óhugnaði og gerðist við að horfa á þáttinn Hollywoodkon- ur sem sýndur var á Stöð 2 klukk- an 22.25. Það er heimildarmynda- ' ílokkur þar sem fylgst er með óeðlilegri viðleitni kvenna í kvik- myndaborginni til að viðhalda fegurðimri eða búa hana til. I þeirri borg komast fáar konur áfram út á hæfileikana, þar gildir að vera með óeðlilega stóran út- blásinn barm og heimsækja lýta- lækni nokkrum sinnum á ári til að láta „lagfæra" Útlitsgalla. í það fara tugþúsundir, ef ekki hundr- uð þúsunda dala árlega. Sýnd voru viðtöl við mörg af frægustu nöfnum kvenna í Hollywood þar sem þær viðurkenna hver af ann- arri að allt slíkt sé nauðsynlegt til þess að hægt sé aö lifa af í sam- keppninni um hlutverk. Þær sem ekki taki þátt geti einfaidlega kvatt ferilinn og hvíta tjaldið. Aðeins tv'ær leikkonur sem tal- að var við lýstu ógeði sínu. Það voru þær Laureen Bacall og Mar- got Kidder. Margot Kidder hefur ekki lagt það á sig að fara í að- gerðir til aö hressa upp á útlit sitt enda hefur hún ekki fengið nein hitastæð hlutverk og sést ekki lengur á kvikmyndatjaldinu. Sjónvarpsáhorfendur fengu að fylgjast með „fegrunaraðgerð" á skurðarborðinu þar sem andlit- inu er nánast flett af í einu lagi. Það er undarieg tilfmning að maður skuli fyllast meiri óhugn- aði af þvi að fylgjast með slíkri aðgerð, heldur en að sjá frétt um hörmungar flóttamanna í Rú- anda. Ég hlýt að vera eitthvað skrítinn. ísak Örn Sigurðsson Andlát Ragnar Stefánsson, Skaftafelli, lést fimmtudaginn 1. september. Jardarfarir Hjördís Böðvarsdóttir, Heiðargerði 15, andaðist í Landspítalanum föstu- daginn 2. september sl. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 9. september kl. 15. Ragnheiður Björnsdóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík, er andaðist í Landspítal- anum fimmtudaginn 1. september, verður jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju föstudaginn 9. september kl. 14. Útför Ólafs Briem, fyrrverandi menntaskólakennara að Laugar- vatni, verður gerð frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 8. september kl. 10.30. Tryggvi Gunnlaugsson, Bjamhóla- stíg 22, Kópavogi, lést í Borgarspítal- anum 3. september. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudag- inn 9. september kl. 13.30. Axel Júlíus Jónsson frá Stóru-Hildis- ey, Engjavegi 45, Selfossi, verður jarðsunginn frá Krosskirkju fimmtu- daginn 8. september kl. 14. Þórir Guðmundsson, Skólavörðustíg 41, Reykjavík, er lést 29. ágúst, verð- ur jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 7. september kl. 13.30. Lára Jóhannsdóttir, frá Laugum, Karfavogi 36, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. september kl. 15. Þórður Kárason, fyrrverandi lög- regluvarðstjóri, Sundlaugavegi 28, Reykjavík, er lést 29. ágúst, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 7. september kl. 13.30. Halldór Jónsson sjómaður, Fannborg 7, Kópavogi, sem varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. ágúst sl. verður, jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 7. september kl. 13.30. Ólafía G. Jóhannsdóttir, Fannborg 8, Kópavogi, sem lést í Landspítalan- um 3. september, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 8. september kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 2. sept. til 8. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringhm. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá ki. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírrd Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiBcyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagtirinn 6. september. íslensk stúlka slasast í flugsprengjuárás á London. Spakmæli Það stendur ekki í neinum þótt hann gleypi hleypidóma sína. Thoreau Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafii- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alia daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú endumýjar kynni við þá sem þú hefur ekki hitt í mörg ár. Það verður beggja hagur. Þú færð fréttir langt að sem bæta stöðu þína. Happatölur eru 11,15 og 25. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hógværð er einkunnarorð dagsins. Láttu allar öfgar eiga sig. Hætt er við að gagnrýni komi sér illa fyrir einhvem og særi til- finningar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðstæður nú eru heppilegar fyrir nýtt vináttusamband eða ástar- samband. Þú leggur áherslu á þarfir fiölskyldunnar í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður upptekinn af persónulegum málum í dag. Þú hefur ekki mikinn tíma til þess að taka ákvarðanir. Farðu með gát í viðskiptum. Bakslag gæti komið til. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Staða heimilis og fjölskyldu mun batna mjög á næstunni. Það hjálpar mjög að flestir eru þolinmóðir og um leið skapgóðir. Krabbinn (22. júní-22. júli); Mistök annars aðila verða þér til góðs. Þú gerir upp hug þinn í mikilvægu máli. Gefðu þér samt góðan tíma til að ákveða þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert neyddur til að taka frumkvæðið ef þú vilt ná óskum þínum fram. Aðrir eru ekki nógu hugmyndaríkir. Þitt er að marka stefn- una. Aðrir fylgja. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er rétti tíminn til að koma nýjum hugmyndum á framfæri. Hindranir standa ekki lengur í vegi fyrir þér. Dragðu ekki of lengi að ganga frá þínum málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðrir krefjast mikils af þér og það tekur tíma frá þér. Um leið getur þú farir fram á góða aðstoð annarra. Nú er rétti tíminn fyrir nýjan vinskap. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Orð þín vega þungt. Gættu því að því sem þú lætur út úr þér í návist annarra eða ef þú ert beðinn um álit. Þér gefst tækifæri til að leysa úr vandamáli á fljótlegan hátt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér finnst mikið lof sem þú færð fremur grunsamlegt. Það er of langt gengið með því. Reyndu að gefa þér tíma til að sinna mikil- vægum málum. Happatölur eru 1,14 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hugsar til framtíðar. Gerðu ráð fyrir því að hugmyndir þínar mæti andstöðu. Þín bíður óvænt tækifæri. Ævintýraferðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63*27*00 til heppinna - áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.