Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 hrm Atvinnuhúsnæði & Barnagæsla Bokhald, raögjöf, launavinnslur og annaö er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar iudd 140 m’ verslunarhúsnæöi til leigu að Langholtsvegi 130 (nú Garóhúsið), laust eftir nánara samkomulagi. Uppl. í simum 91-39238,33099 og 985-38166. 40 m2 , teppalagt skrifstofuhúsnæöi til leigu, sérinngangur, sérsnyrting, í bak- húsi við Suóurlandsbraut. Upplýsingar í síma 91-15328, Steinar. Til leigu 30 m2 afgreiöslu-eöa skrifstofu- húsnæói á jarðhæð miðsvæðis í Reykja- vík. Uppl, í síma 91-880043 e.kl, 20. Til leigu viö Skipholt 127 m2 fyrir lager eóa iðnað, stórar dyr, allt sér, og 100 m2 skrifstofupláss við Fákafen. Símar 91-39820,91-30505 og 985-41022. Til leigu á svæöi 104, 40 m2 skrifstofu- pláss, 47 m2 iðnaðar- eða geymslupláss á 2. hæð og 30 m2 lagerpláss í kjallara. S. 91-39820, 91-30505 og 985-41022, Tvo arkitekta og innanhússarkitekt með langa starfsreynslu vantar húsnæói, gjarnan í tengslum vió aðra hönnuói. Simi 91-22565, fax 91-28660._________ 119 m2 húsnæði til leigu á góðum staó í Skeifunni. Upplýsingar í símum 91-31113, 91-657281 og 985-38783, Til sölu lítil fiskverkun, tilbúin til fersk- fiskútflutnings, meó eða án húsnæðis. Upplýsingar í síma 91-870339. Atvinna í boði Duglegt og áreiöanlegt fólk óskast í flsk- vinnslu. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Einnig óskast handflakarar í hlutastarf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-9154.___________________ Hress og ábyggilegur starfskraftur óskast í söluturn í austurborginni frá kl. 13-18. Ekki yngri en 20 ára. Svar- þjónusta DV, simi 91-632700. H-9165. Málarar. Oska efir faglærðum málurum eða mönnum vönum málningarvinnu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9171.___________________ Starfsfólk óskast i uppvask og fram- reiðslustörf á Kaffl Mílanó. Upplýsing- ar á staðnum, ekki í síma, milli kl. 18-19 mánudag og þriójudag. Vanur starfskraftur óskast strax á mat- sölu- og vínveitingahús í Kópavogi. Vaktavipna. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Abyggilegur 9167“. Siminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Söluturn og skyndibitastaöur. Óskum eftir fólki til framtíðarstarfa við af- greiðslu (fullt starf). Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9156.______________ Uppgrip. Sölufólk óskast í góð dagsölu- verkefni, launakjör eru tímakaup + prósentur. Framtíðarstörf fyrir dug- mikið fólk. Uppl. í síma 91-625233. Verkamenn. Óskum eftir að ráða verka- menn, vana byggingar- og lóðavinnu. Bygg. Uppl. í síma 91-622991 á skrif- stofutíma. Óska eftir mönnum í utanhússviögeröir, aóeins stundvísir menn koma til greina. Mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9173.______________ Óskum eftir aö ráöa hugmyndarika og duglega saumakonu í skemmtilegt og fjölbreytt saumastarf. Hringið 1 síma 91-871410 milli 9 og 17. Guðrún. . Bakarí. Óskum eftir að ráða fólk vant afgreiðslustörfum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9152,_______________ Sölumenn. Vantar fríska sölumenn í kvöld- og helgarsölu. Mikil vinna fastar tekjur, Uppl, í síma 91-625238.______ Verkamenn óskast til starfa í bygging- arvinnu. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-9169.______________________ Óskum eftir aö ráöa kjötafgreiöslufólk, ekki yngri en 20 ára, helst vant. Upplýsingar í síma 91-76682. n Atvinna óskast Vantar,þig mann meö stýrimannsrétt- indi? Óska eftir plássi á bát stærri en 50 brl., hef prófaó flest veióarfæri. Upp- lýsingar í síma 96-42111, Þóróur. óeymið auglýsinguna._________________ Fertugur maöur óskar eftir góöri framtið- arvinnu. Er vanur sölu- og afgreióslu- störfum. Uppl, í síma 91- 682012. Óska eftir atvinnu nú þegar. A.A. gr. í tískumarkaðssetn. frá U.S.A. Fjölbr. starfsreynsla, þ.á m. versl.-, afgr.- og skrifststörf. S. 91-10811. Steinunn. Barngóö manneskja óskast til aó gæta tveggja telpna frá kl. 12-17 alla virka daga. Viókomandi þarf einnig aó ann- ast almenn heimilisstörf. Upplýsingar í síma 91-43550 eftir kl. 18._____ Viö óskum eftir bamgóöri manneskju til að koma heim og gæta 6 mánaóa drengs. Vinnutími frá 7.30-16.30 alla virka daga. Þarf aó byija 26. sept. Svar- þjónusta DV, s. 91-632700. H-9155. Vantar barngóöa menneskju milli 17 og 19 á daginn til að passa 5 ára stelpu ná- lægt Langholtsvegi. Uppl. í síma 91-687710 og 91-878676 eftirkl. 19. £ Kennsla-námskeið Ódýr saumanámskeiö: Sparið og saumið fotin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp, faglæróur kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, MMC Galant GLXi, s. 40452, bílas. 985-30449._________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘93, sfmi 76722 ogbílas. 985-21422.______ Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975, bs. 985-21451._____ Olafur Einarsson, Toyota Carina 1993, s. 17284,______________ Birgir Biamason, Audi 80/E, s. 53010. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516, bílas. 989-60100. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 28852._______________________ Jens Sumarliðason, Toyota Corolla GLXi ‘93, s. 33895._________________ • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskaó er. Sím- ar 870102 og 985-31560. Nýir tímar - ný viðhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaóur ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa viö endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóll Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ymislegt Eg er 11 ára strákur og hef alltaf keppt í A-flokki f dansi, 1,38 á hæð og vantar dansdömu. Vinsamlegast haflð sam- þand í síma 91-641175. ísak Halldórsson Nguyen._____________ Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. V Einkamál Karlmaöur á miöjum aldri, stæltur, ófeiminn, v/k pari, 30-50 ára, með tilbreytingu í huga. Svarþjónusta Miðlarans, s. 886969, T-20109.______ Kona, 46, m/áhuga á m.a. leiklist og dansi, v/k reglusömum, heiðarl. manni með fast samband í huga. Svarþj. Miðlarans, s. 886969, E-10209.______ Miölarinn þjónustar alla aldurshópa og öll áhugasvió með 100% trúnaði. Símatími er frá kl. 16-20 flesta daga. Síminn er 91-886969. Hringdu. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +A Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geróir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og llfeyrissjóóa, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312. sem þér er sinnt. Hafió samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s, 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Þjónusta Tökum aö okkur hvers kyns viöhald, breytingar og nýsmíði, innanhúss sem utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduð vinna. Kraftverk - verktakar sf., s. 985-39155, 644-333 og 81-19-20. Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verótilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300,985-37788. Geymið auglýsinguna._________________ Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við bárujárn, þakrennur, nióurfóll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., s. 658185 eða 985-33693._____________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþiýstiþvottur - múrverk - trésmíóa- vinna - leka- og þakviógerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara.________ Málningarþjónustan sf. Tökum að okk- ur alhliða húsaviógerðir, sandspörslun og málun úti sem inni. Fagmenn. Símar 91-811513, hs. 641534, 985-36401.___________________________ Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.___________________________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og' Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Garðyrkja Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið veró- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323.______________ • Hellu- og hitalagnir hf. • Tökum aó okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Qirðum og tyrfum. • Öll alm. lóðav. Fljót og góó þjónusta. Uppl. í s. 985-37140, 91-75768, 91-74229.____________________________ Garöeigendur. Almenn garóvinna, gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og hellulagnir, lóðajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn. Sími 985-39318. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. 77/ bygginga Einnotaö mótatimbur, 814 m af 1x6 og 508 m af 2x4, til sölu á 75 þús. Uppl. í síma 91-650919 milli kl. 18 og 22. Igfi Húsaviðgerðir Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl. ísíma 91-657449 e.kl. 18._________ Vélar - verkfæri 3ja fasa 320A kolsýrurafsuöa til sölu, lft- ið notuð. Uppl. í síma 91-622590 og e.kl. 19 í sima 91-77752,_________ Lavametalli LC-400 þvottavél fyrir véla- hluti til sölu. Upplýsingar veitir Helgi - DNGísíma 96-11122. Ferðalög Flugfarmiöi Amsterdam-Keflavík til sölu, gildir til 1. febr. 1995. Engar takmark- anir. Venjulegt veró 36.500, selst fyrir 26.500 stgr. Uppl. í s. 91-874347.___ Flórída. Ibúð á strönd á Flórída til leigu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-44170. Heilsa Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöðvabólgumeðferó og jiörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarói, 2. hæð. Býö upp á dag- og kvöldtíma, nudd og gufan Betesta. Uppl. í síma 91-22174. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíð. Gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái i spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í kringum fólk. Góð reynsla. Úpplýsing- ar í síma 91-43054. Steinunn. Tilsölu Kát - ir vor - u karl - ar SIGILD SÖNGLÖG-1 Nótuútgáfan • Sími 91-620317 100 alþýðusöngvar. Textar og nótur ásamt gripum fyrir gítar, píanó og harmoníku. Veró 1.990. S. 91-620317. Verslun Dúndrandi útsala, 50-80% afsláttur af öllum fatnaói. Rómeó & Júha, Grund- arstíg 2, sími 91-14448. Kerrur Bremsubúnaður fyrir hestakerrur. Hestakerruhásingar meó/án bremsa fyrir 2-5 hesta kerrur. Allir hlutir til kerrusmíóa. Dráttarbeisli á flesta bíla. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Bílartilsölu VW Jetta Carat ‘88,1800 innspýting, ný- innfluttur, skoóaður ‘95, topplúga, vökvastýri, álfelgur, þjófavarnarkerfi, geislaspilari, cruise control, air conditioning, vetrardekk og allt rafdrif- ið, o.fl. Athuga skipti á ódýrari. Upplýs- ingar í síma 91-21043 og 91-16670. Citröen CX 25 GTI 1985 er til sölu, ek. 178.000 km. Grásanseraður, rafdrifnar rúóur, samlæsing, sóllúga, leðursæti, dráttarkrókur, álfelgur og einnig auka- felgur. Hefur verið vel vióhaldið. Uppl. í símum 96-24148 og 91-21635 e.kl. 19. Jeppar Ford Econoline 150 ‘89, 8 cyl., 351 EFi, 44” dekk, o.fl. Hlaðinn aukabúnaói. Ath. skipti. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Keflavík, símar 92-15488 og 92-14888 og á kvöldin í síma 92-15131. Pallbílar Chevrolet S-10 pickup, árg. ‘85, meó ál- húsi, til sölu. Slétt skipti á fólksbíl at- hugandi. Verðhugmynd 480 þús. Upp- lýsingar í síma 91-623965 e.kl. 18. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Graeni síminn: 99-6272 'ÆoaS Laust embætti Embætti ríkissáttasemjara er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist félagsmálaráðuneyti eigi síðar en 7. október nk. Félagsmálaráðherra skipar ríkissáttasemjara til fjögurra ára í senn skv. I. nr. 33/1978. Félagsmálaráðuneytið 5. september 1994. Slys gera ekki boð á undan sér! ÖKUM EINS OG MENN! yUMFERÐAR RÁÐ EL Nýkomið - Við höfum yfirstærðimar Úlpur - þrjár í einni, mittisúlpur, síðar úlpur. Enskar karlmannabuxur, stærðir 32-52. Kr. 3.990 Búðin, Bíldshöfða 18, sími 91-879010, fax 91-879110 Opið: mánud—föstud. 9—18, laugard. 10—16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.