Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 UtLönd Karl Bretaprins greinir enn frá sérstæðum smekk í kvennamálum: Mér þótti Streisand alveg æsandi fögur - ástleysið í hjónabandinu með Díönu orðum aukið, segir í væntanlegri ævisögu „Mér þótti Barbara Streisand alveg æsandi fbgur. Ótrúlega kynþokkafull kona,“ segir Karl Bretaprins m.a. í væntanlegri og umtalaðri ævisögu. Kaílar úr bókinni eru nú birtir uni hveija helgi í stórblaðinu The Times. Um þessa helgi voru valdir kaflar þar sem tíundaðar eru ferðir Karls til Hollywood og kynni hans af stjörn- unum þar. Að jafnaði ber Karl Hollywood- hðinu vel söguna. Hann játar einnig ást sína á borginni og segir að sér hafi þótt gaman að vera þar. Eitt sinn hitti hann Frank Sinatra og þótti sá maður heldur undarlegur, klæddur í gul leðurföt. Ævisöguritarinn Jonathan Dimb- ley hefur nú gengiö fram fyrir skjöldu og segir aö sögur um ástleys- iö í hjónabandi Karls og Díönu eigi vart við rök að styðjast. í það minnsta sé það ekki niðurstaða sín í ævisögunni. Hitt sé aftur á móti rétt að Karl valdi sér Díönu ekki að konu, það geröi karl faðir hans. Hjóna- bandið hafi þrátt fyrir allt verið ástríkt í upphafi og ekki verra en gerist og gengur um hjónabönd. Karl hefur ýmislegt að segja um konungdæmi í bókinni. Þar á meðal telur hann áhtamál hvort konungs- fjölskyldan sé ekki of þungur baggi á bresku þjóðinni. Þá neitar hann staðfastlega að hafa nokkru sinni hugleitt að afsala sér konungdómi. Ævisöguritarinn ályktar sem svo aö Karl hafi nú um miðjan aldur loksins fundið sjálfan sig og losnað undan ægivaldi föður síns. Reuter Karl Bretaprins játar í ævisögu sinni ást og aðdáun á leikkonunni Barböru Streisand. Ekki er þó vitað til að þau hafi ást við í návigi. Ævisögu Karls er nú beðið með vaxandi eftirvæntingu i Bretlandi, sem og víðar um lönd. Bókin mun að margra mati breyta imynd konungsfjölskyldunnar í veigamiklum atriðum og gera ásýnd hennar mannlegri en verið hefur. Símamynd Reuter Hollywood-hóru- mamman fyrir dómaraídag Heidi Fleiss, sem gengur undir viður- nefninu Holly- wood-hóru- mamman. kem- ur fyrir rétt í Kaliíórníu í dag til að svara fyr- ir ákæru um að hafa haft rándýr- ar símavændiskonur á sínum snærum. Mál hennar hefur vakið gífur- lega athygli og ku margir stórlax- arnir í Hollywood vera heldur órólegir vegna „svörtu bókarinn- ar“ þar sem Fleiss skráði nöfn viðskiptavina sinna. Bókin er nú í vörslu lögreglu sem ætlar ekki að opinbera inniltald hennar. Lögspekingar hafa aftur á móti velt því fyrir sér hvort lögfræð- ingur Flélss muni skýra frá nöfn- um nokkurra viðskiptavina. Réttarhöldin yfir Fleiss verða í sömu byggingu og mál ruðnings- kappans O.J. Simpsons er rekið í og munu þau þurfa að bítast um athygli fjölmiðlanna. Stoltenbergeyk- urfylgi norskra já-manna Tilnefhing Thorvalds Stolten- bergs sem framkvæmdastjóra fiskveiðimála innan fram- kvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins gangi Noregur í sam- bandið mun verða vatn á myllu stuðningsmanna ESB-aðildar, að þvi er norski prófessorinn Henry Valen telur. Kristen Nygaard, leiðtogi sam- taka ESB-andstæðinga, segir að Stoltenberg muni ekki verða ágengt í atkvæðaveiðum. „Ég tel að fólki sé Ijóst aö sjáv- arútvegssamningurinn er slæm- ur og þaö er leitt á að láta stjórn- málamenn ESB segja sér fyrir verkum,“ segir hún. Reuter, ntb Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Bergstaðastræti 21, þingl. eig. Páll Guxmólfsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Reykjavflcur- höfn og tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 13.30. Bláhamrar 4, 4. hæð 04-01, þingl. eig. Ottó Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. nóvemb- er 1994 kl. 13.30. Esjugrund 15, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ellert Gíslason, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Frostafold 23, hluti, þingl. eig. Jón Magnús Pálsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. nóvemb- er 1994 kl. 10.00. Frostafold 153, 0201, þingl. eig. Val- garð Sigurðsson, gerðarbeiðandi Olíu- verslun íslands hf., 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Funafold 30, hluti, þingl. eig. Vignir Sveinsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Furubyggð 30, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Auður Kristmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Bílaskipti hf., Landsbanki Islands og tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Háagerði 59, hluti, þingl. eig. Frímann Júlíusson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00.__________________________ Hraunbær 48, 3. hæð t.v. og 1 herb. í s-v homi kjallara, þingl. eig. Ingibjörg Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 4. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Hrísrimi 9, 3. hæð t.h. merkt 0303, )ingl. eig. Elías Pétursson, gerðar- )eiðandi Byggingarsjóður ríkisins, íúsbréfadeild, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Hvassaleiti 24, 4. hæð t.v., þingl. eig. Stefán Bjömsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 4. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Hverfisgata 55, hluti, þingl. eig. Krist- ján Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Trygg- ingamiðstöðin hf., 4. nóvember 1994 kl. 10,00,_________________________ Hverfisgata 56, 3. hæð og ris, merkt 0301 og 0401, þingl. eig. Vigdís Ósk Siguijónsdóttir, gerðarbeiðendur Framkvæmdasjóður Islands og Gjald- heimtan í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00,_________________________ Jörfabakki 24, hluti, þingl. eig. Gísli Benediktsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Húsasmiðjan hf., Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 13.30. Kaldasel 13, hluti, þingl. eig. Magnús E. Baldursson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Kirkjutorg 6a, 1/3 vesturhús, þingl. eig. Gissur Sigunðsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, Búnaðarbanki íslands og Húsasmiðjan hf., 4. nóvember 1994 kl. 10.00.____________________________ Klapparstígur 25, hluti, þingl. eig. Jónas Bjamason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Ríkisútvarpið, 4. nóvember 1994 kl. 13.30.____________________________ Lóuhólar 2-6, hluti, þingl. eig. Gunnar Snorrason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00.________________________ Lyngrimi 14, þingl. eig. Magnús Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Nesvegur 66, 1. hæð t.h. og bílskúr, merkt 0102, þingl. eig. Friðgeir Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Njálsgata 20, ris 0301, þingl. eig. Jón Bergmann Skúlason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Rauðarárstígur 33,2. hæð,_merkt 0202, þingl. eig. Heiðar R. Ástvaldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Helga Rósantsson, Lands- bréf hf. v/Islandsbanka, Pétur Péturs- son og Ulfur Sigurmundsson, 4. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Skógarsel 11 með mannvirkjum, þingl. eig. Jón Hallgrímur Bjömsson, gerð- arbeiðendur Brum h£, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Skógarsel 15 með mannvirkjum, þingl. eig. Jón Hallgrímur Bjömsson, gerð- arbeiðendur Brum hf., Búnaðarbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf., Landsbanki íslands og tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvemb- er 1994 kl. 10.00. Spóahólar 14, 3. hæð 3-A ásamt tilh. sameign og leigulóðarr., þingl. eig. Anna Guðmundsdóttir og Haraldur Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rflcisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Suðurgata 33, syðri hluti, þingl. eig. Sigurður Björgúlfsson, gerðarbeið- andi Verðbréfasjóðurinn hf., 4. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Sörlaskjól 38,1. hæð, þingl. eig. Óskar Káras. c/o Runólfur og Regína Fr. Heincke, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 4. nóvember 1994 kl. 10.00. Teigasel 4, 1 1/2 herb. íbúð á 3. hæð 3-2, þingl. eig. Gunnar N. Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf. og Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, 4. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Tómasarhagi 51, 1. hæð m.m., þingl. eig. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 4. nóvember 1994 kl. 10.00. V/S Anna Anika RE-133 (7033), þingl. eig. Ingunn S. Aradóttir, gerðarbeið- andi Byggðastofiiun, 4. nóvember 1994 kl. 13.30. Yesturhlíð 3, hluti, þingl. eig. Davíð Ósvaldsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Lífeyrissjóður lækna og tollstjórinn í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 13.30. Þingasel 1, þingl. eig. Gísli Erlends- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. nóvember 1994 kl. 13.30. Þverás 10, neðri hæð, þingl. eig. Krist- mundur Ambjömsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf., 4. nóvember 1994 kl. 13.30. __________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboös á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álftamýri 36, hluti, þingl. eig. Sigríður B. Blöndal, gerðarbeiðendur Húsfé- lagið Álftamýri 36, Nói-Síríus hf., Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður vélstjóra og Vátryggingafélag íslands h£, 4. nóvember 1994 kl. 15.00. Bleikjukvísl 11, 0201, þingl. eig. Hrefha Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Lilja Kristjánsdóttir óg Stefán Jónsson, 4. nóvember 1994 kl. 15.30. __________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.